Gunnar: Vantar smá lukku í Mosfellsbæinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2010 20:44 Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar. Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, segir það skelfilegt að hafa tapað enn einum heimaleiknum í N1-deild karla. Afturelding tapaði í kvöld fyrir toppliði Akureyrar í hörkuspennandi viðureign. Akureyri vann að lokum eins marks sigur, 25-24. „Þeð er skelfilegt fyrir okkar áhorfendur sem mæta á völlin og styðja okkur í þessari baráttu. En það má ekki gleyma því að við vorum í kvöld að spila við toppliðið sem hefur enn ekki tapað leik," sagði Gunnar. Afturelding spilaði mun betur í kvöld en í síðasta leik er liðið tapaði stórt fyrir FH. „Það var okkar langlélegasti leikur síðan ég tók við liðinu. Frammistaða okkar þá var til skammar og ég er mjög ánægður með liðið og hvernig það kom til baka í kvöld. Það var ekki sjálfgefið." „En það breytir því ekki að það var svakalega sárt að tapa þessu í kvöld. Okkur fannst líka að það hafi verið ansi mörg vafaatriði sem féllu þeim megin - án þess að ég ætli að fara kenna dómurunum um eitt eða neitt. Við misnotuðum tvö víti og þeir skoruðu þrisvar eftir frákast. Allt var þetta okkur mjög dýrkeypt í kvöld og það vantar kannski smá lukku til okkar í Mosfellsbæinn." „Við leggjum okkar líf og sál í þetta og þess vegna er svo svakalega sárt að uppskera ekki meira en við höfum gert hingað til - sérstaklega á heimavelli." Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, segir það skelfilegt að hafa tapað enn einum heimaleiknum í N1-deild karla. Afturelding tapaði í kvöld fyrir toppliði Akureyrar í hörkuspennandi viðureign. Akureyri vann að lokum eins marks sigur, 25-24. „Þeð er skelfilegt fyrir okkar áhorfendur sem mæta á völlin og styðja okkur í þessari baráttu. En það má ekki gleyma því að við vorum í kvöld að spila við toppliðið sem hefur enn ekki tapað leik," sagði Gunnar. Afturelding spilaði mun betur í kvöld en í síðasta leik er liðið tapaði stórt fyrir FH. „Það var okkar langlélegasti leikur síðan ég tók við liðinu. Frammistaða okkar þá var til skammar og ég er mjög ánægður með liðið og hvernig það kom til baka í kvöld. Það var ekki sjálfgefið." „En það breytir því ekki að það var svakalega sárt að tapa þessu í kvöld. Okkur fannst líka að það hafi verið ansi mörg vafaatriði sem féllu þeim megin - án þess að ég ætli að fara kenna dómurunum um eitt eða neitt. Við misnotuðum tvö víti og þeir skoruðu þrisvar eftir frákast. Allt var þetta okkur mjög dýrkeypt í kvöld og það vantar kannski smá lukku til okkar í Mosfellsbæinn." „Við leggjum okkar líf og sál í þetta og þess vegna er svo svakalega sárt að uppskera ekki meira en við höfum gert hingað til - sérstaklega á heimavelli."
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira