Til Japans í fyrsta sinn í 27 ár 21. desember 2010 15:00 mezzoforte Hljómsveitin er á leiðinni í tónleikaferð til Japans í fyrsta sinn í 27 ár. Hljómsveitin Mezzoforte er síður en svo hætt störfum. Fram undan er tónleikaferðalag til Japans. „Hljómsveitin hefur ekki farið þarna síðan 1984 þannig að það er ánægjuefni að fá þetta tækifæri aftur,“ segir Jóhann Ásmundsson, bassaleikari Mezzoforte. Hljómsveitin fer í tónleikaferð til Japans í janúar í fyrsta sinn í 27 ár og spilar á tveimur stöðum, tvisvar sinnum á kvöldi, alls sex sinnum. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við bandaríska tónlistartímaritið Billboard undir yfirskriftinni Billboard Live. „Þetta er í ætt við Blue Note-klúbbinn sem er frægur um allan heim og er í New York og Mílanó,“ segir Jóhann og hlakkar til tónleikanna. Mezzoforte fór í tónleikaferð um Evrópu í nóvember og spilaði á Spáni, í Noregi, Þýskalandi og Tékklandi. Hún tróð einnig upp í rússnesku borginni Vladivostok, sem er rétt við landamærin að Kína. „Þetta var ótrúlega langt ferðalag innan Rússlands, nánast eins og að fara frá Íslandi til Japans,“ útskýrir Jóhann. „Þetta var nærri níu tíma flug bara frá Moskvu. Þetta var dágott ferðalag.“ Nýjasta plata Mezzoforte, Volcanic, fór í dreifingu um Evrópu í byrjun nóvember. Hún fer líklega í dreifingu fljótlega á næsta ári í Bandaríkjunum. Hér heima er enginn dreifingaraðili til staðar en áhugasamir geta nálgast hana á heimasíðu sveitarinnar. freyr@frettabladid.is Lífið Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Hljómsveitin Mezzoforte er síður en svo hætt störfum. Fram undan er tónleikaferðalag til Japans. „Hljómsveitin hefur ekki farið þarna síðan 1984 þannig að það er ánægjuefni að fá þetta tækifæri aftur,“ segir Jóhann Ásmundsson, bassaleikari Mezzoforte. Hljómsveitin fer í tónleikaferð til Japans í janúar í fyrsta sinn í 27 ár og spilar á tveimur stöðum, tvisvar sinnum á kvöldi, alls sex sinnum. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við bandaríska tónlistartímaritið Billboard undir yfirskriftinni Billboard Live. „Þetta er í ætt við Blue Note-klúbbinn sem er frægur um allan heim og er í New York og Mílanó,“ segir Jóhann og hlakkar til tónleikanna. Mezzoforte fór í tónleikaferð um Evrópu í nóvember og spilaði á Spáni, í Noregi, Þýskalandi og Tékklandi. Hún tróð einnig upp í rússnesku borginni Vladivostok, sem er rétt við landamærin að Kína. „Þetta var ótrúlega langt ferðalag innan Rússlands, nánast eins og að fara frá Íslandi til Japans,“ útskýrir Jóhann. „Þetta var nærri níu tíma flug bara frá Moskvu. Þetta var dágott ferðalag.“ Nýjasta plata Mezzoforte, Volcanic, fór í dreifingu um Evrópu í byrjun nóvember. Hún fer líklega í dreifingu fljótlega á næsta ári í Bandaríkjunum. Hér heima er enginn dreifingaraðili til staðar en áhugasamir geta nálgast hana á heimasíðu sveitarinnar. freyr@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira