NBA: Fyrsti sigur Miami og Cleveland vann Boston Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2010 09:00 Dwyane Wade skoraði 30 stig í leiknum í nótt. Mynd/AP Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh unnu sinn fyrsta leik saman með Miami Heat í NBA-deildinni í nótt en Boston sem vann Miami-liðið í opnunarleiknum í fyrrinótt tapaði hinsvegar óvænt fyrir gamla liðinu hans LeBrons James, Cleveland Cavaliers.Dwyane Wade var með 30 stig í 97-87 útisigri Miami Heat á Philadelphia 76ers en LeBron James var með 16 stig og Chris Bosh skoraði 15 stig. James tapaði 9 boltum í leiknum og er því með 8,5 tapaða bolta að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum sínum með Miami. Nýliðinn Evan Turner skoraði 16 stig fyrir Philadelphia.Cleveland Cavaliers vann 95-87 sigur á Boston Celtics í fyrsta leik sínum án LeBron James. J.J. Hickson skoraði 21 stig og Daniel Gibson var með 16 stig. Rajon Rondo skoraði 18 stig og 9 stoðsendingar fyrir Boston sem var meðal annars ellefu stigum yfir í þriðja leikhlutanum.Brook Lopez skoraði 25 stig þegar New Jersey Nets vann 101-98 sigur á Detroit Pistons í fyrsta leiknum síðan að Rússinn Mikhail Prokhorov eignaðist félagið. Devin Harris var með 22 stig og 9 stoðsendingar hjá Nets.Dirk Nowitzki var með 28 stig og 13 fráköst í 101-86 sigri Dallas Mavericks á Charlotte Bobcats en Jason Kidd bætti við 12 stigum og 18 stoðsendingum og Jason Terry skoraði 22 stig.Landsliðsmennirnir Kevin Durant og Russell Westbrook voru í stuði og skoruðu saman 58 stig í 106-95 sigri Oklahoma City á Chicago Bulls, Durant skoraði 30 stig og Westbrook var með 28 stig og 10 fráköst. Derrick Rose skoraði 28 stig í fyrsta leik Chicago undir stjórn Tom Thibodeau, fyrrum aðstoðarþjálfara Boston.Tim Duncan var með 23 stig og 12 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 122-109 sigur á Indiana Pacers. Manu Ginobili skoraði 22 stig og Tpony Parker var með 20 stig og 9 stoðsendingar en hjá Indiana var Roy Hibbert með 28 stig og Danny Granger skoraði 26 stig.Chris Paul var með 17 stig og 16 stoðsendingar þegar New Orleans Hornets vann 95-91 sigur á Milwaukee Bucks.Carmelo Anthony skoraði 23 stig og Arron Afflalo var með 22 stig þegar Denver Nuggets vann 110-88 sigur á Utah Jazz. George Karl, þjálfari Denver, snéri aftur á bekkinn hjá Denver eftir langvinn veikindi.Monta Ellis skoraði 46 stig og Stephen Curry var með 25 stig og 11 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 131-128 sigur á Houston Rockets í miklum stigaleik. Luis Scola var með 35 stig og 16 fráköst fyrir Houston sem lék án Yao Ming.Blake Griffin var með 20 stig og 14 fráköst í sínum fyrsta leik með Los Angeles Clippers en það kom ekki í veg fyrir að liðið tapaði 88-98 á móit Portland Trail Blazers. Brandon Roy var með 22 stig fyrir Portland.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers-Boston Celtics 95-87 New Jersey Nets-Detroit Pistons 101-98 Philadelphia 76Ers-Miami Heat 87-97 Toronto Raptors-New York Knicks 93-98 Memphis Grizzlies-Atlanta Hawks 104-119 Minnesota Timberwolves-Sacramento Kings 116-117 New Orleans Hornets-Milwaukee Bucks 95-91 Oklahoma City Thunder-Chicago Bulls 106-95 Dallas Mavericks-Charlotte Bobcats 101-86 San Antonio Spurs-Indiana Pacers 122-109 Denver Nuggets-Utah Jazz 110-88 Golden State Warriors-Houston Rockets 132-128 Los Angeles Clippers-Portland Trail Blazers 88-98 NBA Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Sjá meira
Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh unnu sinn fyrsta leik saman með Miami Heat í NBA-deildinni í nótt en Boston sem vann Miami-liðið í opnunarleiknum í fyrrinótt tapaði hinsvegar óvænt fyrir gamla liðinu hans LeBrons James, Cleveland Cavaliers.Dwyane Wade var með 30 stig í 97-87 útisigri Miami Heat á Philadelphia 76ers en LeBron James var með 16 stig og Chris Bosh skoraði 15 stig. James tapaði 9 boltum í leiknum og er því með 8,5 tapaða bolta að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum sínum með Miami. Nýliðinn Evan Turner skoraði 16 stig fyrir Philadelphia.Cleveland Cavaliers vann 95-87 sigur á Boston Celtics í fyrsta leik sínum án LeBron James. J.J. Hickson skoraði 21 stig og Daniel Gibson var með 16 stig. Rajon Rondo skoraði 18 stig og 9 stoðsendingar fyrir Boston sem var meðal annars ellefu stigum yfir í þriðja leikhlutanum.Brook Lopez skoraði 25 stig þegar New Jersey Nets vann 101-98 sigur á Detroit Pistons í fyrsta leiknum síðan að Rússinn Mikhail Prokhorov eignaðist félagið. Devin Harris var með 22 stig og 9 stoðsendingar hjá Nets.Dirk Nowitzki var með 28 stig og 13 fráköst í 101-86 sigri Dallas Mavericks á Charlotte Bobcats en Jason Kidd bætti við 12 stigum og 18 stoðsendingum og Jason Terry skoraði 22 stig.Landsliðsmennirnir Kevin Durant og Russell Westbrook voru í stuði og skoruðu saman 58 stig í 106-95 sigri Oklahoma City á Chicago Bulls, Durant skoraði 30 stig og Westbrook var með 28 stig og 10 fráköst. Derrick Rose skoraði 28 stig í fyrsta leik Chicago undir stjórn Tom Thibodeau, fyrrum aðstoðarþjálfara Boston.Tim Duncan var með 23 stig og 12 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 122-109 sigur á Indiana Pacers. Manu Ginobili skoraði 22 stig og Tpony Parker var með 20 stig og 9 stoðsendingar en hjá Indiana var Roy Hibbert með 28 stig og Danny Granger skoraði 26 stig.Chris Paul var með 17 stig og 16 stoðsendingar þegar New Orleans Hornets vann 95-91 sigur á Milwaukee Bucks.Carmelo Anthony skoraði 23 stig og Arron Afflalo var með 22 stig þegar Denver Nuggets vann 110-88 sigur á Utah Jazz. George Karl, þjálfari Denver, snéri aftur á bekkinn hjá Denver eftir langvinn veikindi.Monta Ellis skoraði 46 stig og Stephen Curry var með 25 stig og 11 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 131-128 sigur á Houston Rockets í miklum stigaleik. Luis Scola var með 35 stig og 16 fráköst fyrir Houston sem lék án Yao Ming.Blake Griffin var með 20 stig og 14 fráköst í sínum fyrsta leik með Los Angeles Clippers en það kom ekki í veg fyrir að liðið tapaði 88-98 á móit Portland Trail Blazers. Brandon Roy var með 22 stig fyrir Portland.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers-Boston Celtics 95-87 New Jersey Nets-Detroit Pistons 101-98 Philadelphia 76Ers-Miami Heat 87-97 Toronto Raptors-New York Knicks 93-98 Memphis Grizzlies-Atlanta Hawks 104-119 Minnesota Timberwolves-Sacramento Kings 116-117 New Orleans Hornets-Milwaukee Bucks 95-91 Oklahoma City Thunder-Chicago Bulls 106-95 Dallas Mavericks-Charlotte Bobcats 101-86 San Antonio Spurs-Indiana Pacers 122-109 Denver Nuggets-Utah Jazz 110-88 Golden State Warriors-Houston Rockets 132-128 Los Angeles Clippers-Portland Trail Blazers 88-98
NBA Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Sjá meira