Sturla: Gaman að spila á dúknum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2011 15:00 Mynd/Valli Breiðhyltingurinn Sturla Ásgeirsson mun leið Valsmenn til leiks í úrslitum Eimskipsbikarsins gegn Akureyri í dag. Sturla er á sínu fyrsta ári með Valsmönnum og strax kominn í Höllina en þangað hefur hann ekki komist áður. "Ég hlakka mikið til enda ný reynsla. Þetta verður stór og skemmtilegur dagur. Það verður gaman að spila á dúknum fyrir framan fullt af áhorfendum. Vonandi koma sem flestir Valsmenn í Höllina," sagði Sturla en það er oft talað um að stór hluti Valsmanna láti ekki sjá sig á vellinum fyrr en bikar er í boði. Hafa gárungarnir oftar en ekki talað um Kampavínsklúbb Valsmanna í því samhengi. "Það er fullt af Valsmönnum þarna úti sem láta sig venjulega ekki vanta á svona stórviðburði. Ég vona að það verði áfram þannig." Leið Valsmanna í úrslitin var grýtt enda kærðu Framararundanúrslitaleikinn en drógu síðan í land með málið. Hefur það eitthvað truflað Valsmenn? "Nei, í raun og veru ekki. Við fengum strax að vita að við værum með skothelt mál og við þyrftum ekki að hafa áhyggjur. Við höfum því ekkert verið að velta okkur upp úr þessu," sagði Sturla en Valsmönnum hefur gengið vel í síðustu leikjum og ekki hægt að sjá að kæran hafi truflað þá á sama tíma og allt hefur farið niður á við hjá Frömurum eftir kæruna. "Við erum fáliðaðir í vörninni en verðum að nýta það sem við höfum. Það hefur oft gengið vel í vetur og ég hef ekki trú á öðru en að það gangi aftur vel núna." Olís-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Breiðhyltingurinn Sturla Ásgeirsson mun leið Valsmenn til leiks í úrslitum Eimskipsbikarsins gegn Akureyri í dag. Sturla er á sínu fyrsta ári með Valsmönnum og strax kominn í Höllina en þangað hefur hann ekki komist áður. "Ég hlakka mikið til enda ný reynsla. Þetta verður stór og skemmtilegur dagur. Það verður gaman að spila á dúknum fyrir framan fullt af áhorfendum. Vonandi koma sem flestir Valsmenn í Höllina," sagði Sturla en það er oft talað um að stór hluti Valsmanna láti ekki sjá sig á vellinum fyrr en bikar er í boði. Hafa gárungarnir oftar en ekki talað um Kampavínsklúbb Valsmanna í því samhengi. "Það er fullt af Valsmönnum þarna úti sem láta sig venjulega ekki vanta á svona stórviðburði. Ég vona að það verði áfram þannig." Leið Valsmanna í úrslitin var grýtt enda kærðu Framararundanúrslitaleikinn en drógu síðan í land með málið. Hefur það eitthvað truflað Valsmenn? "Nei, í raun og veru ekki. Við fengum strax að vita að við værum með skothelt mál og við þyrftum ekki að hafa áhyggjur. Við höfum því ekkert verið að velta okkur upp úr þessu," sagði Sturla en Valsmönnum hefur gengið vel í síðustu leikjum og ekki hægt að sjá að kæran hafi truflað þá á sama tíma og allt hefur farið niður á við hjá Frömurum eftir kæruna. "Við erum fáliðaðir í vörninni en verðum að nýta það sem við höfum. Það hefur oft gengið vel í vetur og ég hef ekki trú á öðru en að það gangi aftur vel núna."
Olís-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira