Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið 28. apríl 2010 12:04 Forsíða tímaritsins People sem kemur út í dag. Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. Í viðtali tímaritsins kemur einnig fram að hún er harðákveðin í að skilja við eiginmann sinn, Jesse James, eftir að komst upp um framhjáhald hans. Sandra og Jesse hafa í fjögur ár unnið í ættleiðingunni. Þau höfðu ákveðið að halda henni leyndri þar til eftir Óskarsverðlaunahátíðina, þar sem Sandra var síðan valin besta leikkonan. Drengurinn, sonur Söndru, heitir Louis. Hann er þriggja og hálfs mánaðar gamall og fæddist í New Orleans í Bandaríkjunum. Þrír mánuðir eru síðan ættleiðingin gekk í gegn. „Það er eins og hann hafi alltaf verið hluti af okkar lífi," segir Sandra í viðtalinu. Vinir hennar og öll fjölskyldan, þar með talið þrjú börn Jesse úr fyrri samböndum, hafa haldið fregnunum leyndum þrátt fyrir fárviðrið sem skapaðist eftir að upp komst um framhjáhald Jesse aðeins nokkrum dögum eftir Óskarsverðlaunahátíðina. Verið er að breyta ættleiðingarpappírunum og mun Sandra ættleiða sem einstæð móðir. Lífið Tengdar fréttir Sandra sneri á Jesse í hjúskaparsáttmála Sandra Bullock vinnur hörðum höndum að því með lögmönnum sínum að útbúa skilnaðarpappírana. 6. apríl 2010 13:54 Jesse James í meðferð Hataðasti maðurinn í Hollywood um þessar mundir, Jesse James, er farinn í sömu meðferð og Tiger Woods. James hefur viðurkennt fyrir umheiminum að hann sé háður kynlífi með ókunnugum konum. En sú fíkn batt enda á hjónaband hans og Söndru Bullock. 1. apríl 2010 01:30 Konan með ennistattúið biður Söndru afsökunar Michelle Bombshell McGee segir Jesse James hafa logið því að hann væri einhleypur. Hún hafi verið blekkt eins og Sandra Bullock. 13. apríl 2010 10:30 Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. Í viðtali tímaritsins kemur einnig fram að hún er harðákveðin í að skilja við eiginmann sinn, Jesse James, eftir að komst upp um framhjáhald hans. Sandra og Jesse hafa í fjögur ár unnið í ættleiðingunni. Þau höfðu ákveðið að halda henni leyndri þar til eftir Óskarsverðlaunahátíðina, þar sem Sandra var síðan valin besta leikkonan. Drengurinn, sonur Söndru, heitir Louis. Hann er þriggja og hálfs mánaðar gamall og fæddist í New Orleans í Bandaríkjunum. Þrír mánuðir eru síðan ættleiðingin gekk í gegn. „Það er eins og hann hafi alltaf verið hluti af okkar lífi," segir Sandra í viðtalinu. Vinir hennar og öll fjölskyldan, þar með talið þrjú börn Jesse úr fyrri samböndum, hafa haldið fregnunum leyndum þrátt fyrir fárviðrið sem skapaðist eftir að upp komst um framhjáhald Jesse aðeins nokkrum dögum eftir Óskarsverðlaunahátíðina. Verið er að breyta ættleiðingarpappírunum og mun Sandra ættleiða sem einstæð móðir.
Lífið Tengdar fréttir Sandra sneri á Jesse í hjúskaparsáttmála Sandra Bullock vinnur hörðum höndum að því með lögmönnum sínum að útbúa skilnaðarpappírana. 6. apríl 2010 13:54 Jesse James í meðferð Hataðasti maðurinn í Hollywood um þessar mundir, Jesse James, er farinn í sömu meðferð og Tiger Woods. James hefur viðurkennt fyrir umheiminum að hann sé háður kynlífi með ókunnugum konum. En sú fíkn batt enda á hjónaband hans og Söndru Bullock. 1. apríl 2010 01:30 Konan með ennistattúið biður Söndru afsökunar Michelle Bombshell McGee segir Jesse James hafa logið því að hann væri einhleypur. Hún hafi verið blekkt eins og Sandra Bullock. 13. apríl 2010 10:30 Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
Sandra sneri á Jesse í hjúskaparsáttmála Sandra Bullock vinnur hörðum höndum að því með lögmönnum sínum að útbúa skilnaðarpappírana. 6. apríl 2010 13:54
Jesse James í meðferð Hataðasti maðurinn í Hollywood um þessar mundir, Jesse James, er farinn í sömu meðferð og Tiger Woods. James hefur viðurkennt fyrir umheiminum að hann sé háður kynlífi með ókunnugum konum. En sú fíkn batt enda á hjónaband hans og Söndru Bullock. 1. apríl 2010 01:30
Konan með ennistattúið biður Söndru afsökunar Michelle Bombshell McGee segir Jesse James hafa logið því að hann væri einhleypur. Hún hafi verið blekkt eins og Sandra Bullock. 13. apríl 2010 10:30