Meiri spenna komin í N1 deild karla - allir markaskorarar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2011 22:23 Valsmenn unnu í Digranesi í kvöld. Mynd/Stefán Það færðist meiri spenna í N1 deild karla eftir fimmtándu umferðina í kvöld þar sem að topplið Akureyrar steinlá í Hafnarfirði , Valsmenn nálguðust liðin í fjórða og fimmta sæti og Mosfellingar unnu óvæntan sigur í Safamýri. FH komst upp að hlið Fram í 2. sætinu með sjö marka sigri á toppliði Akureyrar í Krikanum en Framarar hafa verið að gefa eftir á síðustu dögum. Framliðið tapaði sínum þriðja leik á rúmri viku þegar Afturelding vann óvæntan en öruggan sigur í Safamýrinni. Þetta var fyrsti sigur Mosfellinga á árinu 2011 en þeir höfðu tapað naumlega fyrir Fram á heimavelli fyrir aðeins ellefu dögum. Valsmenn eiga enn smá von um að komast í úrslitakeppnina eftir 32-28 sigur á HK í Digranesi. Þetta var þriðji sigur Valsliðsins í röð á rúmri viku en næsti leikur liðsins er bikarúrslitaleikurinn á móti Akureyri í Laugardalshöllinni á lauardaginn. Selfyssingar voru nálægt sigri á heimavelli á móti Haukum en Guðmundur Árni Ólafsson tryggði Haukum stig með mark úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: FH – Akureyri 30-23 (13-12)Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 8/1 (11/1), Baldvin Þorsteinsson 7 (9), Ólafur Gútafsson 6 (13), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Ólafur Andrés Guðmundsson 2 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 1 (2), Þorkell Magnússon 1 (1), Halldór Guðjónsson 1 (3) Benedikt Reynir Kristinsson 0 (1).Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 17/1, Pálmar Pétursson 3.Hraðaupphlaup: 4 (Baldvin 3, Ásbjörn)Fiskuð víti: 3 (Hörður, Ólafur, Baldvin)Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Akureyrar (skot): Guðmundur Hólmar Helgason 6 (14), Bjarni Fritzson 3/1 (8/3), Daníel Einarsson 5 (7), Guðlaugur Arnarson 2 (2), Bergvin Gíslason 2 (3), Hörður Fannar Sigþórsson 2 (2), Heimir Örn Árnason 1 (5), Ásgeir Jóhann Kristinsson 1 (2), Jón Heiðar Sigurðsson 1 (1).Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 26.Hraðaupphlaup: 5 (Bjarni 2, Heimir, Bergvin, Ásgeir)Fiskuð víti: 2 (Bjarni 2)Utan vallar: 2 mínútur.HK-Valur 28-32 (17-16)Mörk HK: Atli Ævar Ingólfsson 9, Bjarki Már Elísson 6, Ólafur Bjarki Ragnarsson 5, Hörður Másson 4, Bjarki Már Gunnarsson 1, Hákon Bridde 1, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 1, Leó Snær Pétursson 1.Mörk Vals: Heiðar Þór Aðalsteinssson 10, Valdimar Fannar Þórsson 8, Finnur Ingi Stefansson 5, Sturla Asgeirsson 5, Ernir Hrafn Arnarsson 2, Orri Freyr Gislason 1, Alex Jedic 1.Fram-Afturelding 26-32 (14-15)Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 10, Einar Rafn Eiðsson 5, Róbert Aron Hostert 5, Matthías Daðason 2, Magnús Stefánsson 1, Halldór Jóhann Sigfússon 1, Haraldur Þorvarðarson 1, Jóhann Karl Reynisson 1Mörk Aftureldingar: Jóhann Jóhannsson 8, Hilmar Stefánsson 7, Haukur Sigurvinsson 4, Arnar Theodórsson 3, Þrándur Gíslason 3, Jón Andri Helgason 2, Bjarni Aron Þórðarson 2, Sverrir hermannsson 2, Daníel Jónsson 1.Selfoss-Haukar 31-31 (15-17)Mörk Selfoss: Guðjón Finnur Drengsson 10, Ragnar Jóhannsson 7, Helgi Héðinsson 4, Einar Héðinsson 3, Gunnar Ingi Jónsson 3, Milan Ivancev 2, Andrius Zigelis 1, Atli Kristinsson 1.Mörk Hauka: Guðmundur Árni Ólafsson 9, Tjörvi Þorgeirsson 8, Freyr Brynjarsson 4, Björgvin Hólmgeirsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Jónatan Ingi Jónsson 2, Heimir Óli Heimisson 1. Olís-deild karla Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Það færðist meiri spenna í N1 deild karla eftir fimmtándu umferðina í kvöld þar sem að topplið Akureyrar steinlá í Hafnarfirði , Valsmenn nálguðust liðin í fjórða og fimmta sæti og Mosfellingar unnu óvæntan sigur í Safamýri. FH komst upp að hlið Fram í 2. sætinu með sjö marka sigri á toppliði Akureyrar í Krikanum en Framarar hafa verið að gefa eftir á síðustu dögum. Framliðið tapaði sínum þriðja leik á rúmri viku þegar Afturelding vann óvæntan en öruggan sigur í Safamýrinni. Þetta var fyrsti sigur Mosfellinga á árinu 2011 en þeir höfðu tapað naumlega fyrir Fram á heimavelli fyrir aðeins ellefu dögum. Valsmenn eiga enn smá von um að komast í úrslitakeppnina eftir 32-28 sigur á HK í Digranesi. Þetta var þriðji sigur Valsliðsins í röð á rúmri viku en næsti leikur liðsins er bikarúrslitaleikurinn á móti Akureyri í Laugardalshöllinni á lauardaginn. Selfyssingar voru nálægt sigri á heimavelli á móti Haukum en Guðmundur Árni Ólafsson tryggði Haukum stig með mark úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: FH – Akureyri 30-23 (13-12)Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 8/1 (11/1), Baldvin Þorsteinsson 7 (9), Ólafur Gútafsson 6 (13), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Ólafur Andrés Guðmundsson 2 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 1 (2), Þorkell Magnússon 1 (1), Halldór Guðjónsson 1 (3) Benedikt Reynir Kristinsson 0 (1).Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 17/1, Pálmar Pétursson 3.Hraðaupphlaup: 4 (Baldvin 3, Ásbjörn)Fiskuð víti: 3 (Hörður, Ólafur, Baldvin)Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Akureyrar (skot): Guðmundur Hólmar Helgason 6 (14), Bjarni Fritzson 3/1 (8/3), Daníel Einarsson 5 (7), Guðlaugur Arnarson 2 (2), Bergvin Gíslason 2 (3), Hörður Fannar Sigþórsson 2 (2), Heimir Örn Árnason 1 (5), Ásgeir Jóhann Kristinsson 1 (2), Jón Heiðar Sigurðsson 1 (1).Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 26.Hraðaupphlaup: 5 (Bjarni 2, Heimir, Bergvin, Ásgeir)Fiskuð víti: 2 (Bjarni 2)Utan vallar: 2 mínútur.HK-Valur 28-32 (17-16)Mörk HK: Atli Ævar Ingólfsson 9, Bjarki Már Elísson 6, Ólafur Bjarki Ragnarsson 5, Hörður Másson 4, Bjarki Már Gunnarsson 1, Hákon Bridde 1, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 1, Leó Snær Pétursson 1.Mörk Vals: Heiðar Þór Aðalsteinssson 10, Valdimar Fannar Þórsson 8, Finnur Ingi Stefansson 5, Sturla Asgeirsson 5, Ernir Hrafn Arnarsson 2, Orri Freyr Gislason 1, Alex Jedic 1.Fram-Afturelding 26-32 (14-15)Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 10, Einar Rafn Eiðsson 5, Róbert Aron Hostert 5, Matthías Daðason 2, Magnús Stefánsson 1, Halldór Jóhann Sigfússon 1, Haraldur Þorvarðarson 1, Jóhann Karl Reynisson 1Mörk Aftureldingar: Jóhann Jóhannsson 8, Hilmar Stefánsson 7, Haukur Sigurvinsson 4, Arnar Theodórsson 3, Þrándur Gíslason 3, Jón Andri Helgason 2, Bjarni Aron Þórðarson 2, Sverrir hermannsson 2, Daníel Jónsson 1.Selfoss-Haukar 31-31 (15-17)Mörk Selfoss: Guðjón Finnur Drengsson 10, Ragnar Jóhannsson 7, Helgi Héðinsson 4, Einar Héðinsson 3, Gunnar Ingi Jónsson 3, Milan Ivancev 2, Andrius Zigelis 1, Atli Kristinsson 1.Mörk Hauka: Guðmundur Árni Ólafsson 9, Tjörvi Þorgeirsson 8, Freyr Brynjarsson 4, Björgvin Hólmgeirsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Jónatan Ingi Jónsson 2, Heimir Óli Heimisson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira