Júlíus verður næsti þjálfari Valsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2010 12:30 Júlíus Jónasson á leik Valsmanna í gær. Mynd/Vilhelm Júlíus Jónasson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hjá Val. Júlíus mun taka við liðinu að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Valsmönnum. Júlíus mun halda áfram sem landsliðsþjálfari kvenna og það kemur fram í fréttatilkynningunni að ráðning Júlíusar er gerð í fullu samráði við HSÍ. Kvennalandsliðið er á góðri leið með að komast á sitt fyrsta stórmót. Úr fréttatilkynningu Valsmanna: Júlíus tekur við liðinu af Óskari Bjarna Óskarssyni, sem stýrt hefur liðinu með frábærum árangri undanfarin 7 ár. Óskar Bjarni mun að öllum líkindum taka við nýju starfi hjá handknattleiksdeild Vals. Óskar Bjarni hefur átt mjög gott samráð við stjórn handknattleiksdeildar um þessa breytingu og verið stjórninni ráðgefandi í ráðningu nýs þjálfara. Óskari Bjarna færum við miklar þakkir fyrir frábært starf með meistaraflokkinn undanfarin sjö ár og hlökkum jafnframt til áframhaldandi samstarfs við Óskar, enda framúrskarandi þjálfari þar á ferð sem skilað hefur frábæru starfi fyrir félagið," segir í fréttatilkynningunni. Júlíus er uppalinn Valsari, lék með félaginu upp alla yngri flokka og hefur unnið alla titla sem hægt er að vinna í meistaraflokki með félaginu. Í framhaldi af farsælum ferli hjá Val hélt Júlíus í atvinnumennsku. Hann lék í 10 ár sem atvinnumaður í Frakklandi, Spáni, Þýskalandi og Sviss, nánar tiltekið í PSG, Bidasoa, Alzira, Gummersbach og St Otmar. Að loknum atvinnumannaferlinum kom hann heim og spilaði tvö ár með Val. Júlíus þjálfaði síðan meistaraflokks lið karla hjá ÍR í 5 ár og gerði liðið m.a. að bikarmeisturum. Júlíus hefur þjálfað kvennalandslið Íslands frá því haustið 2006. Olís-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Júlíus Jónasson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hjá Val. Júlíus mun taka við liðinu að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Valsmönnum. Júlíus mun halda áfram sem landsliðsþjálfari kvenna og það kemur fram í fréttatilkynningunni að ráðning Júlíusar er gerð í fullu samráði við HSÍ. Kvennalandsliðið er á góðri leið með að komast á sitt fyrsta stórmót. Úr fréttatilkynningu Valsmanna: Júlíus tekur við liðinu af Óskari Bjarna Óskarssyni, sem stýrt hefur liðinu með frábærum árangri undanfarin 7 ár. Óskar Bjarni mun að öllum líkindum taka við nýju starfi hjá handknattleiksdeild Vals. Óskar Bjarni hefur átt mjög gott samráð við stjórn handknattleiksdeildar um þessa breytingu og verið stjórninni ráðgefandi í ráðningu nýs þjálfara. Óskari Bjarna færum við miklar þakkir fyrir frábært starf með meistaraflokkinn undanfarin sjö ár og hlökkum jafnframt til áframhaldandi samstarfs við Óskar, enda framúrskarandi þjálfari þar á ferð sem skilað hefur frábæru starfi fyrir félagið," segir í fréttatilkynningunni. Júlíus er uppalinn Valsari, lék með félaginu upp alla yngri flokka og hefur unnið alla titla sem hægt er að vinna í meistaraflokki með félaginu. Í framhaldi af farsælum ferli hjá Val hélt Júlíus í atvinnumennsku. Hann lék í 10 ár sem atvinnumaður í Frakklandi, Spáni, Þýskalandi og Sviss, nánar tiltekið í PSG, Bidasoa, Alzira, Gummersbach og St Otmar. Að loknum atvinnumannaferlinum kom hann heim og spilaði tvö ár með Val. Júlíus þjálfaði síðan meistaraflokks lið karla hjá ÍR í 5 ár og gerði liðið m.a. að bikarmeisturum. Júlíus hefur þjálfað kvennalandslið Íslands frá því haustið 2006.
Olís-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni