Spila blús þrátt fyrir öskuna 19. maí 2010 06:00 Tónlistarmaðurinn KK spilar á blúshátíðinni í Rangárvallasýslu um hvítasunnuhelgina. Blúshátíðin Norden Blues Festival 2010 verður haldin í annað sinn í Rangárvallasýslu um komandi hvítasunnuhelgi, eða dagana 21. til 24. maí. Allt að eitt hundrað tónlistarmenn koma fram á hátíðinni í um það bil 25 hljómsveitum eða tónlistarhópum. Á meðal flytjenda verða Blue Ice Band, KK Band, Skúli mennski, The Dirty Deal og norska hljómsveitin Vetrhus Bluesband. „Við erum að reyna að tengja þetta svolítið vítt og breitt um héraðið, þannig að veitingahúsin njóti góðs af og gestir og gangandi komi á þessa staði," segir Sigurgeir Guðmundsson hjá Heklu blúsfélagi. „Við erum pínulítið að horfa í reynslubanka Norðmanna því þeir eru mjög framarlega í þessu. Við fáum norska hljómsveit og norska hljóðmenn. Vetrhus Bluesband er eitt hressasta tónleikaband í Noregi." Sigurgeir hvetur alla aldurshópa til að láta sjá sig á hátíðinni og segir hana gott tækifæri til að stappa stálinu í heimamenn vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. „Þetta er fyrsta alvöru ferðahelgi sumarsins og þó að það hafi fallið pínulítið ryk úr lofti í Rangárþingi ætla ég allavega að flytja að heiman og gista á tjaldsvæðinu eins og ég gerði í fyrra," segir hann. - fb Hægt er að nálgast miða á hátíðina og frekari upplýsingar hér á midi.is. Lífið Menning Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Blúshátíðin Norden Blues Festival 2010 verður haldin í annað sinn í Rangárvallasýslu um komandi hvítasunnuhelgi, eða dagana 21. til 24. maí. Allt að eitt hundrað tónlistarmenn koma fram á hátíðinni í um það bil 25 hljómsveitum eða tónlistarhópum. Á meðal flytjenda verða Blue Ice Band, KK Band, Skúli mennski, The Dirty Deal og norska hljómsveitin Vetrhus Bluesband. „Við erum að reyna að tengja þetta svolítið vítt og breitt um héraðið, þannig að veitingahúsin njóti góðs af og gestir og gangandi komi á þessa staði," segir Sigurgeir Guðmundsson hjá Heklu blúsfélagi. „Við erum pínulítið að horfa í reynslubanka Norðmanna því þeir eru mjög framarlega í þessu. Við fáum norska hljómsveit og norska hljóðmenn. Vetrhus Bluesband er eitt hressasta tónleikaband í Noregi." Sigurgeir hvetur alla aldurshópa til að láta sjá sig á hátíðinni og segir hana gott tækifæri til að stappa stálinu í heimamenn vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. „Þetta er fyrsta alvöru ferðahelgi sumarsins og þó að það hafi fallið pínulítið ryk úr lofti í Rangárþingi ætla ég allavega að flytja að heiman og gista á tjaldsvæðinu eins og ég gerði í fyrra," segir hann. - fb Hægt er að nálgast miða á hátíðina og frekari upplýsingar hér á midi.is.
Lífið Menning Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira