Umfjöllun: Haukar gáfu tóninn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. september 2010 22:16 Arnar Guðmundsson, sonur Guðmundar Hrafnkelssonar, tekur skot að marki Haukanna í kvöld. Mynd/Daníel Haukar fengu fyrstu stig vetrarins í N1-deild karla er liðið vann góðan útisigur á Val í Vodafone-höllinni, 30-26. Haukar tóku afgerandi forystu undir lok fyrri hálfleiks og voru með sjö marka forystu þegar flautað var til leikhlés, 20-13. Munurinn varð snemma tíu mörk í þeim síðari og það var ekki fyrr en að varamenn Hauka fengu stærra hlutverk í leiknum að Valsmenn náðu að koma sér í takt við leikinn. Niðurstaðan var fjögurra marka sigur sem fyrr segir en í raun var sigur Íslands- og bikarmeistaranna aldrei í hættu. Aron Rafn Eðvarðsson kom inn á fyrir Birki Ívar Guðmundsson snemma í fyrri hálfleik og átti mjög góðan leik. Hann varði alls nítján skot í leiknum og var með 49 prósenta hlutfallsmarkvörslu. Það var þó Björgvin Björgvinsson sem lagði grunni að sigri Hauka með mögnuðum leik í fyrri hálfleik. Hann skoraði þá helming marka Haukanna, tíu talsins, en alls skoraði hann tólf í leiknum. Hann var allt í öllu í sóknarleiknum og gaf fjölmargar stoð- og línusendingar. Sóknarleikur Hauka var kröftugur og hraður og Valsvörnin réði engan veginn við hann, sérstaklega í fyrri hálfleik. Sóknarleikur Vals að sama skapi var nokkuð bitlaus lengst af í leiknum. Ingvar Guðmundsson, markvörður Vals, hrökk svo í gang um miðbik seinni hálfleiks og náði þá að loka marki heimamanna í heilar sextán mínútur. En það skipti í raun engu máli - munurinn var orðinn það mikill að Valsmönnum dugði ekki tíminn sem eftir var í leiknum. Valur - Haukar 26 - 30 (13-20) Mörk Vals (skot): Anton Rúnarsson 7 (14), Sturla Ásgeirsson 5/3 (6/4), Valdimar F. Þórsson 5/3 (11/4), Gunnar Harðarson 4 (6), Finnur Ingi Stefánsson 2 (4), Arnar Guðmundsson 2 (6), Orri Freyr Gíslason 1 (2).Varin skot: Ingvar Kr. Guðmundsson 10/1 (37/2, 27%), Friðrik Sigmarsson 0 (3/1).Hraðaupphlaup: 4 (Anton 2, Finnur Ingi 1, Gunnar 1).Fiskuð víti: 8 (Anton 4, Finnur Ingi 1, Gunnar 1, Arnar 1, Jón Björgvin 1).Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Hauka (skot): Björgvin Þór Hólmgeirsson 12 (14), Heimir Óli Heimisson 7 (7), Guðmundur Árni Ólafsson 5/1 (8/1), Stefán Rafn Sigurmannsson 4/1 (7/2), Gísli Jón Þórisson 1 (2), Þórður Rafn Guðmundsson 1 (2), Tjörvi Þorgeirsson (2), Jónatan Ingi Jónsson (1).Varin skot: Aron Rafn Eðvarðsson 19/2 (39/7, 49%), Birkir Ívar Guðmundsson 0 (6/1).Hraðaupphlaup: 6 (Stefán Rafn 2, Björgvin Þór 2, Guðmundur Árni 1, Heimir Óli 1).Fiskuð víti: 3 (Gísli Jón 1, Heimir Óli 1, Þórður Rafn 1). Utan vallar: 8 mínútur.Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson. Komust vel frá verkefninu. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Haukar fengu fyrstu stig vetrarins í N1-deild karla er liðið vann góðan útisigur á Val í Vodafone-höllinni, 30-26. Haukar tóku afgerandi forystu undir lok fyrri hálfleiks og voru með sjö marka forystu þegar flautað var til leikhlés, 20-13. Munurinn varð snemma tíu mörk í þeim síðari og það var ekki fyrr en að varamenn Hauka fengu stærra hlutverk í leiknum að Valsmenn náðu að koma sér í takt við leikinn. Niðurstaðan var fjögurra marka sigur sem fyrr segir en í raun var sigur Íslands- og bikarmeistaranna aldrei í hættu. Aron Rafn Eðvarðsson kom inn á fyrir Birki Ívar Guðmundsson snemma í fyrri hálfleik og átti mjög góðan leik. Hann varði alls nítján skot í leiknum og var með 49 prósenta hlutfallsmarkvörslu. Það var þó Björgvin Björgvinsson sem lagði grunni að sigri Hauka með mögnuðum leik í fyrri hálfleik. Hann skoraði þá helming marka Haukanna, tíu talsins, en alls skoraði hann tólf í leiknum. Hann var allt í öllu í sóknarleiknum og gaf fjölmargar stoð- og línusendingar. Sóknarleikur Hauka var kröftugur og hraður og Valsvörnin réði engan veginn við hann, sérstaklega í fyrri hálfleik. Sóknarleikur Vals að sama skapi var nokkuð bitlaus lengst af í leiknum. Ingvar Guðmundsson, markvörður Vals, hrökk svo í gang um miðbik seinni hálfleiks og náði þá að loka marki heimamanna í heilar sextán mínútur. En það skipti í raun engu máli - munurinn var orðinn það mikill að Valsmönnum dugði ekki tíminn sem eftir var í leiknum. Valur - Haukar 26 - 30 (13-20) Mörk Vals (skot): Anton Rúnarsson 7 (14), Sturla Ásgeirsson 5/3 (6/4), Valdimar F. Þórsson 5/3 (11/4), Gunnar Harðarson 4 (6), Finnur Ingi Stefánsson 2 (4), Arnar Guðmundsson 2 (6), Orri Freyr Gíslason 1 (2).Varin skot: Ingvar Kr. Guðmundsson 10/1 (37/2, 27%), Friðrik Sigmarsson 0 (3/1).Hraðaupphlaup: 4 (Anton 2, Finnur Ingi 1, Gunnar 1).Fiskuð víti: 8 (Anton 4, Finnur Ingi 1, Gunnar 1, Arnar 1, Jón Björgvin 1).Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Hauka (skot): Björgvin Þór Hólmgeirsson 12 (14), Heimir Óli Heimisson 7 (7), Guðmundur Árni Ólafsson 5/1 (8/1), Stefán Rafn Sigurmannsson 4/1 (7/2), Gísli Jón Þórisson 1 (2), Þórður Rafn Guðmundsson 1 (2), Tjörvi Þorgeirsson (2), Jónatan Ingi Jónsson (1).Varin skot: Aron Rafn Eðvarðsson 19/2 (39/7, 49%), Birkir Ívar Guðmundsson 0 (6/1).Hraðaupphlaup: 6 (Stefán Rafn 2, Björgvin Þór 2, Guðmundur Árni 1, Heimir Óli 1).Fiskuð víti: 3 (Gísli Jón 1, Heimir Óli 1, Þórður Rafn 1). Utan vallar: 8 mínútur.Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson. Komust vel frá verkefninu.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira