NBA í nótt: Melo og Stoudemire öflugir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2011 09:00 Anthony og Stoudemire taka því rólega á bekknum í fjórða leikhluta í nótt. Mynd/AP Carmelo Anthony og Amare Stoudemire skoruðu samanlagt tæplega helming stiga New York í sigri liðsins á Utah, 131-109, í NBA-deildinni í nótt. Anthony skoraði 34 stig og Stoudemire 31 en þeir eru báðir meðal stigahæstu leikmanna deildarinnar allrar. Anthony gekk nýverið til liðs við New York frá Denver. Þeir voru frábærir í nótt og hittu samtals úr 24 af 31 skoti sínu. Báðir hvíldu allan fjórða leikhluta en Stoudemire fékk ekki einu sinni að klára þriðja leikhluta. Þetta var í fyrsta sinn sem Anthony skorar meira en 30 stig í leik fyrir New York. Chauncey Billups, sem einnig kom til New York frá Denver fyrir stuttu, spilaði ekki með vegna meiðsla í nótt en Toney Douglas skoraði 20 stig í hans fjarveru. New York er í sjötta sæti Austurdeildarinnar og á góðri leið með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í sjö ár. Það horfir því til betri tíðar hjá þessu sögufræga liði. Al Jefferson skoraði 36 stig fyrir Utah og tók tólf fráköst þar að auki. Liðið er nú í tíunda sæti Vesturdeildarinnar og virðist vera að missa af lestinni nú þegar lítið er eftir af deildakeppninni. Portland vann Orlando, 89-85. LaMarcus Aldridge skoraði 24 stig fyrir Portland og Andre Miller fimmtán. Dwight Howard var í leikbanni og lék því ekki með Orlando í nótt. Chicago vann New Orleans, 85-77. Derrick Rose skoraði 24 stig fyrir Chicago en Chris Paul gat ekki spilað með New Orleans þar sem hann fékk heilahristing í leik með liðinu í gærnótt. LA Clippers vann Charlotte, 92-87. Blake Griffin skoraði sautján stig og tók fimmtán fráköst fyrir Clippers. Memphis vann Oklahoma City, 107-101. Mike Conley og Tony Allen skoruðu 20 stig hvor og Marc Gasol var með átján fyrir Memphis. Dallas vann Minnesota, 108-105. Dirk Nowitzky skoraði 25 stig fyrir Dallas. Houston vann Sacramento, 123-101. Chase Budinger skoraði 20 stig fyrir Houston og Kyle Lowry nítján auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar og tók sjö fráköst. NBA Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira
Carmelo Anthony og Amare Stoudemire skoruðu samanlagt tæplega helming stiga New York í sigri liðsins á Utah, 131-109, í NBA-deildinni í nótt. Anthony skoraði 34 stig og Stoudemire 31 en þeir eru báðir meðal stigahæstu leikmanna deildarinnar allrar. Anthony gekk nýverið til liðs við New York frá Denver. Þeir voru frábærir í nótt og hittu samtals úr 24 af 31 skoti sínu. Báðir hvíldu allan fjórða leikhluta en Stoudemire fékk ekki einu sinni að klára þriðja leikhluta. Þetta var í fyrsta sinn sem Anthony skorar meira en 30 stig í leik fyrir New York. Chauncey Billups, sem einnig kom til New York frá Denver fyrir stuttu, spilaði ekki með vegna meiðsla í nótt en Toney Douglas skoraði 20 stig í hans fjarveru. New York er í sjötta sæti Austurdeildarinnar og á góðri leið með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í sjö ár. Það horfir því til betri tíðar hjá þessu sögufræga liði. Al Jefferson skoraði 36 stig fyrir Utah og tók tólf fráköst þar að auki. Liðið er nú í tíunda sæti Vesturdeildarinnar og virðist vera að missa af lestinni nú þegar lítið er eftir af deildakeppninni. Portland vann Orlando, 89-85. LaMarcus Aldridge skoraði 24 stig fyrir Portland og Andre Miller fimmtán. Dwight Howard var í leikbanni og lék því ekki með Orlando í nótt. Chicago vann New Orleans, 85-77. Derrick Rose skoraði 24 stig fyrir Chicago en Chris Paul gat ekki spilað með New Orleans þar sem hann fékk heilahristing í leik með liðinu í gærnótt. LA Clippers vann Charlotte, 92-87. Blake Griffin skoraði sautján stig og tók fimmtán fráköst fyrir Clippers. Memphis vann Oklahoma City, 107-101. Mike Conley og Tony Allen skoruðu 20 stig hvor og Marc Gasol var með átján fyrir Memphis. Dallas vann Minnesota, 108-105. Dirk Nowitzky skoraði 25 stig fyrir Dallas. Houston vann Sacramento, 123-101. Chase Budinger skoraði 20 stig fyrir Houston og Kyle Lowry nítján auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar og tók sjö fráköst.
NBA Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira