NBA: Miami kláraði Boston - OKC komið í bílstjórasætið Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2011 09:30 James og Wade fögnuðu ógurlega eftir leikinn í nótt. Mynd. / AP Miami Heat sló út Boston Celtics, 4-1, eftir að hafa unnið fimmta leik liðanna 97-87 á heimavelli þeirra í Miami. Leikurinn var mjög jafn allan tíman en gestirnir í Boston höfðu ákveðið frumkvæði fyrstu þrjá leikhlutana. Í byrjun fjórða leikhluta virtust Boston vera með góð tök á leiknum, en þegar Miami Heat neitaði að gefast upp. Þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum var staðan 87-81 fyrir Boston, en þá fóru gestirnir í sumarfrí. Miami skoraði síðustu 16 stig leiksins og þar fór fyrir þeim einn allra besti körfuboltamaður heimsins, Lebron James, sem í raun kláraði leikinn upp á sitt einsdæmi. Miami Heat er því komið í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar eftir 4-1 sigur í einvíginu gegn Boston. Dwyane Wade skoraði 34 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar fyrir Miami. Lebron James skoraði 33 stig og tók 7 fráköst, en þessir tveir leikmenn skoruðu 67 stig af þeim 97 sem Miami Heat skoraði í leiknum. Ray Allen var atkvæðamestur hjá Boston með 18 stig, en þeir eru komnir í sumarfrí. Miami Heat mætir annaðhvort Chicago Bulls eða Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildarinnar. Fyrir leik Oklahoma City Thunders og Memphis Grizzlies var staðan í einvíginu 2-2, en OKC vann síðasta leik liðanna eftir einn svakalegasta leik ársins sem framlengja þurftu þrisvar sinum. Fimmti leikur liðanna fór fram í Oklahoma, heimavelli OKC. Heimamenn höfðu yfirhöndina allan leikinn og Memphis Grizzlies náði sér aldrei almennilega á strik. Oklahoma City Thunders náði mest 27 stiga forystu í leiknum og unnu að lokum 99-72. Zach Randolph, leikmaður Memphis Grizzlies, náði sér alls ekki á strik í leiknum í nótt en hann hefur verið frábær í gegnum úrslitakeppnina. Kevin Durant var stigahæstur í liði Oklahoma City Thunders með 19 stig, en Marc Gasol, leikmaður Mempis Grizzlies var atkvæðamestur hjá gestunum með 15 stig. Næsti leikur fer fram í Memphis, en þá getur Grizzlies jafnað einvígið, tapi liðið eru þeir komnir í sumarfrí. Vinni Oklahoma Thunders leik sex munu þeir mæta Dallas Mavericks í úrslitaeinvígið Vestursdeildarinnar. NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Miami Heat sló út Boston Celtics, 4-1, eftir að hafa unnið fimmta leik liðanna 97-87 á heimavelli þeirra í Miami. Leikurinn var mjög jafn allan tíman en gestirnir í Boston höfðu ákveðið frumkvæði fyrstu þrjá leikhlutana. Í byrjun fjórða leikhluta virtust Boston vera með góð tök á leiknum, en þegar Miami Heat neitaði að gefast upp. Þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum var staðan 87-81 fyrir Boston, en þá fóru gestirnir í sumarfrí. Miami skoraði síðustu 16 stig leiksins og þar fór fyrir þeim einn allra besti körfuboltamaður heimsins, Lebron James, sem í raun kláraði leikinn upp á sitt einsdæmi. Miami Heat er því komið í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar eftir 4-1 sigur í einvíginu gegn Boston. Dwyane Wade skoraði 34 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar fyrir Miami. Lebron James skoraði 33 stig og tók 7 fráköst, en þessir tveir leikmenn skoruðu 67 stig af þeim 97 sem Miami Heat skoraði í leiknum. Ray Allen var atkvæðamestur hjá Boston með 18 stig, en þeir eru komnir í sumarfrí. Miami Heat mætir annaðhvort Chicago Bulls eða Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildarinnar. Fyrir leik Oklahoma City Thunders og Memphis Grizzlies var staðan í einvíginu 2-2, en OKC vann síðasta leik liðanna eftir einn svakalegasta leik ársins sem framlengja þurftu þrisvar sinum. Fimmti leikur liðanna fór fram í Oklahoma, heimavelli OKC. Heimamenn höfðu yfirhöndina allan leikinn og Memphis Grizzlies náði sér aldrei almennilega á strik. Oklahoma City Thunders náði mest 27 stiga forystu í leiknum og unnu að lokum 99-72. Zach Randolph, leikmaður Memphis Grizzlies, náði sér alls ekki á strik í leiknum í nótt en hann hefur verið frábær í gegnum úrslitakeppnina. Kevin Durant var stigahæstur í liði Oklahoma City Thunders með 19 stig, en Marc Gasol, leikmaður Mempis Grizzlies var atkvæðamestur hjá gestunum með 15 stig. Næsti leikur fer fram í Memphis, en þá getur Grizzlies jafnað einvígið, tapi liðið eru þeir komnir í sumarfrí. Vinni Oklahoma Thunders leik sex munu þeir mæta Dallas Mavericks í úrslitaeinvígið Vestursdeildarinnar.
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira