Umfjöllun: Haukar gáfu tóninn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. september 2010 22:16 Arnar Guðmundsson, sonur Guðmundar Hrafnkelssonar, tekur skot að marki Haukanna í kvöld. Mynd/Daníel Haukar fengu fyrstu stig vetrarins í N1-deild karla er liðið vann góðan útisigur á Val í Vodafone-höllinni, 30-26. Haukar tóku afgerandi forystu undir lok fyrri hálfleiks og voru með sjö marka forystu þegar flautað var til leikhlés, 20-13. Munurinn varð snemma tíu mörk í þeim síðari og það var ekki fyrr en að varamenn Hauka fengu stærra hlutverk í leiknum að Valsmenn náðu að koma sér í takt við leikinn. Niðurstaðan var fjögurra marka sigur sem fyrr segir en í raun var sigur Íslands- og bikarmeistaranna aldrei í hættu. Aron Rafn Eðvarðsson kom inn á fyrir Birki Ívar Guðmundsson snemma í fyrri hálfleik og átti mjög góðan leik. Hann varði alls nítján skot í leiknum og var með 49 prósenta hlutfallsmarkvörslu. Það var þó Björgvin Björgvinsson sem lagði grunni að sigri Hauka með mögnuðum leik í fyrri hálfleik. Hann skoraði þá helming marka Haukanna, tíu talsins, en alls skoraði hann tólf í leiknum. Hann var allt í öllu í sóknarleiknum og gaf fjölmargar stoð- og línusendingar. Sóknarleikur Hauka var kröftugur og hraður og Valsvörnin réði engan veginn við hann, sérstaklega í fyrri hálfleik. Sóknarleikur Vals að sama skapi var nokkuð bitlaus lengst af í leiknum. Ingvar Guðmundsson, markvörður Vals, hrökk svo í gang um miðbik seinni hálfleiks og náði þá að loka marki heimamanna í heilar sextán mínútur. En það skipti í raun engu máli - munurinn var orðinn það mikill að Valsmönnum dugði ekki tíminn sem eftir var í leiknum. Valur - Haukar 26 - 30 (13-20) Mörk Vals (skot): Anton Rúnarsson 7 (14), Sturla Ásgeirsson 5/3 (6/4), Valdimar F. Þórsson 5/3 (11/4), Gunnar Harðarson 4 (6), Finnur Ingi Stefánsson 2 (4), Arnar Guðmundsson 2 (6), Orri Freyr Gíslason 1 (2).Varin skot: Ingvar Kr. Guðmundsson 10/1 (37/2, 27%), Friðrik Sigmarsson 0 (3/1).Hraðaupphlaup: 4 (Anton 2, Finnur Ingi 1, Gunnar 1).Fiskuð víti: 8 (Anton 4, Finnur Ingi 1, Gunnar 1, Arnar 1, Jón Björgvin 1).Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Hauka (skot): Björgvin Þór Hólmgeirsson 12 (14), Heimir Óli Heimisson 7 (7), Guðmundur Árni Ólafsson 5/1 (8/1), Stefán Rafn Sigurmannsson 4/1 (7/2), Gísli Jón Þórisson 1 (2), Þórður Rafn Guðmundsson 1 (2), Tjörvi Þorgeirsson (2), Jónatan Ingi Jónsson (1).Varin skot: Aron Rafn Eðvarðsson 19/2 (39/7, 49%), Birkir Ívar Guðmundsson 0 (6/1).Hraðaupphlaup: 6 (Stefán Rafn 2, Björgvin Þór 2, Guðmundur Árni 1, Heimir Óli 1).Fiskuð víti: 3 (Gísli Jón 1, Heimir Óli 1, Þórður Rafn 1). Utan vallar: 8 mínútur.Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson. Komust vel frá verkefninu. Olís-deild karla Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Haukar fengu fyrstu stig vetrarins í N1-deild karla er liðið vann góðan útisigur á Val í Vodafone-höllinni, 30-26. Haukar tóku afgerandi forystu undir lok fyrri hálfleiks og voru með sjö marka forystu þegar flautað var til leikhlés, 20-13. Munurinn varð snemma tíu mörk í þeim síðari og það var ekki fyrr en að varamenn Hauka fengu stærra hlutverk í leiknum að Valsmenn náðu að koma sér í takt við leikinn. Niðurstaðan var fjögurra marka sigur sem fyrr segir en í raun var sigur Íslands- og bikarmeistaranna aldrei í hættu. Aron Rafn Eðvarðsson kom inn á fyrir Birki Ívar Guðmundsson snemma í fyrri hálfleik og átti mjög góðan leik. Hann varði alls nítján skot í leiknum og var með 49 prósenta hlutfallsmarkvörslu. Það var þó Björgvin Björgvinsson sem lagði grunni að sigri Hauka með mögnuðum leik í fyrri hálfleik. Hann skoraði þá helming marka Haukanna, tíu talsins, en alls skoraði hann tólf í leiknum. Hann var allt í öllu í sóknarleiknum og gaf fjölmargar stoð- og línusendingar. Sóknarleikur Hauka var kröftugur og hraður og Valsvörnin réði engan veginn við hann, sérstaklega í fyrri hálfleik. Sóknarleikur Vals að sama skapi var nokkuð bitlaus lengst af í leiknum. Ingvar Guðmundsson, markvörður Vals, hrökk svo í gang um miðbik seinni hálfleiks og náði þá að loka marki heimamanna í heilar sextán mínútur. En það skipti í raun engu máli - munurinn var orðinn það mikill að Valsmönnum dugði ekki tíminn sem eftir var í leiknum. Valur - Haukar 26 - 30 (13-20) Mörk Vals (skot): Anton Rúnarsson 7 (14), Sturla Ásgeirsson 5/3 (6/4), Valdimar F. Þórsson 5/3 (11/4), Gunnar Harðarson 4 (6), Finnur Ingi Stefánsson 2 (4), Arnar Guðmundsson 2 (6), Orri Freyr Gíslason 1 (2).Varin skot: Ingvar Kr. Guðmundsson 10/1 (37/2, 27%), Friðrik Sigmarsson 0 (3/1).Hraðaupphlaup: 4 (Anton 2, Finnur Ingi 1, Gunnar 1).Fiskuð víti: 8 (Anton 4, Finnur Ingi 1, Gunnar 1, Arnar 1, Jón Björgvin 1).Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Hauka (skot): Björgvin Þór Hólmgeirsson 12 (14), Heimir Óli Heimisson 7 (7), Guðmundur Árni Ólafsson 5/1 (8/1), Stefán Rafn Sigurmannsson 4/1 (7/2), Gísli Jón Þórisson 1 (2), Þórður Rafn Guðmundsson 1 (2), Tjörvi Þorgeirsson (2), Jónatan Ingi Jónsson (1).Varin skot: Aron Rafn Eðvarðsson 19/2 (39/7, 49%), Birkir Ívar Guðmundsson 0 (6/1).Hraðaupphlaup: 6 (Stefán Rafn 2, Björgvin Þór 2, Guðmundur Árni 1, Heimir Óli 1).Fiskuð víti: 3 (Gísli Jón 1, Heimir Óli 1, Þórður Rafn 1). Utan vallar: 8 mínútur.Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson. Komust vel frá verkefninu.
Olís-deild karla Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira