HK tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. mars 2011 18:57 Úr leik með HK fyrr í vetur. HK vann í dag gríðarlega mikilvægan sigur á Fylki, 21-20, í N1-deild kvenna og á góðan möguleika á að koma sér í úrslitakeppni deildarinnar. Fjögur lið komast í úrslitakeppnina og er Fylkir enn í fjórða sæti og nú stigi á undan HK. Fylkir á hins vegar erfiðan leik gegn Stjörunni, sem er í þriðja sæti deildarinnar, í lokaumferðinni um næstu helgi á meðan að HK mætir botnliði ÍR sem hefur tapað öllum sínum leikjum í deildinni í vetur. Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.HK - Fylkir 21-20 (13-12) Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 10, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Harpa Baldursdóttir 1. Mörk Fylkis: Hildur Björnsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 5, Sunna Jónsdóttir 4, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1, Nataly Sæunn Valencia 1.Haukar - ÍR 24-20 (12-11) Mörk Hauka: Elsa Björk Árnadóttir 5, Erla Eiríksdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Hekla Hannesdóttir 3, Þórunn Friðriksdóttir 3, Þórdís Helgadóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Katarína Bamruk 1, Agnes Egilsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1. Mörk ÍR: Silja Ísberg 4, Guðmunda Magnúsdóttir 4, Sif Jónsdóttir 4, Árný Rut Jónsdóttir 3, Elzabita Kowal 3, Jóhanna Þóra Guðbjörnsdóttir 1, Þorgbjörg Steinarsdóttir 1.Stjarnan - ÍBV 35-25 (19-11) Mörk Stjörunnar: Hildur Harðardóttir 6, Sólveig Lára Kjærnested 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Hanna G. Stefánsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Gunnur Sveinsdóttir 3, Esther Viktor Ragnarsdóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Rut Steinsen 1, Nína Kristín Björnsdóttir 1. Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 11, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 4, Rakel Hlynsdóttir 3, Hildur Dögg Jensdóttir 3, Lovísa Jóhannsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira
HK vann í dag gríðarlega mikilvægan sigur á Fylki, 21-20, í N1-deild kvenna og á góðan möguleika á að koma sér í úrslitakeppni deildarinnar. Fjögur lið komast í úrslitakeppnina og er Fylkir enn í fjórða sæti og nú stigi á undan HK. Fylkir á hins vegar erfiðan leik gegn Stjörunni, sem er í þriðja sæti deildarinnar, í lokaumferðinni um næstu helgi á meðan að HK mætir botnliði ÍR sem hefur tapað öllum sínum leikjum í deildinni í vetur. Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.HK - Fylkir 21-20 (13-12) Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 10, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Harpa Baldursdóttir 1. Mörk Fylkis: Hildur Björnsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 5, Sunna Jónsdóttir 4, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1, Nataly Sæunn Valencia 1.Haukar - ÍR 24-20 (12-11) Mörk Hauka: Elsa Björk Árnadóttir 5, Erla Eiríksdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Hekla Hannesdóttir 3, Þórunn Friðriksdóttir 3, Þórdís Helgadóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Katarína Bamruk 1, Agnes Egilsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1. Mörk ÍR: Silja Ísberg 4, Guðmunda Magnúsdóttir 4, Sif Jónsdóttir 4, Árný Rut Jónsdóttir 3, Elzabita Kowal 3, Jóhanna Þóra Guðbjörnsdóttir 1, Þorgbjörg Steinarsdóttir 1.Stjarnan - ÍBV 35-25 (19-11) Mörk Stjörunnar: Hildur Harðardóttir 6, Sólveig Lára Kjærnested 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Hanna G. Stefánsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Gunnur Sveinsdóttir 3, Esther Viktor Ragnarsdóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Rut Steinsen 1, Nína Kristín Björnsdóttir 1. Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 11, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 4, Rakel Hlynsdóttir 3, Hildur Dögg Jensdóttir 3, Lovísa Jóhannsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira