NBA í nótt: Enn tapar Miami Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2010 09:00 Dwyane Wade og félagar hans í Miami urðu undir í baráttunni gegn Orlando í nótt. Mynd/AP Miami Heat tapaði í nótt sínum þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn fyrir grönnum sínum í Orlando Magic, 104-95. Dwight Howard átti frábæran leik með Orlando og skoraði 24 stig og tók þar að auki átján fráköst. JJ Redick bætti við 20 stigum. Ekkert virðist ganga hjá Miami. Meira að segja forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hafði orð á því í sjónvarpsviðtali fyrir leikinn að það tæki alltaf sinn tíma fyrir lið að pússast til. Miami hefur nú tapað sjö af fimmtán leikjum sínum í deildinni. LeBron James, sem kom til liðsins í sumar frá Cleveland eins og frægt er, var stigahæstur með 25 stig. Chris Bosh var með 21 stig og Dwyane Wade átján. Þegar þessi lið mættust fyrr á tímabilinu vann Miami 26 stiga sigur en Orlando náði að hefna fyrir það tap nú. Toronto vann Philadelphia, 106-90, og þar með sinn fjórða sigur í röð. Reggie Evans átti stórleik en hann skoraði tólf stig og tók alls 22 fráköst í leiknum. Andrea Bargnani var stigahæstur með 24 stig. Boston vann New Jersey, 89-83. Shaquille O'Neal var með 25 stig í liði Boston. New York vann Charlotte, 99-95. Raymond Felton var með 23 stig og þrettán stoðsendingar gegn sínu gömlu félögum. Amare Stoudemire bætti við 20 stigum fyrir New York sem vann sinn fimmta sigur í röð. Dallas vann Oklahoma City, 111-103. Dirk Nowitzky skoraði 34 stig fyrir Dallas og Tyson Chandler var með sautján stig og átján fráköst. Cleveland vann Milwaukee, 83-81. Mo Williams tryggði Cleveland sigur með flautukörfu í erfiðri stöðu rétt innan þriggja stiga línunnar. Memphis vann Detroit, 105-84. Zach Randolph var með 21 stig og fjórtán fráköst. Rudy Gay bætti við sautján stigum fyrir Memphis. Chicaco vann Phoenix, 123-115, í tvíframlengdum leik. Derrick Rose var með 34 stig fyrir Chicago sem lenti þó 23 stigum undir í öðrum leikhluta. San Antonio vann Minnesota, 113-109, í framlengdum leik. Manu Ginobili var með 26 stig fyrir San Antonio sem vann sinn tólfta leik í röð í nótt. Utah vann New Orleans, 105-87. Deron Williams var með 26 stig og ellefu stoðsendingar fyrir Utah. Houston vann Golden State, 111-101. Kevin Martin var með 25 stig fyrir Houston. NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Sjá meira
Miami Heat tapaði í nótt sínum þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn fyrir grönnum sínum í Orlando Magic, 104-95. Dwight Howard átti frábæran leik með Orlando og skoraði 24 stig og tók þar að auki átján fráköst. JJ Redick bætti við 20 stigum. Ekkert virðist ganga hjá Miami. Meira að segja forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hafði orð á því í sjónvarpsviðtali fyrir leikinn að það tæki alltaf sinn tíma fyrir lið að pússast til. Miami hefur nú tapað sjö af fimmtán leikjum sínum í deildinni. LeBron James, sem kom til liðsins í sumar frá Cleveland eins og frægt er, var stigahæstur með 25 stig. Chris Bosh var með 21 stig og Dwyane Wade átján. Þegar þessi lið mættust fyrr á tímabilinu vann Miami 26 stiga sigur en Orlando náði að hefna fyrir það tap nú. Toronto vann Philadelphia, 106-90, og þar með sinn fjórða sigur í röð. Reggie Evans átti stórleik en hann skoraði tólf stig og tók alls 22 fráköst í leiknum. Andrea Bargnani var stigahæstur með 24 stig. Boston vann New Jersey, 89-83. Shaquille O'Neal var með 25 stig í liði Boston. New York vann Charlotte, 99-95. Raymond Felton var með 23 stig og þrettán stoðsendingar gegn sínu gömlu félögum. Amare Stoudemire bætti við 20 stigum fyrir New York sem vann sinn fimmta sigur í röð. Dallas vann Oklahoma City, 111-103. Dirk Nowitzky skoraði 34 stig fyrir Dallas og Tyson Chandler var með sautján stig og átján fráköst. Cleveland vann Milwaukee, 83-81. Mo Williams tryggði Cleveland sigur með flautukörfu í erfiðri stöðu rétt innan þriggja stiga línunnar. Memphis vann Detroit, 105-84. Zach Randolph var með 21 stig og fjórtán fráköst. Rudy Gay bætti við sautján stigum fyrir Memphis. Chicaco vann Phoenix, 123-115, í tvíframlengdum leik. Derrick Rose var með 34 stig fyrir Chicago sem lenti þó 23 stigum undir í öðrum leikhluta. San Antonio vann Minnesota, 113-109, í framlengdum leik. Manu Ginobili var með 26 stig fyrir San Antonio sem vann sinn tólfta leik í röð í nótt. Utah vann New Orleans, 105-87. Deron Williams var með 26 stig og ellefu stoðsendingar fyrir Utah. Houston vann Golden State, 111-101. Kevin Martin var með 25 stig fyrir Houston.
NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Sjá meira