Anna Mjöll hitti George Clooney og frú á Honululu 23. apríl 2010 06:00 Anna Mjöll segir frægðina augljóslega ekki stíga George Clooney til höfuðs en hann kærastan hans, Elizabetta Canalis voru bara eins og venjulegir túristar þegar hún hitti stórstjörnuna á veitingastað á Hawaií. Clooney er ekki fyrsta stórstjarnan sem Anna hittir fyrir tilviljun því hún keyrði um Neverland-búgarðinn á golfbíl með Michael Jackson. Fréttablaðið/Vilhelm „Hann er ákaflega viðkunnalegur og maður skilur núna af hverju hann er svona vinsæll. Hann er svo þægilegur í viðmóti að hann lætur öllum líða eins og þeir hafi þekkt hann alla ævi," segir söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir en hún hitti stórstjörnuna George Clooney á veitingastað á Honululu á Hawaií. Clooney var þar ásamt unnustu sinni, ítölsku sjónvarpskonunni Elizabettu Canalis, en sá orðrómur hafði gengið í slúðurpressunni að þau væru hætt saman. Svo virtist ekki vera, allavega ekki þetta kvöld. Clooney er skærasta kvikmyndastjarna heims um þesar mundir en hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í bandarísku kvikmyndinni Syriana. Anna sat til borðs með manni að nafni Cal Wortington en sá er hálfgerð goðsögn í bandarískum skemmtanaiðnaði. „Cal þekkti þá Frank Sinatra, Dean Martin og Gary Grant persónulega en þetta eru þeir einstaklingar sem Clooney lítur hvað mest upp til. Hann spratt því á fætur þegar hann kom auga á Cal og greip í hendina á honum, ætlaði hreinlega ekki að sleppa af honum takinu," útskýrir Anna en hún var þarna í nokkurra daga fríi ásamt vinafólki sínu. Anna sat til borðs með manni að nafni Cal Wortington en sá er hálfgerð goðsögn í bandarískum skemmtanaiðnaði. Anna segir að frægðin stígi Clooney greinilega ekki til höfuðs því hann og Canalis voru klædd eins og hver annar túristi en leikarinn er staddur á Hawaíi til að leika í kvikmyndinni The Descendants.„Þau voru bara bæði voðlega sæt og Elizabetta tók myndina af okkur," útskýrir Anna en Clooney var ekkert síður upprifinn yfir því að hitta áðurnefndan Cal. Clooney er hins vegar ekki fyrsti heimsfrægi einstaklingurinn sem Anna Mjöll rekst á því söngkonan varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta látna poppgoðið Michael Jackson á búgarði hans Neverland árið 1993. Þá keyrði söngkonan um þennan fræga garð með Jackson í golfbíl og skoðaði þennan skrýtna garð. „Hann virtist vera ofboðslega einmana. Manni fannst hann vera aleinn í heiminum," sagði Anna Mjöll um kynni sín af Jackson en hið sama virtist ekki vera uppá teninginum hjá George Clooney. freyrgigja@frettabladid.is Lífið Menning Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Hann er ákaflega viðkunnalegur og maður skilur núna af hverju hann er svona vinsæll. Hann er svo þægilegur í viðmóti að hann lætur öllum líða eins og þeir hafi þekkt hann alla ævi," segir söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir en hún hitti stórstjörnuna George Clooney á veitingastað á Honululu á Hawaií. Clooney var þar ásamt unnustu sinni, ítölsku sjónvarpskonunni Elizabettu Canalis, en sá orðrómur hafði gengið í slúðurpressunni að þau væru hætt saman. Svo virtist ekki vera, allavega ekki þetta kvöld. Clooney er skærasta kvikmyndastjarna heims um þesar mundir en hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í bandarísku kvikmyndinni Syriana. Anna sat til borðs með manni að nafni Cal Wortington en sá er hálfgerð goðsögn í bandarískum skemmtanaiðnaði. „Cal þekkti þá Frank Sinatra, Dean Martin og Gary Grant persónulega en þetta eru þeir einstaklingar sem Clooney lítur hvað mest upp til. Hann spratt því á fætur þegar hann kom auga á Cal og greip í hendina á honum, ætlaði hreinlega ekki að sleppa af honum takinu," útskýrir Anna en hún var þarna í nokkurra daga fríi ásamt vinafólki sínu. Anna sat til borðs með manni að nafni Cal Wortington en sá er hálfgerð goðsögn í bandarískum skemmtanaiðnaði. Anna segir að frægðin stígi Clooney greinilega ekki til höfuðs því hann og Canalis voru klædd eins og hver annar túristi en leikarinn er staddur á Hawaíi til að leika í kvikmyndinni The Descendants.„Þau voru bara bæði voðlega sæt og Elizabetta tók myndina af okkur," útskýrir Anna en Clooney var ekkert síður upprifinn yfir því að hitta áðurnefndan Cal. Clooney er hins vegar ekki fyrsti heimsfrægi einstaklingurinn sem Anna Mjöll rekst á því söngkonan varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta látna poppgoðið Michael Jackson á búgarði hans Neverland árið 1993. Þá keyrði söngkonan um þennan fræga garð með Jackson í golfbíl og skoðaði þennan skrýtna garð. „Hann virtist vera ofboðslega einmana. Manni fannst hann vera aleinn í heiminum," sagði Anna Mjöll um kynni sín af Jackson en hið sama virtist ekki vera uppá teninginum hjá George Clooney. freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Menning Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið