NBA í nótt: Chicago skrefi nær heimavallarréttinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2011 11:00 Derrick Rose í leiknum í nótt. Mynd/AP Chicago Bulls vann í nótt sigur á Detroit Pistons, 101-96, og færðist þar með skrefi nær titlinum í Austurdeildinni og heimavallarréttinum í úrslitakeppni hennar í NBA-deildinni í vor. Derrick Rose skoraði 27 stig fyrir Chicago í leiknum, þar af þrettán í fyrsta leikhluta. Hann átti lykilstoðsendingu á lokamínútu leiksins þegar Chicago náði að tryggja sér sigurinn. Chicago hafur nú unnið fjórtán af síðustu sextán leikjum sínum í deildinni og hefur ágæta forystu á Miami og Boston sem koma næst í Austurdeildinni. Liðið hefur alls unnið 55 leiki í vetur en tapað 20. Detroit á ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni og fara því snemma í sumarfrí þetta árið. Liðið barðist þó fyrir sínu í nótt og náði að minnka muninn í þrjú stig þegar skammt var til leiksloka. Áhorfendur í Auburn Hill hafa lengst af í vetur verið duglegir að hvetja Derrick Rose áfram og krafist þess að hann verði valinn besti leikmaður deildarinnar. Í dag virðist fátt benda til annars. Carlos Boozer átti einnig góðan leik fyrir Chicago en hann skoraði 22 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Hjá Detroit var Richard Hamilton stigahæstur með 30 stig, Tayshaun Prince var með sautján og Will Bynum tólf. Miami vann Minnesota, 111-92. Dwyane Wade skoraði 32 stig og LeBron James var með 27 stig, tíu stoðsendingar og sex fráköst. Miami var hundir í hálfleik en kláraði leikinn með 25-1 spretti í upphafi þriðja leikhluta.Atlanta vann Boston, 88-83. Al Horford tryggði Atlanta sigurinn þegar 7,9 sekúndur voru til leiksloka.Indiana vann Milwaukee, 89-88, og tryggði sér þar með endanlega sæti í úrslitakeppninni. Hið sama má segja um Philadelphia sem vann New Jersey, 115-90.Houston vann San Antonio, 119-114, í framlengdum leik. Kevin Martin skoraði 33 stig fyrir Houston en San Antonio - sem er enn með bestan árangur allra liða í deildinni - tapaði í nótt sínum sjötta leik í röð.LA Lakers vann Utah, 96-85. Þetta var níundi sigur Lakers í röð en liðið nálgast nú San Antonio óðfluga á toppnum.Úrslit annarra leikja: Orlando - Charlotte 89-77 Washington - Cleveland 115-107 Now Orleans - Memphis 81-93 Phoenix - LA Clippers 111-98 Portland - Oklahoma City 98-91 Sacramento - Denver 90-99Staðan í deildinni.Þessi lið eru komin áfram í úrslitakeppnina:Austurdeildin: Chicago, Miami, Boston, Orlando, Atlanta og Philadelphia.Vetsurdeildin: San Antonio, LA Lakers, Dallas og Oklahoma City. NBA Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Chicago Bulls vann í nótt sigur á Detroit Pistons, 101-96, og færðist þar með skrefi nær titlinum í Austurdeildinni og heimavallarréttinum í úrslitakeppni hennar í NBA-deildinni í vor. Derrick Rose skoraði 27 stig fyrir Chicago í leiknum, þar af þrettán í fyrsta leikhluta. Hann átti lykilstoðsendingu á lokamínútu leiksins þegar Chicago náði að tryggja sér sigurinn. Chicago hafur nú unnið fjórtán af síðustu sextán leikjum sínum í deildinni og hefur ágæta forystu á Miami og Boston sem koma næst í Austurdeildinni. Liðið hefur alls unnið 55 leiki í vetur en tapað 20. Detroit á ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni og fara því snemma í sumarfrí þetta árið. Liðið barðist þó fyrir sínu í nótt og náði að minnka muninn í þrjú stig þegar skammt var til leiksloka. Áhorfendur í Auburn Hill hafa lengst af í vetur verið duglegir að hvetja Derrick Rose áfram og krafist þess að hann verði valinn besti leikmaður deildarinnar. Í dag virðist fátt benda til annars. Carlos Boozer átti einnig góðan leik fyrir Chicago en hann skoraði 22 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Hjá Detroit var Richard Hamilton stigahæstur með 30 stig, Tayshaun Prince var með sautján og Will Bynum tólf. Miami vann Minnesota, 111-92. Dwyane Wade skoraði 32 stig og LeBron James var með 27 stig, tíu stoðsendingar og sex fráköst. Miami var hundir í hálfleik en kláraði leikinn með 25-1 spretti í upphafi þriðja leikhluta.Atlanta vann Boston, 88-83. Al Horford tryggði Atlanta sigurinn þegar 7,9 sekúndur voru til leiksloka.Indiana vann Milwaukee, 89-88, og tryggði sér þar með endanlega sæti í úrslitakeppninni. Hið sama má segja um Philadelphia sem vann New Jersey, 115-90.Houston vann San Antonio, 119-114, í framlengdum leik. Kevin Martin skoraði 33 stig fyrir Houston en San Antonio - sem er enn með bestan árangur allra liða í deildinni - tapaði í nótt sínum sjötta leik í röð.LA Lakers vann Utah, 96-85. Þetta var níundi sigur Lakers í röð en liðið nálgast nú San Antonio óðfluga á toppnum.Úrslit annarra leikja: Orlando - Charlotte 89-77 Washington - Cleveland 115-107 Now Orleans - Memphis 81-93 Phoenix - LA Clippers 111-98 Portland - Oklahoma City 98-91 Sacramento - Denver 90-99Staðan í deildinni.Þessi lið eru komin áfram í úrslitakeppnina:Austurdeildin: Chicago, Miami, Boston, Orlando, Atlanta og Philadelphia.Vetsurdeildin: San Antonio, LA Lakers, Dallas og Oklahoma City.
NBA Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira