OK Computer valin besta platan 27. desember 2010 09:00 OK Computer með Radiohead er besta plata síðustu 25 ára samkvæmt lesendum tónlistartímaritsins Q. OK Computer með bresku hljómsveitinni Radiohead hefur verið kjörin besta plata síðustu 25 ára af lesendum breska tímaritsins Q. Lög á borð við Karma Police og Paranoid Android er að finna á þessari mögnuðu plötu frá árinu 1997, sem hefur í gegnum tíðina komist ofarlega á hina ýmsu vinsældalista. Þrjár hljómsveitir eiga tvær plötur á listanum, en það eru Radiohead, Oasis og U2. Í öðru sæti lenti Nevermind með Nirvana og í því þriðja og fjórða voru plötur Oasis, (What"s the Story) Morning Glory? og Definitely Maybe. Vinsældir Oasis í Bretlandi koma engum á óvart en þessar tvær plötur hafa löngum verið taldar þær bestu úr herbúðum sveitarinnar. Frumburður Arctic Monkeys, Whatever People Say I Am, That"s What I"m Not, lenti í fimmta sæti og The Joshua Tree með írsku rokkurunum U2 í því sjötta. The Stone Roses á plötuna í sjöunda sæti, sem er samnefnd sveitinni, og The Bends með Radiohead náði áttunda sætinu. U2 og Muse eiga síðan tvær síðustu plöturnar á listanum. Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
OK Computer með Radiohead er besta plata síðustu 25 ára samkvæmt lesendum tónlistartímaritsins Q. OK Computer með bresku hljómsveitinni Radiohead hefur verið kjörin besta plata síðustu 25 ára af lesendum breska tímaritsins Q. Lög á borð við Karma Police og Paranoid Android er að finna á þessari mögnuðu plötu frá árinu 1997, sem hefur í gegnum tíðina komist ofarlega á hina ýmsu vinsældalista. Þrjár hljómsveitir eiga tvær plötur á listanum, en það eru Radiohead, Oasis og U2. Í öðru sæti lenti Nevermind með Nirvana og í því þriðja og fjórða voru plötur Oasis, (What"s the Story) Morning Glory? og Definitely Maybe. Vinsældir Oasis í Bretlandi koma engum á óvart en þessar tvær plötur hafa löngum verið taldar þær bestu úr herbúðum sveitarinnar. Frumburður Arctic Monkeys, Whatever People Say I Am, That"s What I"m Not, lenti í fimmta sæti og The Joshua Tree með írsku rokkurunum U2 í því sjötta. The Stone Roses á plötuna í sjöunda sæti, sem er samnefnd sveitinni, og The Bends með Radiohead náði áttunda sætinu. U2 og Muse eiga síðan tvær síðustu plöturnar á listanum.
Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira