NBA: San Antonio vann New Orleans í annað skipti á einni viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2010 09:00 Dejuan Blair keyrir hér á körfuna í nótt. Mynd/AP San Antonio Spurs er ekkert að gefa eftir í NBA-deildinni í körfubolta en aðra sögu er að segja frá New Orleans Hornets. Liðin mættust í annað skiptið á einni viku í nótt og vann San Antonio liðið aftur.Tony Parker skoraði 19 stig í 109-84 sigri San Antonio á New Orleans. San Antonio hefur þar með unnið 17 af fyrstu 20 leikjum sínum og er með bestan árangur í deildinni en New Orleans sem vann átta fyrstu leiki sína hefur tapað 4 af síðustu 5 leikjum sínum. Chris Paul var með 16 stig og 8 stoðsendingar fyrir New Orleans og þeir David West og Trevor Ariza voru báðir með 13 stig. Matt Bonner skoraði 14 stig fyrir San Antonio en sex leikmenn San Antonio skoruðu á bilinu 10 til 14 stig. Steve Nash hitti úr öllum átta skotum sínum utan af velli og öllum fjórum vítunum þegar Phoenix Suns vann 125-108 sigur á Washington Wizards. Nash var með 20 stig og 17 stoðsendingar en Hakim Warrick var stigahæstur með 26 stig. Andray Blatche skoraði 24 stig fyrir Washington sem er búið að tapa öllum tíu útileikjum sínum á tímabilinu.Kevin Durant snéri til baka eftir meiðsli og var með 28 stig í 114-109 sigri Oklahoma City Thunder á Golden State Warriors. Russell Westbrook bætti við 19 stigum og 13 stoðsendingum en Stephen Curry var með 39 stig fyrir Golden State.Nate Robinson tók við stöðu Rajon Rondo sem gat ekki leikið vegna meiðsla og fór litli maðurinn fyrir liði Boston Celtics í 100-75 sigri á New Jersey Nets. Robinson var með 21 stig og Boston vann sinn sjöunda leik í röð. Jordan Farmar skoraði 16 stig fyrir New Jersey.Amare Stoudemire í leiknum í nótt.Mynd/APAmare Stoudemire var með 31 stig og 16 fráköst þegar New York Knicks vann sinn sjöunda útisigur í röð með því að vinna Toronto Raptors 116-99. Landry Fields var með 15 stig og 10 fráköst og Raymond Felton skoraði 18 stig fyrir New York sem hefur ekki unnið svona marga útileiki í röð síðan í janúar 1995. Amir Johnson var með 22 stig og 16 fráköst fyrir Toronto.Nene skoraði 27 stig og Arron Afflalo var með 25 stig þegar Danver Nuggets vann 108-107 sigur á Memphis Grizzlies. Þetta var 999. sigur þjálfarans George Karl. Rudy Gay skoraði 24 stig fyrir Memphis.Wesley Matthews var með 26 stig fyrir Portland Trail Blazers þegar liðið vann 100-91 sigur á Los Angeles Clippers. Brandon Roy var með 14 stig, Nicolas Batum bætti við 13 stigum og 13 fráköstum og Marcus Camby var með 12 stig og 19 fráköst. Eric Gordon skoraði 24 stig og Blake Griffin náði sinni áttundu tvennu í röð með 21 stigi og 15 fráköstum.Richard Hamilton var með 27 stig og Rodney Stuckey bætti við 24 stigum og 11 stoðsendingum þegar Detroit Pistions vann 102-92 sigur á Cleveland Cavaliers. Cleveland er þar með búið að tapa tveimur síðustu leikjum sínum með samtals 62 stigum því þetta var fyrsti leikur liðsins eftir heimsóknina frá LeBron James og hans nýju félögum í Miami Heat. Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt:Steve Nash gaf 17 stoðsendingar í nótt.Mynd/APNew Jersey Nets-Boston Celtics 75-100 Toronto Raptors-New York Knicks 99-116 Detroit Pistons-Cleveland Cavaliers 102-92 Oklahoma City Thunder-Golden State Warriors 114-109 San Antonio Spurs-New Orleans Hornets 109-84 Denver Nuggets-Memphis Grizzlies 108-107 Phoenix Suns-Washington Wizards 125-108 Portland Trail Blazers-Los Angeles Clippers 100-91 NBA Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Sjá meira
San Antonio Spurs er ekkert að gefa eftir í NBA-deildinni í körfubolta en aðra sögu er að segja frá New Orleans Hornets. Liðin mættust í annað skiptið á einni viku í nótt og vann San Antonio liðið aftur.Tony Parker skoraði 19 stig í 109-84 sigri San Antonio á New Orleans. San Antonio hefur þar með unnið 17 af fyrstu 20 leikjum sínum og er með bestan árangur í deildinni en New Orleans sem vann átta fyrstu leiki sína hefur tapað 4 af síðustu 5 leikjum sínum. Chris Paul var með 16 stig og 8 stoðsendingar fyrir New Orleans og þeir David West og Trevor Ariza voru báðir með 13 stig. Matt Bonner skoraði 14 stig fyrir San Antonio en sex leikmenn San Antonio skoruðu á bilinu 10 til 14 stig. Steve Nash hitti úr öllum átta skotum sínum utan af velli og öllum fjórum vítunum þegar Phoenix Suns vann 125-108 sigur á Washington Wizards. Nash var með 20 stig og 17 stoðsendingar en Hakim Warrick var stigahæstur með 26 stig. Andray Blatche skoraði 24 stig fyrir Washington sem er búið að tapa öllum tíu útileikjum sínum á tímabilinu.Kevin Durant snéri til baka eftir meiðsli og var með 28 stig í 114-109 sigri Oklahoma City Thunder á Golden State Warriors. Russell Westbrook bætti við 19 stigum og 13 stoðsendingum en Stephen Curry var með 39 stig fyrir Golden State.Nate Robinson tók við stöðu Rajon Rondo sem gat ekki leikið vegna meiðsla og fór litli maðurinn fyrir liði Boston Celtics í 100-75 sigri á New Jersey Nets. Robinson var með 21 stig og Boston vann sinn sjöunda leik í röð. Jordan Farmar skoraði 16 stig fyrir New Jersey.Amare Stoudemire í leiknum í nótt.Mynd/APAmare Stoudemire var með 31 stig og 16 fráköst þegar New York Knicks vann sinn sjöunda útisigur í röð með því að vinna Toronto Raptors 116-99. Landry Fields var með 15 stig og 10 fráköst og Raymond Felton skoraði 18 stig fyrir New York sem hefur ekki unnið svona marga útileiki í röð síðan í janúar 1995. Amir Johnson var með 22 stig og 16 fráköst fyrir Toronto.Nene skoraði 27 stig og Arron Afflalo var með 25 stig þegar Danver Nuggets vann 108-107 sigur á Memphis Grizzlies. Þetta var 999. sigur þjálfarans George Karl. Rudy Gay skoraði 24 stig fyrir Memphis.Wesley Matthews var með 26 stig fyrir Portland Trail Blazers þegar liðið vann 100-91 sigur á Los Angeles Clippers. Brandon Roy var með 14 stig, Nicolas Batum bætti við 13 stigum og 13 fráköstum og Marcus Camby var með 12 stig og 19 fráköst. Eric Gordon skoraði 24 stig og Blake Griffin náði sinni áttundu tvennu í röð með 21 stigi og 15 fráköstum.Richard Hamilton var með 27 stig og Rodney Stuckey bætti við 24 stigum og 11 stoðsendingum þegar Detroit Pistions vann 102-92 sigur á Cleveland Cavaliers. Cleveland er þar með búið að tapa tveimur síðustu leikjum sínum með samtals 62 stigum því þetta var fyrsti leikur liðsins eftir heimsóknina frá LeBron James og hans nýju félögum í Miami Heat. Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt:Steve Nash gaf 17 stoðsendingar í nótt.Mynd/APNew Jersey Nets-Boston Celtics 75-100 Toronto Raptors-New York Knicks 99-116 Detroit Pistons-Cleveland Cavaliers 102-92 Oklahoma City Thunder-Golden State Warriors 114-109 San Antonio Spurs-New Orleans Hornets 109-84 Denver Nuggets-Memphis Grizzlies 108-107 Phoenix Suns-Washington Wizards 125-108 Portland Trail Blazers-Los Angeles Clippers 100-91
NBA Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Sjá meira