Valur tíunda besta lið Evrópu - Breiðablik átjánda Hjalti Þór Hreinsson skrifar 19. ágúst 2010 14:00 Blikastelpur fagna marki. Fréttablaðið Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. Dregið var í Meistaradeildinni í dag og góður árangur íslensku liðanna gæti fleytt þeim enn ofar. Liðin safna stigum og er raðað í 32 efstu sætin eftir þeim. Evrópumeistarar Potsdam frá Þýskalandi eru í efsta sæti listans en Lyon í öðru sæti.Hér fyrir neðan má sjá styrkleikalista 32 bestu kvennaliða Evrópu: 1. FFC Potsdam (Þýskalandi) 79.333 2. Olympique Lyon (Frakkland) 80.500 3. Arsenal (England 75.500 4. FCR 2001 Duisburg (Þýskaland) 73.333 5. Zvezda-2005 (Rússland) 54.250 6. Brøndby IF (Danmörk) 53.750 7. FC "Rossiyanka" (Rússland) 48.250 8. Linköpings FC (Svíþjóð) 43.750 9. CF Bardolino Verona (Ítalía) 40.25010. Valur (Íslandi) 35.500 11. Everton (Englandi) 33.500 12. FCF Juvisy Essonne (Frakklandi) 33.500 13. Torres (Ítalía) 30.750 14. SV Neulengbach (Austurríki) 30.750 15. AC Sparta Praha (Tékklandi) 30.750 16. Røa IL (Noregur) 25.750Neðri styrkleikalisti: 17. Fortuna Hjørring (Danmörku) 23.75018. Breiðablik (Íslandi) 22.500 19. AZ Alkmaar (Hollandi) 16.750 20. FC Zürich Frauen (Sviss) 12.500 21. RTP "Unia" Racibórz (Póllandi) 11.750 22. Rayo Vallecano de Madrid (Spánn) 11.500 23. FC PAOK Thessaloniki (Grikklandi) 11.250 24. ŽFK "Mašinac" (Serbíu) 9.500 25. Legend (Úkraínu) 9.500 26. K. Sint-Truidense V.V. (Belgíu) 9.000 27. CSHVSM (Kazhakstan) 8.500 28. Zorka-BDU (Hvíta-Rússlandi) 7.000 29. MTK Hungária FC (ungverjalandi) 6.000 30. Åland United (Finnlandi) 5.500 31. ŽNK Krka (Slóveníu) 4.750 32. Apollon Limassol LFC (Kýpur) 1.250 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. 19. ágúst 2010 11:04 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Sjá meira
Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. Dregið var í Meistaradeildinni í dag og góður árangur íslensku liðanna gæti fleytt þeim enn ofar. Liðin safna stigum og er raðað í 32 efstu sætin eftir þeim. Evrópumeistarar Potsdam frá Þýskalandi eru í efsta sæti listans en Lyon í öðru sæti.Hér fyrir neðan má sjá styrkleikalista 32 bestu kvennaliða Evrópu: 1. FFC Potsdam (Þýskalandi) 79.333 2. Olympique Lyon (Frakkland) 80.500 3. Arsenal (England 75.500 4. FCR 2001 Duisburg (Þýskaland) 73.333 5. Zvezda-2005 (Rússland) 54.250 6. Brøndby IF (Danmörk) 53.750 7. FC "Rossiyanka" (Rússland) 48.250 8. Linköpings FC (Svíþjóð) 43.750 9. CF Bardolino Verona (Ítalía) 40.25010. Valur (Íslandi) 35.500 11. Everton (Englandi) 33.500 12. FCF Juvisy Essonne (Frakklandi) 33.500 13. Torres (Ítalía) 30.750 14. SV Neulengbach (Austurríki) 30.750 15. AC Sparta Praha (Tékklandi) 30.750 16. Røa IL (Noregur) 25.750Neðri styrkleikalisti: 17. Fortuna Hjørring (Danmörku) 23.75018. Breiðablik (Íslandi) 22.500 19. AZ Alkmaar (Hollandi) 16.750 20. FC Zürich Frauen (Sviss) 12.500 21. RTP "Unia" Racibórz (Póllandi) 11.750 22. Rayo Vallecano de Madrid (Spánn) 11.500 23. FC PAOK Thessaloniki (Grikklandi) 11.250 24. ŽFK "Mašinac" (Serbíu) 9.500 25. Legend (Úkraínu) 9.500 26. K. Sint-Truidense V.V. (Belgíu) 9.000 27. CSHVSM (Kazhakstan) 8.500 28. Zorka-BDU (Hvíta-Rússlandi) 7.000 29. MTK Hungária FC (ungverjalandi) 6.000 30. Åland United (Finnlandi) 5.500 31. ŽNK Krka (Slóveníu) 4.750 32. Apollon Limassol LFC (Kýpur) 1.250
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. 19. ágúst 2010 11:04 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Sjá meira
Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. 19. ágúst 2010 11:04