Skrifar handrit fyrir Hollywood 21. október 2010 08:30 Handrit í hitamollu Óttar Martin situr nú sveittur í 28 stiga hita í Sevilla á Spáni og skrifar handrit að rómantískri gamanmynd fyrir umboðsskrifstofu í Hollywoodfréttablaðið/Völundur „Þetta er rómantísk gamanmynd sem er innblásin af áhuga mínum á rómantískum gamanmyndum síðastliðin fimmtán ár." Þetta segir rithöfundurinn Óttar Martin Norðfjörð sem nú situr sveittur í spænsku borginni Sevilla að skrifa kvikmyndahandrit fyrir umboðsskrifstofu í Hollywood. Óttar var ekki reiðubúinn strax að segja frá því hvaða umboðsskrifstofa þetta væri en að þetta væri alvöru umboðsskrifstofa með starfsfólki og tölvupóstföngum. „Það er nefnilega ekkert sjálfgefið. Það er til fullt af fólki sem er reiðubúið að svindla á manni og vill stela af manni hugmyndum og annað slíkt," segir Óttar og nefnir sem dæmi að þegar hann sendi fyrsta útdráttinn af handritinu á nokkrar umboðsskrifstofur í Hollywood og London fékk hann strax svar frá einni skrifstofu. „Hún vildi endilega fá eitthvað meira frá mér þannig að ég gúgglaði hana og komst að raun um að maður ætti alls ekki að senda henni því þetta væru þjófar." Óttar bætir því við að umboðsskrifstofan sem hann skrifi fyrir hafi fengið bæði útdrátt og svokallað „treatment" sem er ögn lengra og sé á opinberum lista yfir góðu gæjana. Óttar hefur þegar keypt öll réttindi sem eru í boði og hann býst við að senda þeim fyrsta uppkastið strax eftir helgi. „Hin fagra list er svo aftarlega á merinni í þessum heimi, þarna snýst allt um samninga og peninga." - fgg Lífið Menning Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
„Þetta er rómantísk gamanmynd sem er innblásin af áhuga mínum á rómantískum gamanmyndum síðastliðin fimmtán ár." Þetta segir rithöfundurinn Óttar Martin Norðfjörð sem nú situr sveittur í spænsku borginni Sevilla að skrifa kvikmyndahandrit fyrir umboðsskrifstofu í Hollywood. Óttar var ekki reiðubúinn strax að segja frá því hvaða umboðsskrifstofa þetta væri en að þetta væri alvöru umboðsskrifstofa með starfsfólki og tölvupóstföngum. „Það er nefnilega ekkert sjálfgefið. Það er til fullt af fólki sem er reiðubúið að svindla á manni og vill stela af manni hugmyndum og annað slíkt," segir Óttar og nefnir sem dæmi að þegar hann sendi fyrsta útdráttinn af handritinu á nokkrar umboðsskrifstofur í Hollywood og London fékk hann strax svar frá einni skrifstofu. „Hún vildi endilega fá eitthvað meira frá mér þannig að ég gúgglaði hana og komst að raun um að maður ætti alls ekki að senda henni því þetta væru þjófar." Óttar bætir því við að umboðsskrifstofan sem hann skrifi fyrir hafi fengið bæði útdrátt og svokallað „treatment" sem er ögn lengra og sé á opinberum lista yfir góðu gæjana. Óttar hefur þegar keypt öll réttindi sem eru í boði og hann býst við að senda þeim fyrsta uppkastið strax eftir helgi. „Hin fagra list er svo aftarlega á merinni í þessum heimi, þarna snýst allt um samninga og peninga." - fgg
Lífið Menning Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira