Golfið hjá Justin í lægð 22. október 2010 16:45 Golf-fíkill í lægð Justin Timberlake er golf-fíkill en leikur hans á vellinum hefur verið í lægð sökum anna á öðrum vígstöðvum. Justin Timberlake viðurkennir í samtali við tímaritið People að honum hafi farið mikið aftur í golfi. Ástæðan sé einföld: hann hafi einfaldlega ekki haft tíma til að sinna íþróttinni sökum velgengni sinnar. Timberlake er einn fremsti popptónlistarmaður heims um þessar mundir og hefur jafnframt getið sér gott orð fyrir leik í kvikmyndum, nú síðast í The Social Network en hann leikur einnig í kvikmyndunum Friends with Benefits og Bad Teacher. Þar leikur hann á móti kærustu sinni fyrrverandi, Cameron Diaz. Golfið hefur þar af leiðandi fengið að líða fyrir annirnar. „Leikur minn á vellinum hefur verið skelfilegur en það er bæði gömul saga og ný. Þegar þér gengur vel í vinnunni þá kemur það niður á leiknum. Og þú vinnur til að geta spilað golf," segir Timberlake sem er einmitt gestgjafi Shriners Hospitals for Children Open-golfmótsins í Las Vegas. Þá mun hann troða upp á lokakvöldi PGA, samtaka atvinnukylfinga í Bandaríkjunum, ásamt Sir Elton John, og hinni nýfráskildu Christinu Aguilera. Timberlake hyggst hins vegar taka golfið fastari tökum því hann hefur komið fyrir púttflöt við glæsivillu sínu í Los Angeles svo að hann geti fínpússað stutta spilið hvenær sem hann vill. Lífið Menning Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Justin Timberlake viðurkennir í samtali við tímaritið People að honum hafi farið mikið aftur í golfi. Ástæðan sé einföld: hann hafi einfaldlega ekki haft tíma til að sinna íþróttinni sökum velgengni sinnar. Timberlake er einn fremsti popptónlistarmaður heims um þessar mundir og hefur jafnframt getið sér gott orð fyrir leik í kvikmyndum, nú síðast í The Social Network en hann leikur einnig í kvikmyndunum Friends with Benefits og Bad Teacher. Þar leikur hann á móti kærustu sinni fyrrverandi, Cameron Diaz. Golfið hefur þar af leiðandi fengið að líða fyrir annirnar. „Leikur minn á vellinum hefur verið skelfilegur en það er bæði gömul saga og ný. Þegar þér gengur vel í vinnunni þá kemur það niður á leiknum. Og þú vinnur til að geta spilað golf," segir Timberlake sem er einmitt gestgjafi Shriners Hospitals for Children Open-golfmótsins í Las Vegas. Þá mun hann troða upp á lokakvöldi PGA, samtaka atvinnukylfinga í Bandaríkjunum, ásamt Sir Elton John, og hinni nýfráskildu Christinu Aguilera. Timberlake hyggst hins vegar taka golfið fastari tökum því hann hefur komið fyrir púttflöt við glæsivillu sínu í Los Angeles svo að hann geti fínpússað stutta spilið hvenær sem hann vill.
Lífið Menning Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira