Upplýsingafulltrúi BSRB hinn nýi Randver 9. nóvember 2010 06:00 bara grín Spaugstofan virðist hafa gert sér mat úr pistli Kolbeins Proppé á laugardaginn. Kolbeinn gerir lítið úr málinu. „Ég er örugglega ekki eini maðurinn sem hefur hugsað eitthvað í þessa veru. Ég er ekki farinn að ljúga að sjálfum mér að þeir hafi afritað þetta viljandi,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, kynningarfulltrúi BSRB. Á laugardaginn virðist Spaugstofan hafa gert sér mat úr bakþankapistli Kolbeins sem birtist í Fréttablaðinu í nóvember árið 2008. Fyrirsögn pistilsins var Skorpuþjóðin og fjallaði hann um eðli Íslendinga, sem skilja eftir sig sviðna jörð, telji þeir sig vera í fullum rétti. Atriði Spaugstofunnar snérist einnig um skorpuþjóðina og vísaði í sömu atriði og Kolbeinn benti á í pistlinum. Kolbeinn Óttarsson Proppé blaðamaður fréttablaðið „Menn eru bara að velta fyrir sér íslenskri þjóð eftir hrun og hugsa á svipuðum nótum, ég hugsa þetta sé ekki flóknara en það,“ segir Kolbeinn sem hefur hvorki krafist þess að vera skráður sem meðhöfundur atriðisins né haft samband við lögfræðing. Hann var í leikhúsi umrætt kvöld og sá ekki atriðið. „Fyrir það fyrsta skal ég nú ekki segja til um að þeir hafi lesið pistilinn,“ segir Kolbeinn laufléttur. „Kannski fengu þeir sömu hugmynd. En að sjálfsögðu er það heiður að vera bendlaður við Spaugstofuna – er ég ekki nýi Randver? Með á bakvið tjöldin.“ Þrátt fyrir að Kolbeinn hafi ekki fylgst með Spaugstofunni reglulega segist hann vera aðdáandi. Spurður hvort fleiri pistlar hans séu efni í grínatriði segir hann þá allavega vera nógu marga. „En ég var yfirleitt í ægilega alvarlegum og pólitískum málum í bakþönkum, en það þykir kannski fyndið í dag.“ Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
„Ég er örugglega ekki eini maðurinn sem hefur hugsað eitthvað í þessa veru. Ég er ekki farinn að ljúga að sjálfum mér að þeir hafi afritað þetta viljandi,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, kynningarfulltrúi BSRB. Á laugardaginn virðist Spaugstofan hafa gert sér mat úr bakþankapistli Kolbeins sem birtist í Fréttablaðinu í nóvember árið 2008. Fyrirsögn pistilsins var Skorpuþjóðin og fjallaði hann um eðli Íslendinga, sem skilja eftir sig sviðna jörð, telji þeir sig vera í fullum rétti. Atriði Spaugstofunnar snérist einnig um skorpuþjóðina og vísaði í sömu atriði og Kolbeinn benti á í pistlinum. Kolbeinn Óttarsson Proppé blaðamaður fréttablaðið „Menn eru bara að velta fyrir sér íslenskri þjóð eftir hrun og hugsa á svipuðum nótum, ég hugsa þetta sé ekki flóknara en það,“ segir Kolbeinn sem hefur hvorki krafist þess að vera skráður sem meðhöfundur atriðisins né haft samband við lögfræðing. Hann var í leikhúsi umrætt kvöld og sá ekki atriðið. „Fyrir það fyrsta skal ég nú ekki segja til um að þeir hafi lesið pistilinn,“ segir Kolbeinn laufléttur. „Kannski fengu þeir sömu hugmynd. En að sjálfsögðu er það heiður að vera bendlaður við Spaugstofuna – er ég ekki nýi Randver? Með á bakvið tjöldin.“ Þrátt fyrir að Kolbeinn hafi ekki fylgst með Spaugstofunni reglulega segist hann vera aðdáandi. Spurður hvort fleiri pistlar hans séu efni í grínatriði segir hann þá allavega vera nógu marga. „En ég var yfirleitt í ægilega alvarlegum og pólitískum málum í bakþönkum, en það þykir kannski fyndið í dag.“
Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira