Ævisaga Kalla Sighvats sett á ís 22. október 2010 06:00 Beðið með ævisöguna Jónatan Garðarsson segir heimildaöflun um ævi Karls J. Sighvatssonar hafa gengið hægar en vonir stóðu til. „Heimildaöflun gekk hægar en ég gerði ráð fyrir, kannski ætluðum við okkur um of að gera þetta á svona skömmum tíma," segir Jónatan Garðarsson. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr á þessu ári hugðist Jónatan skrifa ævisögu Karls J. Sighvatssonar, eins fremsta orgelleikara Íslands fyrr og síðar, sem lést langt fyrir aldur fram í bílslysi 1991 við Hellisheiði. Karl var einn af meðlimum ofurgrúppunnar Trúbrots og lifði ansi merkilegu lífi. Jónatan segir að hann hafi allt eins átt von á þessum töfum, hann hafi verið upptekinn við önnur verkefni og því ekki komist jafnfljótt í verkefnið og hann hafði vonast eftir. Aðrir hlutir hafi einnig komið til, Sigurjón Sighvatsson, bróðir Karls, var til að mynda upptekinn við tökur á kvikmyndinni The Killer Elite í Ástralíu allt sumarið. „Þannig að þetta tafðist eðlilega. Ég var samt búinn að tala við yfir hundrað manns og það tekur drjúga stund. Við vildum því ekki láta einhverja tímapressu fella verkið." Jónatan var engu síður búinn að skrifa mestalla bókina en það átti eftir að gera lagfæringar, myndvinna hana og brjóta hana um. Spurður hvort bókin komi þá út á næsta ári segir Jónatan vonast til þess. „Okkur fannst allavega skynsamlegt að staldra við núna og sjá hvað setur. Það er einfaldlega undir útgefandanum komið hvað verður, hvort bókin komi út á næsta ári eða ekki." - fgg Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
„Heimildaöflun gekk hægar en ég gerði ráð fyrir, kannski ætluðum við okkur um of að gera þetta á svona skömmum tíma," segir Jónatan Garðarsson. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr á þessu ári hugðist Jónatan skrifa ævisögu Karls J. Sighvatssonar, eins fremsta orgelleikara Íslands fyrr og síðar, sem lést langt fyrir aldur fram í bílslysi 1991 við Hellisheiði. Karl var einn af meðlimum ofurgrúppunnar Trúbrots og lifði ansi merkilegu lífi. Jónatan segir að hann hafi allt eins átt von á þessum töfum, hann hafi verið upptekinn við önnur verkefni og því ekki komist jafnfljótt í verkefnið og hann hafði vonast eftir. Aðrir hlutir hafi einnig komið til, Sigurjón Sighvatsson, bróðir Karls, var til að mynda upptekinn við tökur á kvikmyndinni The Killer Elite í Ástralíu allt sumarið. „Þannig að þetta tafðist eðlilega. Ég var samt búinn að tala við yfir hundrað manns og það tekur drjúga stund. Við vildum því ekki láta einhverja tímapressu fella verkið." Jónatan var engu síður búinn að skrifa mestalla bókina en það átti eftir að gera lagfæringar, myndvinna hana og brjóta hana um. Spurður hvort bókin komi þá út á næsta ári segir Jónatan vonast til þess. „Okkur fannst allavega skynsamlegt að staldra við núna og sjá hvað setur. Það er einfaldlega undir útgefandanum komið hvað verður, hvort bókin komi út á næsta ári eða ekki." - fgg
Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira