Sandra flytur til New Orleans 1. maí 2010 18:00 Sandra Bullock ásamt Jesse James á Óskarsverðlaununum þegar allt lék í lyndi. Talið er að leikkonan Sandra Bullock hafi ákveðið að flytja frá Texas til borgarinnar New Orleans með ættleiddan son sinn. Bullock, sem er móðir hins þriggja mánaða Louis Bardo Bullocks sem hún ættleiddi í janúar, virðist hafa ákveðið að flytja einum degi eftir að hún tilkynnti að hún ætlaði að skilja við eiginmann sinn Jesse James. Þrír flutningabílar sáust fyrir utan glæsivillu hennar en ekki hefur þó fengist staðfest að hún sé flutt. James gerðist uppvís að framhjáhaldi með mörgum konum, skömmu eftir að Bullock tók á móti Óskarsverðlaununum sem besta leikkonan. „Já, ég sótti um skilnað. Ég er sorgmædd og ég er hrædd," sagði hin 45 ára Bullock. Hún hefur áður lýst yfir aðdáun sinni á New Orleans, fæðingarborg sonarsins Louis Bardo. „Andi fólksins þarna er ótrúlegur og eins hvernig það hefur í heiðri menningu borgarinnar og þykir vænt um tónlistina og lífið sjálft," sagði hún. Lífið Tengdar fréttir Sandra og barnið spörkuðu Juliu Roberts af forsíðu Julia Roberts var valin fallegasta konan af People en ekki látin vita þegar forsíðu hennar var hent fyrir Söndru Bullock. 30. apríl 2010 10:19 Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. 28. apríl 2010 12:04 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Talið er að leikkonan Sandra Bullock hafi ákveðið að flytja frá Texas til borgarinnar New Orleans með ættleiddan son sinn. Bullock, sem er móðir hins þriggja mánaða Louis Bardo Bullocks sem hún ættleiddi í janúar, virðist hafa ákveðið að flytja einum degi eftir að hún tilkynnti að hún ætlaði að skilja við eiginmann sinn Jesse James. Þrír flutningabílar sáust fyrir utan glæsivillu hennar en ekki hefur þó fengist staðfest að hún sé flutt. James gerðist uppvís að framhjáhaldi með mörgum konum, skömmu eftir að Bullock tók á móti Óskarsverðlaununum sem besta leikkonan. „Já, ég sótti um skilnað. Ég er sorgmædd og ég er hrædd," sagði hin 45 ára Bullock. Hún hefur áður lýst yfir aðdáun sinni á New Orleans, fæðingarborg sonarsins Louis Bardo. „Andi fólksins þarna er ótrúlegur og eins hvernig það hefur í heiðri menningu borgarinnar og þykir vænt um tónlistina og lífið sjálft," sagði hún.
Lífið Tengdar fréttir Sandra og barnið spörkuðu Juliu Roberts af forsíðu Julia Roberts var valin fallegasta konan af People en ekki látin vita þegar forsíðu hennar var hent fyrir Söndru Bullock. 30. apríl 2010 10:19 Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. 28. apríl 2010 12:04 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Sandra og barnið spörkuðu Juliu Roberts af forsíðu Julia Roberts var valin fallegasta konan af People en ekki látin vita þegar forsíðu hennar var hent fyrir Söndru Bullock. 30. apríl 2010 10:19
Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. 28. apríl 2010 12:04