NBA í nótt: Arenas góður í sigri Washington Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2010 09:00 Gilbert Arenas fagnar sigrinum í nótt. Mynd/AP Gilbert Arenas átti góðan leik þegar að Washington vann góðan sigur á Philadelphia, 104-97, í NBA-deildinni í nótt. Mikið hefur verið fjallað um það þegar að Arenas dró upp byssu í búningsklefa liðsins á jóladag og ógnaði liðsfélaga sínum með henni vegna rifrildis. Það virtist þó ekki hafa áhrif á liðið í nótt. Washington var reyndar undir þegar tæpar sex mínútur voru til leiksloka, 90-86, en skoraði þá tíu stig í röð og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. Washington lenti mest átján stigum undir í leiknum. Antawn Jamison skoraði 32 stig í leiknum og var með fjórtán fráköst en Arenas var með nítján stig og fjórtán stoðsendingar. Nick Young var með 21 stig. Charlotte vann Chicago, 113-108. Gerald Wallace var með 32 stig og þeir Stephen Jackson og Flip Murray 25 hvor. Milwaukee vann New Jersey, 98-76. Andrew Bogut skoraði átján stig, þar af fjórtán í síðari hálfleik. Indiana vann Orlando, 97-90, þar sem Roy Hibbert bætti persónulegt met með því að skora 26 stig í leiknum. Dallas vann Detroit, 98-93. Jason Terry var með 26 stig, Dirk Nowitzky 22 en þetta var tíunda tap Detroit í röð. Denver vann Golden State, 123-122. Það var JR Smith sem tryggði Denver sigurinn með tveimur vítaskotum þeegar 0,4 sekúndur voru eftir. Phoenix vann Sacramento, 113-109. Steve Nash var með 30 stig og tólf stoðsendingar og Amare Stoudemire 24 stig. Memphis vann Portland, 109-105. OJ Mayo skoraði 27 stig fyrir Memphis sem skoraði þrettán af síðustu fjórtán stigum leiksins. LA Lakers vann Houston, 88-79. Andrew Bynum skoraði 24 stig í leiknum, þar af ellefu í síðasta leikhluta. NBA Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Sjá meira
Gilbert Arenas átti góðan leik þegar að Washington vann góðan sigur á Philadelphia, 104-97, í NBA-deildinni í nótt. Mikið hefur verið fjallað um það þegar að Arenas dró upp byssu í búningsklefa liðsins á jóladag og ógnaði liðsfélaga sínum með henni vegna rifrildis. Það virtist þó ekki hafa áhrif á liðið í nótt. Washington var reyndar undir þegar tæpar sex mínútur voru til leiksloka, 90-86, en skoraði þá tíu stig í röð og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. Washington lenti mest átján stigum undir í leiknum. Antawn Jamison skoraði 32 stig í leiknum og var með fjórtán fráköst en Arenas var með nítján stig og fjórtán stoðsendingar. Nick Young var með 21 stig. Charlotte vann Chicago, 113-108. Gerald Wallace var með 32 stig og þeir Stephen Jackson og Flip Murray 25 hvor. Milwaukee vann New Jersey, 98-76. Andrew Bogut skoraði átján stig, þar af fjórtán í síðari hálfleik. Indiana vann Orlando, 97-90, þar sem Roy Hibbert bætti persónulegt met með því að skora 26 stig í leiknum. Dallas vann Detroit, 98-93. Jason Terry var með 26 stig, Dirk Nowitzky 22 en þetta var tíunda tap Detroit í röð. Denver vann Golden State, 123-122. Það var JR Smith sem tryggði Denver sigurinn með tveimur vítaskotum þeegar 0,4 sekúndur voru eftir. Phoenix vann Sacramento, 113-109. Steve Nash var með 30 stig og tólf stoðsendingar og Amare Stoudemire 24 stig. Memphis vann Portland, 109-105. OJ Mayo skoraði 27 stig fyrir Memphis sem skoraði þrettán af síðustu fjórtán stigum leiksins. LA Lakers vann Houston, 88-79. Andrew Bynum skoraði 24 stig í leiknum, þar af ellefu í síðasta leikhluta.
NBA Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Sjá meira