Umfjöllun: Sanngjarn sigur Fram Ellert Scheving skrifar 2. júní 2010 22:53 Hjálmar Þórarinsson í leiknum í kvöld. Mynd/Valli Framarar áttu ekki í miklum erfiðleikum með ÍR í 32-liða úrslitum Visa-bikarsins í kvöld en unnu þó nauman sigur 2-1, en þau úrslit gefa ekki rétta mynd af gangi leiksins. Guðlaugur Baldursson gerði alls sjö breytingar á liði sínu frá því í seinasta leik og má segja að hugur hans hafi verið við leik ÍR gegn Fjarðarbyggð í 1. Deildinni á laugardaginn kemur. Fram byrjaði leikinn betur og svo virtist sem ÍR-ingar væru hreinlega ekki mættir til leiks en gestirnir áttu ekki skot að marki fyrr en eftir 51. mínútu. Fram tók öll völd á vellinum og hreinlega sundurspilaði arfaslaka ÍR-inga. Á 38. mínútu brutu þeir ísinn eftir að hafa sótt látlaust og oft verið nálægt því að ná forystu. Ívar Björnsson skoraði laglegt skallamark eftir góða hornspyrnu frá Josep Tillen. Allt þangað til að lokum fyrri hálfleiks hélt Fram áfram að sækja og hefðu í raun átt að klára leikinn í fyrri hálfleik. Fram hóf seinni hálfleikinn með miklum látum og bættu öðru marki við á 49. mínútu. Þar var að verki Ívar Björnsson sem skoraði eftir laglega sendingu Almars Ormarssonar sem átti einnig góðan leik í liði Fram. Við það styrktust ÍR-ingar til muna og fóru að spila kraftmeiri bolta. Davíð Már Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik ÍR-inga og getur verið sáttur við sinn leik í í kvöld. ÍR-ingar minnkuðu muninn á 89. mínútu með marki frá Guðjóni Gunnarssyni sem skoraði í autt markið eftir mikinn darraðadans í teig Fram. Eftir það fjaraði leikurinn út of góður dómari leiksins Þorvaldur Árnason flautaði til leiksloka á Laugardalsvellinum og Fram komið áfram í 16-liða úrslit Visa-bikarsins. Fram - ÍR 2-1 1-0 Ívar Björnsson (38.) 2-0 Ívar Björnsson (49.) 2-1 Guðjón Gunnarsson (89.) Skot (á mark): 19-5 (12-2) Varin skot: Ögmundur 1-7 Aukaspyrnur: 6-5 Horn: 13-1 Rangstöðr: 2-0 Dómari: Þorvaldur Árnason. Fram 4-4-2: Ögmundur Kristinsson Samuel Lee Tillen Jón Guðni Fjóluson Kristján Hauksson Daði Guðmundsson Halldór Hermann Jónsson (40. Hlynur A. Magnússon) Jón Gunnar Eysteinsson Tómas Leifsson (66. Josep Tillen) Ívar Björnsson (78. Guðmundur Magnússon) Almarr Ormarsson Hjálmar Þórarinsson ÍR 4-5-1: Ágúst Bjarni Garðarsson Hrannar Karlsson Guðjón Gunnarsson Elvar Lúðvík Guðjónsson Halldór Arnarsson Gunnar Hilmar Kristinsson Davíð Már Stefánsson Haukur Ólafsson (84. Pétur Óskar Sigurðsson) Jón Gísli Ström (68. Eiríkur Viljar H. Kúld) Axel Kári Vignisson Árni Freyr Guðnason (62. Elías Ingi Árnason) Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Framarar áttu ekki í miklum erfiðleikum með ÍR í 32-liða úrslitum Visa-bikarsins í kvöld en unnu þó nauman sigur 2-1, en þau úrslit gefa ekki rétta mynd af gangi leiksins. Guðlaugur Baldursson gerði alls sjö breytingar á liði sínu frá því í seinasta leik og má segja að hugur hans hafi verið við leik ÍR gegn Fjarðarbyggð í 1. Deildinni á laugardaginn kemur. Fram byrjaði leikinn betur og svo virtist sem ÍR-ingar væru hreinlega ekki mættir til leiks en gestirnir áttu ekki skot að marki fyrr en eftir 51. mínútu. Fram tók öll völd á vellinum og hreinlega sundurspilaði arfaslaka ÍR-inga. Á 38. mínútu brutu þeir ísinn eftir að hafa sótt látlaust og oft verið nálægt því að ná forystu. Ívar Björnsson skoraði laglegt skallamark eftir góða hornspyrnu frá Josep Tillen. Allt þangað til að lokum fyrri hálfleiks hélt Fram áfram að sækja og hefðu í raun átt að klára leikinn í fyrri hálfleik. Fram hóf seinni hálfleikinn með miklum látum og bættu öðru marki við á 49. mínútu. Þar var að verki Ívar Björnsson sem skoraði eftir laglega sendingu Almars Ormarssonar sem átti einnig góðan leik í liði Fram. Við það styrktust ÍR-ingar til muna og fóru að spila kraftmeiri bolta. Davíð Már Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik ÍR-inga og getur verið sáttur við sinn leik í í kvöld. ÍR-ingar minnkuðu muninn á 89. mínútu með marki frá Guðjóni Gunnarssyni sem skoraði í autt markið eftir mikinn darraðadans í teig Fram. Eftir það fjaraði leikurinn út of góður dómari leiksins Þorvaldur Árnason flautaði til leiksloka á Laugardalsvellinum og Fram komið áfram í 16-liða úrslit Visa-bikarsins. Fram - ÍR 2-1 1-0 Ívar Björnsson (38.) 2-0 Ívar Björnsson (49.) 2-1 Guðjón Gunnarsson (89.) Skot (á mark): 19-5 (12-2) Varin skot: Ögmundur 1-7 Aukaspyrnur: 6-5 Horn: 13-1 Rangstöðr: 2-0 Dómari: Þorvaldur Árnason. Fram 4-4-2: Ögmundur Kristinsson Samuel Lee Tillen Jón Guðni Fjóluson Kristján Hauksson Daði Guðmundsson Halldór Hermann Jónsson (40. Hlynur A. Magnússon) Jón Gunnar Eysteinsson Tómas Leifsson (66. Josep Tillen) Ívar Björnsson (78. Guðmundur Magnússon) Almarr Ormarsson Hjálmar Þórarinsson ÍR 4-5-1: Ágúst Bjarni Garðarsson Hrannar Karlsson Guðjón Gunnarsson Elvar Lúðvík Guðjónsson Halldór Arnarsson Gunnar Hilmar Kristinsson Davíð Már Stefánsson Haukur Ólafsson (84. Pétur Óskar Sigurðsson) Jón Gísli Ström (68. Eiríkur Viljar H. Kúld) Axel Kári Vignisson Árni Freyr Guðnason (62. Elías Ingi Árnason)
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira