Eltingarleikurinn að nóttu til skemmtilegastur 17. ágúst 2010 08:45 victoria Björk Farrell Þessi 12 ára stúlka eyddi sumrinu í upptökum fyrir nýja fjölskyldumynd sem frumsýnd verður í vetur. fréttablaðið/gva Victoria Ferell leikur aðalhlutverkið í nýrri íslenskri kvikmynd. Hinn tólf ára gamli nemandi í Melaskóla segist ganga með leikkonudrauminn í maganum. „Ég bjóst alls ekki við þessu en ég var rosalega glöð yfir því að fá hlutverkið. Nú bíð ég bara spennt eftir því að sjá myndina tilbúna,“ segir Victoria Ferrell, sem fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra sem frumsýnd verður í byrjun næsta árs. Victoria eyddi sumrinu á ögn öðruvísi hátt en aðrir jafnaldrar hennar því tökur hófust nánast um leið og sumarfríið hófst. Victoria leikur unga stúlku sem misir bæði föður sinn og bróður í bílslysi. Hún kemst að því að faðir hennar hafi tekið þátt í áhugamannaleikfélagi og í kjölfarið dregst hún inní baráttu þeirra við bæjaryfirvöld og fjölmörg önnur ævintýri. „Ég tók þátt í áheyrnarprufum þar sem voru um 200 stelpur. Ég komst fyrst í átta manna úrslit og þurfti þá að læra tvo einleiki, annan á íslensku og hinn á ensku. Og síðan var ég bara valin,“ segir Victoria, sem hefur ekki leikið mikið áður fyrir utan statistahlutverk í myndinni Kjötborg ásamt því að hafa verið síðasta ár á námskeiðinu Sönglist í Borgarleikhúsinu. Victoria segir að skemmtilegasta atriðið hafi verið eltingaleikur sem tekinn var upp að næturlagi. „Allir leikararnir sem tóku þátt voru saman að spjalla á milli upptaka og það var líka mjög gaman þegar ég þurfti að leika á stultum,“ segir hún. Samkvæmt Victoriu sjálfri er myndin fyrst og fremst fjölskyldumynd. „Þetta er ekki dramamynd en samt með smá dimmum köflum út af missi stelpunnar. En hún er annars mjög fyndin og skemmtileg.“ Og hún vonar að þetta verði ekki það síðasta sem hún geri á leikaraferlinum.„Ég skelli mér örugglega í einhverjar prufur ef þær koma upp. Mig langar rosalega mikið að verða leikkona í framtíðinni.“ linda@frettabladid.is Lífið Menning Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Victoria Ferell leikur aðalhlutverkið í nýrri íslenskri kvikmynd. Hinn tólf ára gamli nemandi í Melaskóla segist ganga með leikkonudrauminn í maganum. „Ég bjóst alls ekki við þessu en ég var rosalega glöð yfir því að fá hlutverkið. Nú bíð ég bara spennt eftir því að sjá myndina tilbúna,“ segir Victoria Ferrell, sem fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra sem frumsýnd verður í byrjun næsta árs. Victoria eyddi sumrinu á ögn öðruvísi hátt en aðrir jafnaldrar hennar því tökur hófust nánast um leið og sumarfríið hófst. Victoria leikur unga stúlku sem misir bæði föður sinn og bróður í bílslysi. Hún kemst að því að faðir hennar hafi tekið þátt í áhugamannaleikfélagi og í kjölfarið dregst hún inní baráttu þeirra við bæjaryfirvöld og fjölmörg önnur ævintýri. „Ég tók þátt í áheyrnarprufum þar sem voru um 200 stelpur. Ég komst fyrst í átta manna úrslit og þurfti þá að læra tvo einleiki, annan á íslensku og hinn á ensku. Og síðan var ég bara valin,“ segir Victoria, sem hefur ekki leikið mikið áður fyrir utan statistahlutverk í myndinni Kjötborg ásamt því að hafa verið síðasta ár á námskeiðinu Sönglist í Borgarleikhúsinu. Victoria segir að skemmtilegasta atriðið hafi verið eltingaleikur sem tekinn var upp að næturlagi. „Allir leikararnir sem tóku þátt voru saman að spjalla á milli upptaka og það var líka mjög gaman þegar ég þurfti að leika á stultum,“ segir hún. Samkvæmt Victoriu sjálfri er myndin fyrst og fremst fjölskyldumynd. „Þetta er ekki dramamynd en samt með smá dimmum köflum út af missi stelpunnar. En hún er annars mjög fyndin og skemmtileg.“ Og hún vonar að þetta verði ekki það síðasta sem hún geri á leikaraferlinum.„Ég skelli mér örugglega í einhverjar prufur ef þær koma upp. Mig langar rosalega mikið að verða leikkona í framtíðinni.“ linda@frettabladid.is
Lífið Menning Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira