Laurie Anderson treður upp í Stykkishólmi 20. maí 2010 03:00 laurie og lou Laurie Anderson ásamt eiginmanni sínum, tónlistarmanninum heimsfræga, Lou Reed. Laurie flytur gjörning í Vatnasafninu á laugardaginn. nordicphotos/getty „Þetta er í raun stórviðburður að Laurie Anderson sé að koma hingað,“ segir Ragnheiður Óladóttir, forstöðumaður Vatnasafnsins og Amtbókasafnsins í Stykkishólmi. Bandaríski listamaðurinn Laurie Anderson ætlar að flytja gjörning og spila tónlist í Vatnasafninu í Stykkishólmi á laugardaginn og verður þetta í fyrsta sinn sem hún kemur hingað til lands. Anderson sló í gegn í listheiminum á níunda áratugnum og er einnig þekkt fyrir að vera eiginkona tónlistarmannsins Lou Reed. „Hún er ein af þeim fyrstu sem notuðu margmiðlun í list sinni. Hún er mikil gjörningamanneskja og fjöllistakona. Hún er líka mjög skemmtileg og fyndin,“ segir Ragnheiður. „Hún er mjög þekkt á meðal listamanna og um leið og það fréttist af þessum viðburði varð strax uppselt.“ Aðeins um eitt hundrað manns sjá gjörninginn, enda fer hann fram í sérstöku rými Vatnasafnsins þar sem aðeins fjörutíu sæti eru í boði. „Vatnasafnið er listaverk sem var komið fyrir í gamla bókasafninu í Stykkishólmi,“ segir Ragnheiður. „Hún verður þarna innan um glersúlur sem eru fylltar með jöklavatni úr íslenskum jöklum og mun flytja þar þennan gjörning. - fb Lífið Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
„Þetta er í raun stórviðburður að Laurie Anderson sé að koma hingað,“ segir Ragnheiður Óladóttir, forstöðumaður Vatnasafnsins og Amtbókasafnsins í Stykkishólmi. Bandaríski listamaðurinn Laurie Anderson ætlar að flytja gjörning og spila tónlist í Vatnasafninu í Stykkishólmi á laugardaginn og verður þetta í fyrsta sinn sem hún kemur hingað til lands. Anderson sló í gegn í listheiminum á níunda áratugnum og er einnig þekkt fyrir að vera eiginkona tónlistarmannsins Lou Reed. „Hún er ein af þeim fyrstu sem notuðu margmiðlun í list sinni. Hún er mikil gjörningamanneskja og fjöllistakona. Hún er líka mjög skemmtileg og fyndin,“ segir Ragnheiður. „Hún er mjög þekkt á meðal listamanna og um leið og það fréttist af þessum viðburði varð strax uppselt.“ Aðeins um eitt hundrað manns sjá gjörninginn, enda fer hann fram í sérstöku rými Vatnasafnsins þar sem aðeins fjörutíu sæti eru í boði. „Vatnasafnið er listaverk sem var komið fyrir í gamla bókasafninu í Stykkishólmi,“ segir Ragnheiður. „Hún verður þarna innan um glersúlur sem eru fylltar með jöklavatni úr íslenskum jöklum og mun flytja þar þennan gjörning. - fb
Lífið Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira