Skagamenn einir með fullt hús eftir sigur á Selfossi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2011 15:53 Mynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson Skagamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Selfossi í dag. ÍA hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á Íslandsmótinu og er eina liðið með fullt hús þar sem að Fjölnismenn töpuðu á móti BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Atli Már Guðjónsson tryggði Skagamönnum sigurinn úr víti á 62. mínútu sem Hjörtur Júlíus Hjartarson fiskaði en Auðun Helgason hafði jafnað leikinn fimm mínútum áður. Dean Martin kom Skagamönnum yfir í upphafi seinni hálfleiks þegar fyrirgjöf hans sigldi alla leið í markhornið fjær. Elvar Páll Sigurðsson skoraði þrennu fyrir KA í ótrúlegum 4-3 sigri á HK í Kópavogi en HK-menn komust í 3-1 í leiknum. Elvar Páll Sigurðsson kom KA í 1-0 eftir 90 sekúndur en HK svaraði með þremur mörkum fyrir hlé. KA skoraði hinsvegar þrjú mörk í seinni hálfleik og tryggði sér þrjú stig. KA komst upp í annað sætið í 1. deildinni með þessum sigri í Kópavogi en KA er með sjö stig en BÍ/Bolungarvík, Fjölnir og Haukar koma síðan í næstu sætum, öll með sex stig. Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins í 1. delld karla:Selfoss-ÍA 1-2 0-1 Dean Martin (47.), 1-1 Auðun Helgason (57.), 1-2 Atli Már Guðjónsson, víti (62.).HK-KA 3-4 0-1 Elvar Páll Sigurðsson (2.), 1-1 Ásgeir Aron Ásgeirsson (16.), 2-1 Eyþór Helgi Birgisson (18.), 3-1 Fannar Freyr Gíslason (30.), 3-2 Andrés Vilhjálmsson (60.), 3-3 Elvar Páll Sigurðsson (75.), 3-4 Elvar Páll Sigurðsson (84.).Víkingur Ó.-Grótta 1-1 1-0 Þorsteinn Már Ragnarsson (21.), 1-1 Einar Bjarni Ómarsson (53.)BÍ/Bolungarvík-Fjölnir 3-1 1-0 Michael Abnett, 1-1 Ottó Marinó Ingason, 2-1 Timo Ameobi, 3-1 Jónmundur GrétarssonÍR-Haukar 1-3 1-0 Haukur Ólafsson (77.), 1-1 Hilmar Rafn Emilsson (79.), 1-2 Hilmar Rafn Emilsson (87.), 1-3 Ásgeir Þór Ingólfsson (90.)Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá fótbolti.net Íslenski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Skagamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Selfossi í dag. ÍA hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á Íslandsmótinu og er eina liðið með fullt hús þar sem að Fjölnismenn töpuðu á móti BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Atli Már Guðjónsson tryggði Skagamönnum sigurinn úr víti á 62. mínútu sem Hjörtur Júlíus Hjartarson fiskaði en Auðun Helgason hafði jafnað leikinn fimm mínútum áður. Dean Martin kom Skagamönnum yfir í upphafi seinni hálfleiks þegar fyrirgjöf hans sigldi alla leið í markhornið fjær. Elvar Páll Sigurðsson skoraði þrennu fyrir KA í ótrúlegum 4-3 sigri á HK í Kópavogi en HK-menn komust í 3-1 í leiknum. Elvar Páll Sigurðsson kom KA í 1-0 eftir 90 sekúndur en HK svaraði með þremur mörkum fyrir hlé. KA skoraði hinsvegar þrjú mörk í seinni hálfleik og tryggði sér þrjú stig. KA komst upp í annað sætið í 1. deildinni með þessum sigri í Kópavogi en KA er með sjö stig en BÍ/Bolungarvík, Fjölnir og Haukar koma síðan í næstu sætum, öll með sex stig. Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins í 1. delld karla:Selfoss-ÍA 1-2 0-1 Dean Martin (47.), 1-1 Auðun Helgason (57.), 1-2 Atli Már Guðjónsson, víti (62.).HK-KA 3-4 0-1 Elvar Páll Sigurðsson (2.), 1-1 Ásgeir Aron Ásgeirsson (16.), 2-1 Eyþór Helgi Birgisson (18.), 3-1 Fannar Freyr Gíslason (30.), 3-2 Andrés Vilhjálmsson (60.), 3-3 Elvar Páll Sigurðsson (75.), 3-4 Elvar Páll Sigurðsson (84.).Víkingur Ó.-Grótta 1-1 1-0 Þorsteinn Már Ragnarsson (21.), 1-1 Einar Bjarni Ómarsson (53.)BÍ/Bolungarvík-Fjölnir 3-1 1-0 Michael Abnett, 1-1 Ottó Marinó Ingason, 2-1 Timo Ameobi, 3-1 Jónmundur GrétarssonÍR-Haukar 1-3 1-0 Haukur Ólafsson (77.), 1-1 Hilmar Rafn Emilsson (79.), 1-2 Hilmar Rafn Emilsson (87.), 1-3 Ásgeir Þór Ingólfsson (90.)Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá fótbolti.net
Íslenski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira