Jessicu Biel langar að vera vonda stelpan 17. júní 2010 13:30 vonda stelpan Jessica hefur um þessar myndir hugann við einhverjar breytingar á ferlinum. „Ég væri svo til í það að leika mjög vonda stelpu - það væri frábært!" segir Jessica Biel leikkona. Jessica leikur í myndinni A-Team sem var nýlega frumsýnd hér á landi. Hún viðurkennir að hún sé orðin frekar örvæntingarfull og vilji breyta til. Hún vill prófa hlutverk sem eru meira örvandi og óvænt heldur en þau sem hún hefur hingað til tekið að sér. „Ekki bara vonda stelpu heldur kannski frekar andlega truflaða stelpur eða jafnvel geðveika stelpu. Eitthvað sem er virkilega ögrandi og óvænt," segir Jessica. Auk þess að vilja frekari ögrun er fegurðardísin æst í að sýna tónlistarhæfileika sína á hvíta tjaldinu eða jafnvel á sviði. Haft er eftir henni að hún hún vilji prófa blöndu tónlistar og bíómyndar. Hún telur að söngvamynd eða Broadway-sýning sé eitthvað fyrir hana. Jessica er um þessar mundir að leikstýra stuttmynd sem hún hefur sjálf skrifað handritið að. Í framhaldi af því finnst henni hún tilbúin til að fara út í framleiðslu. „Mér finnst viðskiptahliðin áhugaverð ásamt því að ég elska að skrifa, Þannig að ég hef mikinn áhuga á öllu sköpunarferlinu bak við verkin," sagði Jessica í viðtali við blaðið Daily Telegraph í Ástralíu. - ls Lífið Menning Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
„Ég væri svo til í það að leika mjög vonda stelpu - það væri frábært!" segir Jessica Biel leikkona. Jessica leikur í myndinni A-Team sem var nýlega frumsýnd hér á landi. Hún viðurkennir að hún sé orðin frekar örvæntingarfull og vilji breyta til. Hún vill prófa hlutverk sem eru meira örvandi og óvænt heldur en þau sem hún hefur hingað til tekið að sér. „Ekki bara vonda stelpu heldur kannski frekar andlega truflaða stelpur eða jafnvel geðveika stelpu. Eitthvað sem er virkilega ögrandi og óvænt," segir Jessica. Auk þess að vilja frekari ögrun er fegurðardísin æst í að sýna tónlistarhæfileika sína á hvíta tjaldinu eða jafnvel á sviði. Haft er eftir henni að hún hún vilji prófa blöndu tónlistar og bíómyndar. Hún telur að söngvamynd eða Broadway-sýning sé eitthvað fyrir hana. Jessica er um þessar mundir að leikstýra stuttmynd sem hún hefur sjálf skrifað handritið að. Í framhaldi af því finnst henni hún tilbúin til að fara út í framleiðslu. „Mér finnst viðskiptahliðin áhugaverð ásamt því að ég elska að skrifa, Þannig að ég hef mikinn áhuga á öllu sköpunarferlinu bak við verkin," sagði Jessica í viðtali við blaðið Daily Telegraph í Ástralíu. - ls
Lífið Menning Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira