NBA í nótt: Miami fór létt með New Jersey Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. nóvember 2010 09:00 Wade, James og Bosh slökuðu á á bekknum í fjórða leikhluta í gær og sögðu brandara á meðan að varamenn Miami kláruðu New Jersey Nets. Mynd/AP Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem að stórlið Miami fór létt með að vinna New Jersey Nets sem var ósigrað fyrir leik liðanna í nótt. Þríeykið öfluga í Miami átti góðan leik í nótt. LeBron James skoraði 20 stig og þeir Chris Bosh (18 stig) og Dwayne Wade (17 stig) voru skammt undan er Miami vann öruggan sigur, 101-78. Þeir Bosh og Wade hvíldu meira að segja í fjórða leikhluta en James lék lítinn hluta af honum. Hann var þar að auki með sjö fráköst og sjö stöðsendingar. Þetta var þriðji sigur Miami í röð síðan að liðið tapaði fyrir Boston í fyrsta leik í síðasta mánuði. Miami sýndi afar öflugan sóknarleik í nótt og var til að mynda með 68 prósenta skotnýtingu í fyrri hálfleik. Þríeykið hafði þá skorað 41 stig. Brook Lopez skoraði 20 stig fyrir New Jersey og nýliðinn Derrick Favours var með þrettán stig og þrettán fráköst. Þrátt fyrir að liðið tapaði í nótt má nýi eigandi liðsins, Rússinn Mikhail Prokhorov, vera sáttir við sitt lið enda vann það aðeins tólf af 82 leikjum sínum allt síðasta tímabil og töpuðu fyrstu átján leikjum sínum síðasta tímabil. Dallas vann LA Clippers, 99-83, á útivelli. Ótrúlegasta skot leiksins átti Jason Kidd sem skoraði þriggja stiga flautukörfu innan eigin þriggja stiga línu, þvert yfir völlinn, í lok fyrri hálfleik.s Caron Butler skoraði sautján stig fyrir Dallas og Shawn Marion var með tólf, þar af tíu í fjórða leikhluta. Utah vann Oklahoma City, 120-99. Paul Millsap fór mikinn fyrir Utah og var með 30 stig og sextán fráköst. Deron Williams bætti við sextán stigum og fimmtán stoðsendingum. Þetta var kærkominn sigur fyrir Utah sem með tapi hefði jafnað verstu byrjun félagsins á tímabilinu í 31 ár. LA Lakers vann Golden State, 107-83, í Kaliforníuslag. Pau Gasol var með 26 stig og tólf fráköst fyrir Lakers og Kobe Bryant með 20 stig. Lakers er enn ósigrað á leiktíðinni. NBA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem að stórlið Miami fór létt með að vinna New Jersey Nets sem var ósigrað fyrir leik liðanna í nótt. Þríeykið öfluga í Miami átti góðan leik í nótt. LeBron James skoraði 20 stig og þeir Chris Bosh (18 stig) og Dwayne Wade (17 stig) voru skammt undan er Miami vann öruggan sigur, 101-78. Þeir Bosh og Wade hvíldu meira að segja í fjórða leikhluta en James lék lítinn hluta af honum. Hann var þar að auki með sjö fráköst og sjö stöðsendingar. Þetta var þriðji sigur Miami í röð síðan að liðið tapaði fyrir Boston í fyrsta leik í síðasta mánuði. Miami sýndi afar öflugan sóknarleik í nótt og var til að mynda með 68 prósenta skotnýtingu í fyrri hálfleik. Þríeykið hafði þá skorað 41 stig. Brook Lopez skoraði 20 stig fyrir New Jersey og nýliðinn Derrick Favours var með þrettán stig og þrettán fráköst. Þrátt fyrir að liðið tapaði í nótt má nýi eigandi liðsins, Rússinn Mikhail Prokhorov, vera sáttir við sitt lið enda vann það aðeins tólf af 82 leikjum sínum allt síðasta tímabil og töpuðu fyrstu átján leikjum sínum síðasta tímabil. Dallas vann LA Clippers, 99-83, á útivelli. Ótrúlegasta skot leiksins átti Jason Kidd sem skoraði þriggja stiga flautukörfu innan eigin þriggja stiga línu, þvert yfir völlinn, í lok fyrri hálfleik.s Caron Butler skoraði sautján stig fyrir Dallas og Shawn Marion var með tólf, þar af tíu í fjórða leikhluta. Utah vann Oklahoma City, 120-99. Paul Millsap fór mikinn fyrir Utah og var með 30 stig og sextán fráköst. Deron Williams bætti við sextán stigum og fimmtán stoðsendingum. Þetta var kærkominn sigur fyrir Utah sem með tapi hefði jafnað verstu byrjun félagsins á tímabilinu í 31 ár. LA Lakers vann Golden State, 107-83, í Kaliforníuslag. Pau Gasol var með 26 stig og tólf fráköst fyrir Lakers og Kobe Bryant með 20 stig. Lakers er enn ósigrað á leiktíðinni.
NBA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Sjá meira