Brjálað Eurovision-myndband í Litháen 20. apríl 2010 13:30 Litháar eru mikið fyrir flash mob-æðið og stunda þessar uppákomur grimmt í Vilnius. Rúmlega 700 manns tóku þátt í gerð Eurovision-myndbands í Vilnius í Litháen í gær. Það voru norskir sjónvarpsmenn sem söfnuðu lýðnum saman en þeir fara nú á milli Evrópulanda og taka upp efni fyrir atriði sem sýna á í hléinu á Eurovision-keppninni. Þeir hafa nú þegar heimsótt Reykjavík. Norska sjónvarpið er búið að gera kennslumyndbönd og setja þau á Youtube. Þar er farið yfir ákveðinn dans sem almenningur í borgum Evrópu á að dansa í massavís. Síðan verður þetta væntanlega klippt saman. Fyrirbærið er innblásið af svokölluðu flash mob-æði sem skaut upp kollinum fyrir nokkrum árum síðan. Þar sem fjöldi fólks hefur samband, oft í gegnum Netið, hittist síðan á ákveðnum stað á ákveðinni stund og ýmist dansar sama dans, stendur kyrrt eða þvíumlíkt. Norðmenn vilja með þessu sýna fram á að þær 135 milljónir manna sem horfa á Eurovision eru líkar að mörgu leyti. Þetta er allt hluti af stóru þema keppninnar en þegar Norðmenn sýndu hvernig undirbúningi miðaði í desember síðastliðnum sögðu fulltrúar Eurovision að aldrei hefði nokkuð land mætt svo vel undirbúið til leiks.Myndbandið frá Vilnius má sjá hér. Norðmennirnir eru ekki búnir að setja myndband frá Íslandi á Netið og segja dansinn hér aðeins hafa verið æfingu.Íslensku myndirnar eru teknar af Facebook-síðu aðstandenda dansanna. Lífið Menning Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Rúmlega 700 manns tóku þátt í gerð Eurovision-myndbands í Vilnius í Litháen í gær. Það voru norskir sjónvarpsmenn sem söfnuðu lýðnum saman en þeir fara nú á milli Evrópulanda og taka upp efni fyrir atriði sem sýna á í hléinu á Eurovision-keppninni. Þeir hafa nú þegar heimsótt Reykjavík. Norska sjónvarpið er búið að gera kennslumyndbönd og setja þau á Youtube. Þar er farið yfir ákveðinn dans sem almenningur í borgum Evrópu á að dansa í massavís. Síðan verður þetta væntanlega klippt saman. Fyrirbærið er innblásið af svokölluðu flash mob-æði sem skaut upp kollinum fyrir nokkrum árum síðan. Þar sem fjöldi fólks hefur samband, oft í gegnum Netið, hittist síðan á ákveðnum stað á ákveðinni stund og ýmist dansar sama dans, stendur kyrrt eða þvíumlíkt. Norðmenn vilja með þessu sýna fram á að þær 135 milljónir manna sem horfa á Eurovision eru líkar að mörgu leyti. Þetta er allt hluti af stóru þema keppninnar en þegar Norðmenn sýndu hvernig undirbúningi miðaði í desember síðastliðnum sögðu fulltrúar Eurovision að aldrei hefði nokkuð land mætt svo vel undirbúið til leiks.Myndbandið frá Vilnius má sjá hér. Norðmennirnir eru ekki búnir að setja myndband frá Íslandi á Netið og segja dansinn hér aðeins hafa verið æfingu.Íslensku myndirnar eru teknar af Facebook-síðu aðstandenda dansanna.
Lífið Menning Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira