Nýjasta gælunafn O´Neal: Shaq-a-Claus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2010 23:45 Shaquille O'Neal Mynd/AP Það eru fáir betri því að stela sviðsljósinu en NBA-körfuboltamaðurinn Shaquille O'Neal sem hefur byrjað frábærlega með Boston Celtics í vetur. Shaquille hefur brugðið sér í allra kvikinda líka á löngum og farsælum ferli og nú ætlar hann að gleðja unga Boston-búa fyrir jólin. Shaquille O'Neal er búinn að skora 11,3 stig og taka 6,5 fráköst að meðaltali í 15 fyrstu leikjum sínum með Boston en hann er búinn að hitta úr 68,4 prósent skotum sínum sem eru flest troðslur eða skot í kringum körfuna. O'Neal tók þátt í verkefninu "Toys for Tots" á dögunum þar sem fólk sameinast um að gefa jólagjafir til barna sem eiga ekki von á gjöfum um þessi jól vegna fáttæktar foreldra sinna. Hann ætlar einnig að gleðja börn fram að jólum í nýjasta gervi sínu sem jólasveinn. Shaquille O'NealMynd/APShaquille O'Neal hefur nú í tilefni hólanna skýrt sjálfan sig Shaq-a-Claus en þetta er ekki fyrsta viðurnefnið sem þessi 216 sm og 147 kílóa maður gefur sjálfum sér.Hér á eftir fara nokkur önnur: "Shaq", "The Diesel", "Shaq Fu", "The Big Aristotle", "The Big Daddy", "Superman", "The Big Agave", "The Big Cactus", "The Big Shaqtus", "The Big Galactus", "Wilt Chamberneezy", "The Big Baryshnikov", "The Real Deal", "Dr. Shaq", "The Big Shamrock", "The Big Leprechaun" og "Shaqovic.. Shaq-a-Claus mun síðan vera aðalmaðurinn í hátíðarveislu fyrir Roxbury-barnaklúbbinn í kvöld þar sem hann mun mæta í hinum dæmigerða jólasveinabúning með einni undantekningu því hann ætlar líka að klæðast einum hanska til heiðurs Michael Jackson og dansa síðan Jackson-dansa með börnunum.Það er nefnilega enginn eins og Shaquille O'Neal öðru nafni Shaq-a-Claus. NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Það eru fáir betri því að stela sviðsljósinu en NBA-körfuboltamaðurinn Shaquille O'Neal sem hefur byrjað frábærlega með Boston Celtics í vetur. Shaquille hefur brugðið sér í allra kvikinda líka á löngum og farsælum ferli og nú ætlar hann að gleðja unga Boston-búa fyrir jólin. Shaquille O'Neal er búinn að skora 11,3 stig og taka 6,5 fráköst að meðaltali í 15 fyrstu leikjum sínum með Boston en hann er búinn að hitta úr 68,4 prósent skotum sínum sem eru flest troðslur eða skot í kringum körfuna. O'Neal tók þátt í verkefninu "Toys for Tots" á dögunum þar sem fólk sameinast um að gefa jólagjafir til barna sem eiga ekki von á gjöfum um þessi jól vegna fáttæktar foreldra sinna. Hann ætlar einnig að gleðja börn fram að jólum í nýjasta gervi sínu sem jólasveinn. Shaquille O'NealMynd/APShaquille O'Neal hefur nú í tilefni hólanna skýrt sjálfan sig Shaq-a-Claus en þetta er ekki fyrsta viðurnefnið sem þessi 216 sm og 147 kílóa maður gefur sjálfum sér.Hér á eftir fara nokkur önnur: "Shaq", "The Diesel", "Shaq Fu", "The Big Aristotle", "The Big Daddy", "Superman", "The Big Agave", "The Big Cactus", "The Big Shaqtus", "The Big Galactus", "Wilt Chamberneezy", "The Big Baryshnikov", "The Real Deal", "Dr. Shaq", "The Big Shamrock", "The Big Leprechaun" og "Shaqovic.. Shaq-a-Claus mun síðan vera aðalmaðurinn í hátíðarveislu fyrir Roxbury-barnaklúbbinn í kvöld þar sem hann mun mæta í hinum dæmigerða jólasveinabúning með einni undantekningu því hann ætlar líka að klæðast einum hanska til heiðurs Michael Jackson og dansa síðan Jackson-dansa með börnunum.Það er nefnilega enginn eins og Shaquille O'Neal öðru nafni Shaq-a-Claus.
NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira