Hver er þessi Blake Griffin? - tíu troðslur segja meira en mörg orð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. desember 2010 19:00 Blake Griffin treður hér boltanum í körfuna. Mynd/AP Blake Griffin hefur stimplað sig inn í NBA-deildin í körfubolta í vetur og þótt að lítið hafi gengið hjá liði hans Los Angeles Clippers er strákurinn kominn í hóp mest umtöluðu leikmanna deildarinnar. Ástæðan er meðal annars frábær frammistaða Griffin (21,5 stig, 12,4 fráköst og 3,2 stosðendinar að meðaltali) en ekki síst hver glæsitroðsla hans á fætur annarri. Það er magnað að fylgjast með honum hoppa og troða boltanum á alla mögulega vegu í körfuna ekki síst þar sem að hann hreyfir sig eins og bakvörður þótt að hann sé 208 sentimetrar á hæð. Það hefur líka enginn leikmaður NBA-deildarinnar troðið boltanum oftar í körfuna á þessu tímabili en troðslur Griffin voru orðnar 75 í fyrstu 32 leikjunum. Griffin er líka fastagestur í samantektum NBA-deildarinnar yfir flottustu tilþrifin og nú hefur heimasíða deildarinnar tekið saman tíu flottustu troðslur Griffin á tímabilinu til þessa. Það má finna þessa skemmtilegu samantekt með því að smella hér. Griffin náði því í síðasta leik að ná tvennu í tuttugasta leiknum í röð en því hefur enginn nýliði náð í 40 ár. Griffin hefur ennfremur verið með meira en 20 stig og meira en tíu fráköst í síðustu níu leikjum. Griffin var með 23,0 stig, 13,5 fráköst og 3.9 stoðsendingar að meðaltali í 15 leikjum Clippers í desember. NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Blake Griffin hefur stimplað sig inn í NBA-deildin í körfubolta í vetur og þótt að lítið hafi gengið hjá liði hans Los Angeles Clippers er strákurinn kominn í hóp mest umtöluðu leikmanna deildarinnar. Ástæðan er meðal annars frábær frammistaða Griffin (21,5 stig, 12,4 fráköst og 3,2 stosðendinar að meðaltali) en ekki síst hver glæsitroðsla hans á fætur annarri. Það er magnað að fylgjast með honum hoppa og troða boltanum á alla mögulega vegu í körfuna ekki síst þar sem að hann hreyfir sig eins og bakvörður þótt að hann sé 208 sentimetrar á hæð. Það hefur líka enginn leikmaður NBA-deildarinnar troðið boltanum oftar í körfuna á þessu tímabili en troðslur Griffin voru orðnar 75 í fyrstu 32 leikjunum. Griffin er líka fastagestur í samantektum NBA-deildarinnar yfir flottustu tilþrifin og nú hefur heimasíða deildarinnar tekið saman tíu flottustu troðslur Griffin á tímabilinu til þessa. Það má finna þessa skemmtilegu samantekt með því að smella hér. Griffin náði því í síðasta leik að ná tvennu í tuttugasta leiknum í röð en því hefur enginn nýliði náð í 40 ár. Griffin hefur ennfremur verið með meira en 20 stig og meira en tíu fráköst í síðustu níu leikjum. Griffin var með 23,0 stig, 13,5 fráköst og 3.9 stoðsendingar að meðaltali í 15 leikjum Clippers í desember.
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira