Askan sendir Lindsay í steininn 19. maí 2010 06:45 Askan frá Eyjafjallajökli gæti reynst Lindsay Lohan dýr því hún á það á hættu að lenda í fangelsi ef henni tekst ekki að komast til Bandaríkjanna frá Cannes í tæka tíð. Eyjafjallajökull heldur áfram að hrella stórstjörnur enda hefur askan frá eldgosinu sett flugsamgöngur úr skorðum undanfarna daga. Lindsay Lohan gæti verið í vondum málum. Svo gæti farið að askan frá Eyjafjallajökli ætti eftir að senda bandaríska vandræðagemlinginn Lindsay Lohan í fangelsi. Frá þessu er greint á vefsíðunni tmz.com. Lindsay er nú stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hún er að kynna ævisögulega kvikmynd klámmyndaleikkonunnar Lindu Lovelace en hún varð heimsfræg fyrir leik sinn í Deep Throat. Leikkonan á hins vegar að mæta í réttarsal á fimmtudaginn en ekki er víst með flug frá Cannes til Kalíforníu og því hugsanlegt að Lohan komist alls ekki heim. Samkvæmt TMZ.com gæti þetta þýtt að Lindsay yrði sett bak við lás og slá í stuttan tíma enda virðist þolinmæði dómstóla á þrotum gagnvart gömlu barnastjörnunni sem, samkvæmt TMZ.com, hefur ekki haft fyrir því að mæta á fundi AA-samtakanna eins og hún var dæmd til að gera fyrir ekki margt löngu. Lögfræðingar Lohan hafa hins vegar vísað þeim ásökunum á bug og segja hana hafa mætt á tíu af þrettán fundum, nú síðast á föstudaginn. Lindsay er hins vegar himinlifandi yfir að hafa landað hlutverki Lindu og vonast til að myndin blási nýju lífi í leikferilinn sem hefur vægast sagt legið niður á við með tilheyrandi áfengis-og eiturlyfjaneyslu eins og heimspressan hefur fjallað ítarlega um. Orðrómur hefur verið á kreiki um Bill Pullman leiki sjálfan Hugh Hefner í áðurnefndri mynd. Lindsay er ekki eina glamúrdrottningin sem varð fyrir barðinu á öskunni því brjóstabomban Kim Kardashian varð að láta sér nægja að horfa á Formúlu eitt-kappaksturinn í sjónvarpi því hún komst ekki flugleiðina til Mónakó. Verra þótt henni hins vegar, ef marka má twitter-síðuna, að fegrunarliðið hennar, sem samanstendur af hárgreiðslumanni, stílista og förðunarmeistara, skyldi komast þangað en þau komast hins vegar ekki aftur heim. freyrgigja@frettabladid.is Lífið Menning Tengdar fréttir Lindsay áfram í ruglinu í New York og Cannes Leikkonan Lindsay Lohan skvetti drykk á fyrirsætu í New York um helgina og sást daginn eftir rúllandi eftir gangstétt í Cannes. 18. maí 2010 14:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Eyjafjallajökull heldur áfram að hrella stórstjörnur enda hefur askan frá eldgosinu sett flugsamgöngur úr skorðum undanfarna daga. Lindsay Lohan gæti verið í vondum málum. Svo gæti farið að askan frá Eyjafjallajökli ætti eftir að senda bandaríska vandræðagemlinginn Lindsay Lohan í fangelsi. Frá þessu er greint á vefsíðunni tmz.com. Lindsay er nú stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hún er að kynna ævisögulega kvikmynd klámmyndaleikkonunnar Lindu Lovelace en hún varð heimsfræg fyrir leik sinn í Deep Throat. Leikkonan á hins vegar að mæta í réttarsal á fimmtudaginn en ekki er víst með flug frá Cannes til Kalíforníu og því hugsanlegt að Lohan komist alls ekki heim. Samkvæmt TMZ.com gæti þetta þýtt að Lindsay yrði sett bak við lás og slá í stuttan tíma enda virðist þolinmæði dómstóla á þrotum gagnvart gömlu barnastjörnunni sem, samkvæmt TMZ.com, hefur ekki haft fyrir því að mæta á fundi AA-samtakanna eins og hún var dæmd til að gera fyrir ekki margt löngu. Lögfræðingar Lohan hafa hins vegar vísað þeim ásökunum á bug og segja hana hafa mætt á tíu af þrettán fundum, nú síðast á föstudaginn. Lindsay er hins vegar himinlifandi yfir að hafa landað hlutverki Lindu og vonast til að myndin blási nýju lífi í leikferilinn sem hefur vægast sagt legið niður á við með tilheyrandi áfengis-og eiturlyfjaneyslu eins og heimspressan hefur fjallað ítarlega um. Orðrómur hefur verið á kreiki um Bill Pullman leiki sjálfan Hugh Hefner í áðurnefndri mynd. Lindsay er ekki eina glamúrdrottningin sem varð fyrir barðinu á öskunni því brjóstabomban Kim Kardashian varð að láta sér nægja að horfa á Formúlu eitt-kappaksturinn í sjónvarpi því hún komst ekki flugleiðina til Mónakó. Verra þótt henni hins vegar, ef marka má twitter-síðuna, að fegrunarliðið hennar, sem samanstendur af hárgreiðslumanni, stílista og förðunarmeistara, skyldi komast þangað en þau komast hins vegar ekki aftur heim. freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Menning Tengdar fréttir Lindsay áfram í ruglinu í New York og Cannes Leikkonan Lindsay Lohan skvetti drykk á fyrirsætu í New York um helgina og sást daginn eftir rúllandi eftir gangstétt í Cannes. 18. maí 2010 14:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Lindsay áfram í ruglinu í New York og Cannes Leikkonan Lindsay Lohan skvetti drykk á fyrirsætu í New York um helgina og sást daginn eftir rúllandi eftir gangstétt í Cannes. 18. maí 2010 14:00