Irina er á höttunum eftir athygli 3. desember 2010 11:00 Kjartan Már, góðvinur ljósmyndarans Vincent Peters sem tók myndirnar af Irinu, segir fyrirsætuna vera á höttunum eftir athygli. Efnislítill þvengur sem fyrirsætan klæddist var fjarlægður og fyrirsætan hyggst fara í mál við tímaritið GQ af þeim sökum. „Mín tilfinning er sú að hún sé bara að sækjast eftir athygli," segir Kjartan Már Magnússon ljósmyndari. Eitt heitasta málið í tískuheiminum um þessar mundir er deila spænsku útgáfunnar af karlatímaritinu GQ og fyrirsætunnur Irinu Shayk sem er unnusta portúgalska knattspyrnukappans Cristiano Ronaldo. Shayk hyggst leita réttar síns vegna nektarmynda sem birtust í blaðinu en fyrirsætan heldur því fram að hún hafi alls ekki verið nakin heldur hafi fötin verið fjarlægð með Photoshop. Ljósmyndarinn sem tók myndirnar heitir Vincent Peters og er feykilega virtur í sínu fagi. Hann og Kjartan eru góðir vinir, hafa unnið saman og halda góðu sambandi. Vincent hefur meðal annars sent Kjartani myndirnar sem málið snýst um og Fréttablaðið hefur fengið að sjá þær en hefur ekki leyfi til að birta þær enda væri það brot á höfundarrétti. Á óunninni myndinni sést húðlitaður strengur um mittið á fyrirsætunni. Þegar forritið hefur verið notað er strengurinn á bak og burt. Kjartan Már bendir á að Irina sé Victoria's Secret fyrirsæta og hún vinni við að vera á nærbuxunum. „Myndirnar eru smekklegar að mínu mati og þetta er ekki Vincent að kenna, hann gerði þetta bara í góðri trú." Ljósmyndarinn segist sannfærður um að Irina sé að leita eftir athygli og hún hafi fengið hana. „Þetta er ekki drottningin og hún hefði aldrei fengið þessa athygli ef ekki hefði verið vegna þessa máls."- fgg Lífið Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
„Mín tilfinning er sú að hún sé bara að sækjast eftir athygli," segir Kjartan Már Magnússon ljósmyndari. Eitt heitasta málið í tískuheiminum um þessar mundir er deila spænsku útgáfunnar af karlatímaritinu GQ og fyrirsætunnur Irinu Shayk sem er unnusta portúgalska knattspyrnukappans Cristiano Ronaldo. Shayk hyggst leita réttar síns vegna nektarmynda sem birtust í blaðinu en fyrirsætan heldur því fram að hún hafi alls ekki verið nakin heldur hafi fötin verið fjarlægð með Photoshop. Ljósmyndarinn sem tók myndirnar heitir Vincent Peters og er feykilega virtur í sínu fagi. Hann og Kjartan eru góðir vinir, hafa unnið saman og halda góðu sambandi. Vincent hefur meðal annars sent Kjartani myndirnar sem málið snýst um og Fréttablaðið hefur fengið að sjá þær en hefur ekki leyfi til að birta þær enda væri það brot á höfundarrétti. Á óunninni myndinni sést húðlitaður strengur um mittið á fyrirsætunni. Þegar forritið hefur verið notað er strengurinn á bak og burt. Kjartan Már bendir á að Irina sé Victoria's Secret fyrirsæta og hún vinni við að vera á nærbuxunum. „Myndirnar eru smekklegar að mínu mati og þetta er ekki Vincent að kenna, hann gerði þetta bara í góðri trú." Ljósmyndarinn segist sannfærður um að Irina sé að leita eftir athygli og hún hafi fengið hana. „Þetta er ekki drottningin og hún hefði aldrei fengið þessa athygli ef ekki hefði verið vegna þessa máls."- fgg
Lífið Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira