Upplýsingafulltrúi BSRB hinn nýi Randver 9. nóvember 2010 06:00 bara grín Spaugstofan virðist hafa gert sér mat úr pistli Kolbeins Proppé á laugardaginn. Kolbeinn gerir lítið úr málinu. „Ég er örugglega ekki eini maðurinn sem hefur hugsað eitthvað í þessa veru. Ég er ekki farinn að ljúga að sjálfum mér að þeir hafi afritað þetta viljandi,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, kynningarfulltrúi BSRB. Á laugardaginn virðist Spaugstofan hafa gert sér mat úr bakþankapistli Kolbeins sem birtist í Fréttablaðinu í nóvember árið 2008. Fyrirsögn pistilsins var Skorpuþjóðin og fjallaði hann um eðli Íslendinga, sem skilja eftir sig sviðna jörð, telji þeir sig vera í fullum rétti. Atriði Spaugstofunnar snérist einnig um skorpuþjóðina og vísaði í sömu atriði og Kolbeinn benti á í pistlinum. Kolbeinn Óttarsson Proppé blaðamaður fréttablaðið „Menn eru bara að velta fyrir sér íslenskri þjóð eftir hrun og hugsa á svipuðum nótum, ég hugsa þetta sé ekki flóknara en það,“ segir Kolbeinn sem hefur hvorki krafist þess að vera skráður sem meðhöfundur atriðisins né haft samband við lögfræðing. Hann var í leikhúsi umrætt kvöld og sá ekki atriðið. „Fyrir það fyrsta skal ég nú ekki segja til um að þeir hafi lesið pistilinn,“ segir Kolbeinn laufléttur. „Kannski fengu þeir sömu hugmynd. En að sjálfsögðu er það heiður að vera bendlaður við Spaugstofuna – er ég ekki nýi Randver? Með á bakvið tjöldin.“ Þrátt fyrir að Kolbeinn hafi ekki fylgst með Spaugstofunni reglulega segist hann vera aðdáandi. Spurður hvort fleiri pistlar hans séu efni í grínatriði segir hann þá allavega vera nógu marga. „En ég var yfirleitt í ægilega alvarlegum og pólitískum málum í bakþönkum, en það þykir kannski fyndið í dag.“ Lífið Menning Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
„Ég er örugglega ekki eini maðurinn sem hefur hugsað eitthvað í þessa veru. Ég er ekki farinn að ljúga að sjálfum mér að þeir hafi afritað þetta viljandi,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, kynningarfulltrúi BSRB. Á laugardaginn virðist Spaugstofan hafa gert sér mat úr bakþankapistli Kolbeins sem birtist í Fréttablaðinu í nóvember árið 2008. Fyrirsögn pistilsins var Skorpuþjóðin og fjallaði hann um eðli Íslendinga, sem skilja eftir sig sviðna jörð, telji þeir sig vera í fullum rétti. Atriði Spaugstofunnar snérist einnig um skorpuþjóðina og vísaði í sömu atriði og Kolbeinn benti á í pistlinum. Kolbeinn Óttarsson Proppé blaðamaður fréttablaðið „Menn eru bara að velta fyrir sér íslenskri þjóð eftir hrun og hugsa á svipuðum nótum, ég hugsa þetta sé ekki flóknara en það,“ segir Kolbeinn sem hefur hvorki krafist þess að vera skráður sem meðhöfundur atriðisins né haft samband við lögfræðing. Hann var í leikhúsi umrætt kvöld og sá ekki atriðið. „Fyrir það fyrsta skal ég nú ekki segja til um að þeir hafi lesið pistilinn,“ segir Kolbeinn laufléttur. „Kannski fengu þeir sömu hugmynd. En að sjálfsögðu er það heiður að vera bendlaður við Spaugstofuna – er ég ekki nýi Randver? Með á bakvið tjöldin.“ Þrátt fyrir að Kolbeinn hafi ekki fylgst með Spaugstofunni reglulega segist hann vera aðdáandi. Spurður hvort fleiri pistlar hans séu efni í grínatriði segir hann þá allavega vera nógu marga. „En ég var yfirleitt í ægilega alvarlegum og pólitískum málum í bakþönkum, en það þykir kannski fyndið í dag.“
Lífið Menning Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira