Shia skammar Spielberg og Harrison Ford 30. september 2010 11:00 Ákafur ungur maður Shia LaBeouf hefur eflaust hlaupið aðeins fram úr sér þegar hann skammaði Harrison Ford, Steven Spielberg og Robert De Niro. Shia LaBeouf, leikarinn úr Transformers, skammar bæði Steven Spielberg og Harrison Ford í viðtali við breska götublaðið The Sun. Hann hneykslast líka á Robert De Niro sem hafi einfaldlega náð ákveðnu takmarki og sé sáttur við það. Shia hefur skotist með ógnarhraða upp á stjörnuhimin Hollywood en hann vakti fyrst mikla athygli í hasarmyndinni Transformers. Hann kveðst hins vegar ekki hafa verið hrifinn af því hvað Steven Spielberg og Harrison Ford gerðu með Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull. „Hún stóðst engan veginn þær væntingar sem til hennar voru gerðar," segir Shia í samtali við The Sun. Myndin sló hins vegar rækilega í gegn hjá áhorfendum og þénaði vel en gagnrýnendur virtust ekki alveg jafn hrifnir. „Ég var búinn að samþykkja að leika í Wall Street 2 þegar myndin var frumsýnd og hafði áhyggjur af því að ég yrði tengdur við misheppnaðar framhaldsmyndir. Ég var nýlega búinn að leika í mynd þar sem mér fannst við kasta rýrð á orðspor Indiana. Ég vildi ekki endurtaka þann leik." Shia lýkur viðtalinu á því að skammast yfir ferli Roberts De Niro sem hefur vissulega ekki verið upp á sitt besta undanfarin ár. „Ég er ekki þar sem mig langar að vera. Og ég vonast til að ná aldrei þessum De Niro-stað þar sem maður er einhvers staðar og er bara ánægður með það," segir Shia. - fgg Lífið Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Shia LaBeouf, leikarinn úr Transformers, skammar bæði Steven Spielberg og Harrison Ford í viðtali við breska götublaðið The Sun. Hann hneykslast líka á Robert De Niro sem hafi einfaldlega náð ákveðnu takmarki og sé sáttur við það. Shia hefur skotist með ógnarhraða upp á stjörnuhimin Hollywood en hann vakti fyrst mikla athygli í hasarmyndinni Transformers. Hann kveðst hins vegar ekki hafa verið hrifinn af því hvað Steven Spielberg og Harrison Ford gerðu með Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull. „Hún stóðst engan veginn þær væntingar sem til hennar voru gerðar," segir Shia í samtali við The Sun. Myndin sló hins vegar rækilega í gegn hjá áhorfendum og þénaði vel en gagnrýnendur virtust ekki alveg jafn hrifnir. „Ég var búinn að samþykkja að leika í Wall Street 2 þegar myndin var frumsýnd og hafði áhyggjur af því að ég yrði tengdur við misheppnaðar framhaldsmyndir. Ég var nýlega búinn að leika í mynd þar sem mér fannst við kasta rýrð á orðspor Indiana. Ég vildi ekki endurtaka þann leik." Shia lýkur viðtalinu á því að skammast yfir ferli Roberts De Niro sem hefur vissulega ekki verið upp á sitt besta undanfarin ár. „Ég er ekki þar sem mig langar að vera. Og ég vonast til að ná aldrei þessum De Niro-stað þar sem maður er einhvers staðar og er bara ánægður með það," segir Shia. - fgg
Lífið Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira