Síminn stefnir Samkeppniseftirlitinu vegna húsleitar 27. apríl 2010 15:40 Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, segist líta málið alvarlegum augum. Síminn hf. sakar símafyrirtækið Þekkingu, sem á í samkeppni við Símann á upplýsingatæknimarkaði, um að hafa afritað tölvugögn Símans og Skipta við húsleit sem Samkeppniseftirlitið framkvæmdi í síðustu viku. Þar á Þekking að hafa starfað sem undirverktaki. Í tilkynningu frá Símanum segir að Þekking hf. hafi nýlega kært Símann til Samkeppniseftirlitsins þar sem þeir telja að Síminn hafi brotið á sér í samkeppni. Það mál er núna til meðferðar hjá stofnuninni. Síminn hefur í kjölfarið stefnt Samkeppniseftirlitinu fyrir héraðsdóm og krefst þess að öllum gögnum sem starfsmenn Þekkingar tóku afrit af verði eytt. Til vara er þess krafist að starfsmenn Þekkingar taki ekki frekari þátt í meðferð gagnanna. Meðal gagna sem starfsmenn Þekkingar afrituðu og höfðu aðgang að voru allir tölvupóstar, samningar og samskipti við viðskiptavini, meðal annars á upplýsingatæknimarkaði. Þá segir í tilkynningunni að Samkeppniseftirlitið gerði Símanum ekki grein fyrir málinu við upphaf húsleitarinnar heldur kom þetta í ljós þegar húsleit var um það bil að ljúka og starfsmenn Símans áttuðu sig á að starfsmenn samkeppnisaðilans væru þarna að störfum. „Við lítum þetta alvarlegum augum og finnst þetta afar óheppilegt svo ekki sé meira sagt [...]," segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans í tilkynningunni. Dómsmál Innlent Tengdar fréttir Forstjóri Símans segir starfsfólki brugðið vegna húsleitar „Okkur er töluvert brugðið,“ segir Sævar Þráinsson, forstjóri Símans, en Samkeppniseftirlitið er nú í höfuðstöðvum Símans í Ármúlanum og framkvæmir þar húsleit vegna gruns um mögulega misnotkun Símans á markaðsráðandi stöðu á farsímamarkaði. 21. apríl 2010 11:09 Húsleit hjá Símanum - Nova kvartaði Samkeppniseftirlitið gerði í morgun húsleit hjá Skiptum og Símanum vegna gruns um brot á Samkeppnislögum og stendur hún yfir samkvæmt tilkynningu frá Símanum. 21. apríl 2010 09:58 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Síminn hf. sakar símafyrirtækið Þekkingu, sem á í samkeppni við Símann á upplýsingatæknimarkaði, um að hafa afritað tölvugögn Símans og Skipta við húsleit sem Samkeppniseftirlitið framkvæmdi í síðustu viku. Þar á Þekking að hafa starfað sem undirverktaki. Í tilkynningu frá Símanum segir að Þekking hf. hafi nýlega kært Símann til Samkeppniseftirlitsins þar sem þeir telja að Síminn hafi brotið á sér í samkeppni. Það mál er núna til meðferðar hjá stofnuninni. Síminn hefur í kjölfarið stefnt Samkeppniseftirlitinu fyrir héraðsdóm og krefst þess að öllum gögnum sem starfsmenn Þekkingar tóku afrit af verði eytt. Til vara er þess krafist að starfsmenn Þekkingar taki ekki frekari þátt í meðferð gagnanna. Meðal gagna sem starfsmenn Þekkingar afrituðu og höfðu aðgang að voru allir tölvupóstar, samningar og samskipti við viðskiptavini, meðal annars á upplýsingatæknimarkaði. Þá segir í tilkynningunni að Samkeppniseftirlitið gerði Símanum ekki grein fyrir málinu við upphaf húsleitarinnar heldur kom þetta í ljós þegar húsleit var um það bil að ljúka og starfsmenn Símans áttuðu sig á að starfsmenn samkeppnisaðilans væru þarna að störfum. „Við lítum þetta alvarlegum augum og finnst þetta afar óheppilegt svo ekki sé meira sagt [...]," segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans í tilkynningunni.
Dómsmál Innlent Tengdar fréttir Forstjóri Símans segir starfsfólki brugðið vegna húsleitar „Okkur er töluvert brugðið,“ segir Sævar Þráinsson, forstjóri Símans, en Samkeppniseftirlitið er nú í höfuðstöðvum Símans í Ármúlanum og framkvæmir þar húsleit vegna gruns um mögulega misnotkun Símans á markaðsráðandi stöðu á farsímamarkaði. 21. apríl 2010 11:09 Húsleit hjá Símanum - Nova kvartaði Samkeppniseftirlitið gerði í morgun húsleit hjá Skiptum og Símanum vegna gruns um brot á Samkeppnislögum og stendur hún yfir samkvæmt tilkynningu frá Símanum. 21. apríl 2010 09:58 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Forstjóri Símans segir starfsfólki brugðið vegna húsleitar „Okkur er töluvert brugðið,“ segir Sævar Þráinsson, forstjóri Símans, en Samkeppniseftirlitið er nú í höfuðstöðvum Símans í Ármúlanum og framkvæmir þar húsleit vegna gruns um mögulega misnotkun Símans á markaðsráðandi stöðu á farsímamarkaði. 21. apríl 2010 11:09
Húsleit hjá Símanum - Nova kvartaði Samkeppniseftirlitið gerði í morgun húsleit hjá Skiptum og Símanum vegna gruns um brot á Samkeppnislögum og stendur hún yfir samkvæmt tilkynningu frá Símanum. 21. apríl 2010 09:58