NBA í nótt: Dallas stöðvaði Boston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2010 09:11 Dirk Nowitzky og Jason Terry í leiknum í nótt. Mynd/AP Dallas Mavericks stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með tveggja stiga sigri í leik liðanna, 89-87. Dirk Nowitzky skoraði 25 stig, þar á meðal körfuna sem tryggði Dallas sigurinn tæpum 20 sekúndum fyrir leikslok. Jason Terry bætti við sautján stigum fyrir Dallas og Tyson Chandler var með tólf stig og þrettán fráköst. Hjá Boston var Paul Pierce stigahæstur með 24 stig en Kevin Garnett var með átján stig og fimmtán fráköst. Rajon Rondo var með ellefu stig og fimmtán stoðsendingar en það dugði ekki til. Boston var með fimm stiga forystu þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka, 87-82, en Boston náði að jafna metin áður en Nowitzky skoraði sigurkörfuna í leiknum. Memphis vann Phoenix, 109-99. Zach Randolph var með 23 stig og 20 fráköst. Þetta var hans fimmti 20/20-leikur á tímabilinu. Chicago vann Denver, 94-92. Derrick Rose var með átján stig, þar af átta í fjórða leikhluta. Denver var með sex stiga forystu um miðjan fjórða leikhluta en þá fóru Rose og félagar á fullt. Carmelo Anthony, leikmaður Denver, var stigahæstur á vellinum með 32 stig. San Antonio vann Charlotte, 95-91. Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio sem hefur nú unnið fjóra leiki í röð. Orlando vann Atlanta, 93-89. Dwight Howard var með 27 stig og ellefu fráköst fyrir Orlando. Joe Johnson var með 23 stig fyrir Atlanta sem hefur nú tapað tveimur í röð eftir að hafa unnið fyrstu sex leiki tímabilsins. Golden State vann Toronto, 109-102, þrátt fyrir að Monta Ellis þurfti að fara meiddur af velli í leiknum. Stephen Curry fór mikinn og var með 34 stig fyrir Golden State en Ellis hafði skorað 28 áður en hann fór út af meiddur í baki í fjórða leikhluta. NBA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Sjá meira
Dallas Mavericks stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með tveggja stiga sigri í leik liðanna, 89-87. Dirk Nowitzky skoraði 25 stig, þar á meðal körfuna sem tryggði Dallas sigurinn tæpum 20 sekúndum fyrir leikslok. Jason Terry bætti við sautján stigum fyrir Dallas og Tyson Chandler var með tólf stig og þrettán fráköst. Hjá Boston var Paul Pierce stigahæstur með 24 stig en Kevin Garnett var með átján stig og fimmtán fráköst. Rajon Rondo var með ellefu stig og fimmtán stoðsendingar en það dugði ekki til. Boston var með fimm stiga forystu þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka, 87-82, en Boston náði að jafna metin áður en Nowitzky skoraði sigurkörfuna í leiknum. Memphis vann Phoenix, 109-99. Zach Randolph var með 23 stig og 20 fráköst. Þetta var hans fimmti 20/20-leikur á tímabilinu. Chicago vann Denver, 94-92. Derrick Rose var með átján stig, þar af átta í fjórða leikhluta. Denver var með sex stiga forystu um miðjan fjórða leikhluta en þá fóru Rose og félagar á fullt. Carmelo Anthony, leikmaður Denver, var stigahæstur á vellinum með 32 stig. San Antonio vann Charlotte, 95-91. Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio sem hefur nú unnið fjóra leiki í röð. Orlando vann Atlanta, 93-89. Dwight Howard var með 27 stig og ellefu fráköst fyrir Orlando. Joe Johnson var með 23 stig fyrir Atlanta sem hefur nú tapað tveimur í röð eftir að hafa unnið fyrstu sex leiki tímabilsins. Golden State vann Toronto, 109-102, þrátt fyrir að Monta Ellis þurfti að fara meiddur af velli í leiknum. Stephen Curry fór mikinn og var með 34 stig fyrir Golden State en Ellis hafði skorað 28 áður en hann fór út af meiddur í baki í fjórða leikhluta.
NBA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Sjá meira