Akureyringar komnir í 1-0 gegn HK Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2011 21:02 Bjarni Fritzson skoraði sjö mörk fyrir Akureyri í kvöld. Deildarmeistarar Akureyringar unnu í kvöld þriggja marka sigur á HK í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla, 26-23 Akureyringar voru nokkuð seinir í gang í kvöld og voru því HK-ingar með frumkvæðið í fyrri hálfleik eftir að hafa komist í 4-1 á upphafsmínútunum. Björn Ingi Friðþjófsson fór mikinn í marki HK og Ólafur Bjarki Guðmundsson raðaði inn mörkunum. Hann var alls með sjö mörk í fyrri hálfleiknum. En Sveinbjörn Pétursson átti líka góðan dag í marki Akureyrar og þegar hann fór í gang fóru Akureyringar hægt og rólega að vinna sig inn í leikinn. Akureyri skoraði síðustu tvö mörk hálfleiksins og jafnaði um leið metin, 13-13. Heimamenn skoruðu einnig fyrsta markið í síðari hálfleik og létu forystuna aldrei af hendi eftir þetta. HK náði mest að minnka muninn í tvö mörk á síðasta stundarfjórðungnum og fögnuðu heimamenn því góðum sigri í leikslok. Helsti munurinn á liðunum í kvöld að sóknarleikurinn dreifðist á fleiri menn hjá heimamönnum á meðan að Ólafur Bjarki var nánast sá eini í liði HK sem tók af skarið í sókninni. Þá munaði einnig miklu um varnarleik Akureyringa sem batnaði til muna í seinni hálfleik. Næsti leikur liðanna verður á laugardaginn kl. 16. Akureyri - HK 26 - 23 (13 - 13)Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 7/2 (11/2), Oddur Gretarsson 6/1 (10/1), Daníel Örn Einarsson 4 (5), Guðmundur H. Helgason 4 (10), Hörður Fannar Sigþórsson 2 (2), Bergvin Þór Gíslason 1 (1), Heimir Örn Árnason 2 (4), Jón Heiðar Sigurðarson (1)Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 19/1 (42/4, 45%), Stefán Guðnason 2 (2/1, 100%)Hraðaupphlaup: 3 (Bjarni 1, Heimir Örn 1, Oddur 1)Fiskuð víti: 3 (Guðmundur H. 2, Bjarni 1)Utan vallar: 8 mínúturMörk HK (skot): Ólafur Bjarki Ragnarsson 10 (16), Sigurjón F. Björnsson 3 (3), Atli Ævar Ingólfsson 3 (5), Leó Snær Pétursson 2 (4), Daníel Berg Grétarsson 2/2 (5/3), Bjarki Már Elísson 2/1 (6/2), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (2), Bjarki Már Gunnarsson (1), Atli Karl Bachmann (1), Hörður Másson (1)Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 17 (42/3, 40%).Hraðaupphlaup: 4 (Ólafur Bjarki 3, Bjarki Már 1)Fiskuð víti: 5 (Vilhelm Gauti 2, Bjarki Már 1, Ólafur Bjarki 1, Atli Ævar 1)Utan vallar: 8 mínútur Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Deildarmeistarar Akureyringar unnu í kvöld þriggja marka sigur á HK í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla, 26-23 Akureyringar voru nokkuð seinir í gang í kvöld og voru því HK-ingar með frumkvæðið í fyrri hálfleik eftir að hafa komist í 4-1 á upphafsmínútunum. Björn Ingi Friðþjófsson fór mikinn í marki HK og Ólafur Bjarki Guðmundsson raðaði inn mörkunum. Hann var alls með sjö mörk í fyrri hálfleiknum. En Sveinbjörn Pétursson átti líka góðan dag í marki Akureyrar og þegar hann fór í gang fóru Akureyringar hægt og rólega að vinna sig inn í leikinn. Akureyri skoraði síðustu tvö mörk hálfleiksins og jafnaði um leið metin, 13-13. Heimamenn skoruðu einnig fyrsta markið í síðari hálfleik og létu forystuna aldrei af hendi eftir þetta. HK náði mest að minnka muninn í tvö mörk á síðasta stundarfjórðungnum og fögnuðu heimamenn því góðum sigri í leikslok. Helsti munurinn á liðunum í kvöld að sóknarleikurinn dreifðist á fleiri menn hjá heimamönnum á meðan að Ólafur Bjarki var nánast sá eini í liði HK sem tók af skarið í sókninni. Þá munaði einnig miklu um varnarleik Akureyringa sem batnaði til muna í seinni hálfleik. Næsti leikur liðanna verður á laugardaginn kl. 16. Akureyri - HK 26 - 23 (13 - 13)Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 7/2 (11/2), Oddur Gretarsson 6/1 (10/1), Daníel Örn Einarsson 4 (5), Guðmundur H. Helgason 4 (10), Hörður Fannar Sigþórsson 2 (2), Bergvin Þór Gíslason 1 (1), Heimir Örn Árnason 2 (4), Jón Heiðar Sigurðarson (1)Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 19/1 (42/4, 45%), Stefán Guðnason 2 (2/1, 100%)Hraðaupphlaup: 3 (Bjarni 1, Heimir Örn 1, Oddur 1)Fiskuð víti: 3 (Guðmundur H. 2, Bjarni 1)Utan vallar: 8 mínúturMörk HK (skot): Ólafur Bjarki Ragnarsson 10 (16), Sigurjón F. Björnsson 3 (3), Atli Ævar Ingólfsson 3 (5), Leó Snær Pétursson 2 (4), Daníel Berg Grétarsson 2/2 (5/3), Bjarki Már Elísson 2/1 (6/2), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (2), Bjarki Már Gunnarsson (1), Atli Karl Bachmann (1), Hörður Másson (1)Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 17 (42/3, 40%).Hraðaupphlaup: 4 (Ólafur Bjarki 3, Bjarki Már 1)Fiskuð víti: 5 (Vilhelm Gauti 2, Bjarki Már 1, Ólafur Bjarki 1, Atli Ævar 1)Utan vallar: 8 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira