Vill tíu milljónir fyrir Ágætis byrjun 20. október 2010 06:00 Gotti Bernhöft Hafnaði tilboði upp á tvær milljónir í teikningar sínar. „Tíu milljónir er tala sem myndi skipta mig máli. Tvær milljónir breyta ekki lífi mínu," segir Gotti Bernhöft, sem teiknaði frægar myndir í umslagið fyrir Ágætis byrjun, aðra plötu Sigur Rósar. Gotti fékk nýlega tilboð upp á tvær milljónir króna í teikningarnar fjórar sem hann gerði fyrir umslagið en hafnaði því samstundis. „Ég vil selja þær allar á tíu milljónir. Ég vil í rauninni ekki selja en ef ég ætlaði að selja þær myndi ég selja á því verði," segir Gotti, sem hefur áður fengið tilboð í aðalmynd umslagsins upp á tvær og hálfa milljón. „Það er allt til sölu fyrir rétt verð en ég efast um að það sé til svo ríkur Sigur Rósar aðdáandi á Íslandi að hann sé tilbúinn að splæsa tíu milljónum í þetta. Ef ég vil selja þarf ég að fara með þetta á uppboð úti. Ég á örugglega eftir að gera það þegar ég hef tíma og það liggur þannig við." Á næsta ári verða liðin tíu ár síðan Ágætis byrjun kom út í Bandaríkjunum og af því tilefni er afmælishátíð í bígerð. Bók og tónleikaferð hafa þar verið nefnd til sögunnar. „Ef maður selur myndirnar væri sniðugt að gera það þegar þetta er í gangi." Platan Ágætis byrjun hefur farið víða, enda hefur hún selst gríðarvel síðastliðinn áratug. Spurður segist stoltur af teikningum sínum. „Ég er stoltur af ansi mörgu sem ég hef gert en þetta er það eina sem hefur lifað og kannski farið víðar en nokkuð annað sem ég hef gert, þótt ég sé búinn að vera starfandi hönnuður í tuttugu ár," segir Gotti, sem er einnig útlitshönnuður nýja Popppunktsspilsins sem er væntanlegt.- fb Lífið Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
„Tíu milljónir er tala sem myndi skipta mig máli. Tvær milljónir breyta ekki lífi mínu," segir Gotti Bernhöft, sem teiknaði frægar myndir í umslagið fyrir Ágætis byrjun, aðra plötu Sigur Rósar. Gotti fékk nýlega tilboð upp á tvær milljónir króna í teikningarnar fjórar sem hann gerði fyrir umslagið en hafnaði því samstundis. „Ég vil selja þær allar á tíu milljónir. Ég vil í rauninni ekki selja en ef ég ætlaði að selja þær myndi ég selja á því verði," segir Gotti, sem hefur áður fengið tilboð í aðalmynd umslagsins upp á tvær og hálfa milljón. „Það er allt til sölu fyrir rétt verð en ég efast um að það sé til svo ríkur Sigur Rósar aðdáandi á Íslandi að hann sé tilbúinn að splæsa tíu milljónum í þetta. Ef ég vil selja þarf ég að fara með þetta á uppboð úti. Ég á örugglega eftir að gera það þegar ég hef tíma og það liggur þannig við." Á næsta ári verða liðin tíu ár síðan Ágætis byrjun kom út í Bandaríkjunum og af því tilefni er afmælishátíð í bígerð. Bók og tónleikaferð hafa þar verið nefnd til sögunnar. „Ef maður selur myndirnar væri sniðugt að gera það þegar þetta er í gangi." Platan Ágætis byrjun hefur farið víða, enda hefur hún selst gríðarvel síðastliðinn áratug. Spurður segist stoltur af teikningum sínum. „Ég er stoltur af ansi mörgu sem ég hef gert en þetta er það eina sem hefur lifað og kannski farið víðar en nokkuð annað sem ég hef gert, þótt ég sé búinn að vera starfandi hönnuður í tuttugu ár," segir Gotti, sem er einnig útlitshönnuður nýja Popppunktsspilsins sem er væntanlegt.- fb
Lífið Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira