Umfjöllun: Selfoss engin hindrun í sigurgöngu FH Elvar Geir Magnússon skrifar 14. október 2010 20:56 Það var góð stemning í Kaplakrika í kvöld þegar FH-ingar unnu sannfærandi sigur á nýliðum Selfoss 31-25. Leikurinn byrjaði á mikilli baráttu og nýliðarnir frá Selfossi sáu til þess að jafnræði var með liðunum fyrstu tíu mínúturnar. Eftir það var hins vegar aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda. Þegar staðan var 4-4 kom mjög slæmur kafli hjá gestunum sem voru full ragir. Næstu fimm mörk voru frá FH-ingum þrátt fyrir að þeir voru um tíma einum færri. FH-ingar leiddu með sex mörkum í hálfleik og það var einnig munurinn á liðunum í leikslok. Selfoss reyndist engin fyrirstaða fyrir Hafnarfjarðarliðið sem hefði getað unnið stærri sigur en slakaði á undir lokin. Markverðir beggja liða áttu gott kvöld en þegar á hólminn var komið reyndust FH-ingar einfaldlega of stór biti fyrir Selfyssinga sem hafa tvö stig að loknum þremur umferðum. FH-ingar eru með fullt hús, þeir hafa unnið alla leiki sína mjög sannfærandi. Liðsheildin hjá þeim var mjög sterk í kvöld líkt og í hinum tveimur leikjunum. FH - Selfoss 31-25 (20-14) Mörk FH (skot): Ólafur Andrés Guðmundsson 7 (11), Ásbjörn Friðriksson 6 (13), Hermann Ragnar Björnsson 5 (8), Logi Geirsson 4/1 (5/1), Bjarki Jónsson 3 (4), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (6), Þorkell Magnússon 1 (1), Bogi Eggertsson 0 (1).Varin skot: Pálmar Pétursson 18, Daníel Andrésson 6Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Hermann 2, Ólafur, Benedikt, Ásbjörn, Bjarki, Þorkell)Fiskuð víti: 1 (Hermann)Brottvísanir: 10 mínútur Mörk Selfoss (skot): Atli Kristinsson 8 (15), Ragnar Jóhannsson 8/3 (17/3), Árni Steinþórsson 4 (6), Guðni Ingvason 2 (3), Helgi Héðinsson 2 (8), Einar Héðinsson 1 (4), Guðjón Drengsson 0 (4), Eyþór Lárusson 0 (3)Varin skot: Birkir Bragason 18Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Árni 2, Guðni)Fiskuð víti: 3 (Atli 2, Ragnar)Brottvísanir: 6 mínútur Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Það var góð stemning í Kaplakrika í kvöld þegar FH-ingar unnu sannfærandi sigur á nýliðum Selfoss 31-25. Leikurinn byrjaði á mikilli baráttu og nýliðarnir frá Selfossi sáu til þess að jafnræði var með liðunum fyrstu tíu mínúturnar. Eftir það var hins vegar aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda. Þegar staðan var 4-4 kom mjög slæmur kafli hjá gestunum sem voru full ragir. Næstu fimm mörk voru frá FH-ingum þrátt fyrir að þeir voru um tíma einum færri. FH-ingar leiddu með sex mörkum í hálfleik og það var einnig munurinn á liðunum í leikslok. Selfoss reyndist engin fyrirstaða fyrir Hafnarfjarðarliðið sem hefði getað unnið stærri sigur en slakaði á undir lokin. Markverðir beggja liða áttu gott kvöld en þegar á hólminn var komið reyndust FH-ingar einfaldlega of stór biti fyrir Selfyssinga sem hafa tvö stig að loknum þremur umferðum. FH-ingar eru með fullt hús, þeir hafa unnið alla leiki sína mjög sannfærandi. Liðsheildin hjá þeim var mjög sterk í kvöld líkt og í hinum tveimur leikjunum. FH - Selfoss 31-25 (20-14) Mörk FH (skot): Ólafur Andrés Guðmundsson 7 (11), Ásbjörn Friðriksson 6 (13), Hermann Ragnar Björnsson 5 (8), Logi Geirsson 4/1 (5/1), Bjarki Jónsson 3 (4), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (6), Þorkell Magnússon 1 (1), Bogi Eggertsson 0 (1).Varin skot: Pálmar Pétursson 18, Daníel Andrésson 6Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Hermann 2, Ólafur, Benedikt, Ásbjörn, Bjarki, Þorkell)Fiskuð víti: 1 (Hermann)Brottvísanir: 10 mínútur Mörk Selfoss (skot): Atli Kristinsson 8 (15), Ragnar Jóhannsson 8/3 (17/3), Árni Steinþórsson 4 (6), Guðni Ingvason 2 (3), Helgi Héðinsson 2 (8), Einar Héðinsson 1 (4), Guðjón Drengsson 0 (4), Eyþór Lárusson 0 (3)Varin skot: Birkir Bragason 18Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Árni 2, Guðni)Fiskuð víti: 3 (Atli 2, Ragnar)Brottvísanir: 6 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira