Aftur boðað til mótmæla 5. október 2010 12:12 Um áttaþúsund manns voru við Austurvöll í gær þegar mest var. MYND/Valli Hópurinn sem boðaði til mótmæla gærkvöldsins hvetur fólk til þess að mæta á Austurvöll á ný í dag. Þingfundur hefst klukkan tvö í dag og á Facebook síðu hópsins er bent á að umræðuefni dagsins á þingi sé fjárlagafrumvarpið. „Samkvæmt því er boðaður gífurlegur niðurskurður í heilgbrigðis- og menntamálum. Engar kjarabætur fyrir bótaþega og engar úrbætur fyrir húsnæðislánagreiðendur. Þetta þýðir að við fáum eingöngu meira af því sama þrátt fyrir það að mörg okkar erum þegar komin í þrot," segir á Facebook síðunni. „Þess vegna höldum við áfram að mótmæla á morgun en ekki síður vegna þess að nú veit þjóðin að hún getur ekki treyst núverandi þingmönnum sem er það fyrirmunað að koma fram af heiðarleika og réttlæti. Lausnin er því ekki þjóðstjórn eða nýjar alþingiskosningar," segir ennfremur. „Atkvæðagreiðslan um landsdóm síðastliðinn þriðjudaginn færði þjóðinni heim sanninn um það að stór hluti þingheims telur sig yfir alla ábyrgð hafinn. Þess vegna stöndum við frammi fyrir því að alþingiskosningar myndu ekki skila okkur neinu nema sömu mafíunni aftur. Mafíunni sem setja bankaelítuna og peningamennina alltaf í fyrsta sæti. Lýðræðisleg lausn gæti verið þjóðkjör um þingrof því núverandi þing er því miður handónýtt. Jóhanna ætti svo að óska eftir hugmyndum almennings í landinu að samsetningu nýs þings frekar en reyna að hræra upp í gömlum graut."Þegar þetta er skrifað hafa 133 boðað komu sína. Landsdómur Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Hópurinn sem boðaði til mótmæla gærkvöldsins hvetur fólk til þess að mæta á Austurvöll á ný í dag. Þingfundur hefst klukkan tvö í dag og á Facebook síðu hópsins er bent á að umræðuefni dagsins á þingi sé fjárlagafrumvarpið. „Samkvæmt því er boðaður gífurlegur niðurskurður í heilgbrigðis- og menntamálum. Engar kjarabætur fyrir bótaþega og engar úrbætur fyrir húsnæðislánagreiðendur. Þetta þýðir að við fáum eingöngu meira af því sama þrátt fyrir það að mörg okkar erum þegar komin í þrot," segir á Facebook síðunni. „Þess vegna höldum við áfram að mótmæla á morgun en ekki síður vegna þess að nú veit þjóðin að hún getur ekki treyst núverandi þingmönnum sem er það fyrirmunað að koma fram af heiðarleika og réttlæti. Lausnin er því ekki þjóðstjórn eða nýjar alþingiskosningar," segir ennfremur. „Atkvæðagreiðslan um landsdóm síðastliðinn þriðjudaginn færði þjóðinni heim sanninn um það að stór hluti þingheims telur sig yfir alla ábyrgð hafinn. Þess vegna stöndum við frammi fyrir því að alþingiskosningar myndu ekki skila okkur neinu nema sömu mafíunni aftur. Mafíunni sem setja bankaelítuna og peningamennina alltaf í fyrsta sæti. Lýðræðisleg lausn gæti verið þjóðkjör um þingrof því núverandi þing er því miður handónýtt. Jóhanna ætti svo að óska eftir hugmyndum almennings í landinu að samsetningu nýs þings frekar en reyna að hræra upp í gömlum graut."Þegar þetta er skrifað hafa 133 boðað komu sína.
Landsdómur Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira