Keflavík fór létt með KR Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2010 19:13 Bryndís Guðmundsdóttir, leikmaður Keflavíkur. Mynd/Daníel Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag og unnu topplið Hamars og Keflavíkur bæði sína leiki. Keflavík vann öruggan sigur á KR, 92-49. Jacquline Adamshick skoraði 30 stig fyrir KEflavík og tók tólf fráköst. Bryndís Guðmundsdóttir skoraði fjórtán stig og tók fimmtán fráköst. hjá KR var Helga Einarsdóttir stigahæst með átján stig en Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir kom næst með fjórtán. Báðar tóku ellefu fráköst í leiknum. Jaleesa Butler fór mikinn í liði Hamars sem vann Fjölni, 102-76. Hún skoraði 30 stig og tók 21 fráköst. Þá unnu Haukar sigur á Grindavík, 61-41. Kathleen Snodgrass skoraði 30 stig fyrir Haukana. Grindavík-Haukar 41-61 (7-15, 11-12, 17-14, 6-20) Grindavík: Crystal Ann Boyd 10/9 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 7/4 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 7/10 fráköst, Agnija Reke 7/7 fráköst, Eyrún Ösp Ottósdóttir 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Alexandra Marý Hauksdóttir 2, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2. Haukar: Kathleen Patricia Snodgrass 30/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/7 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Íris Sverrisdóttir 4, Þórunn Bjarnadóttir 4/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2, Helga Jónasdóttir 0/13 fráköst. Hamar-Fjölnir 102-76 (31-16, 22-16, 29-21, 20-23) Hamar: Jaleesa Butler 30/21 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 22/4 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/7 fráköst, Slavica Dimovska 14/5 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Íris Ásgeirsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 8, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4/4 fráköst. Fjölnir: Natasha Harris 23/13 fráköst/7 stoðsendingar/8 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19, Inga Buzoka 18/15 fráköst, Birna Eiríksdóttir 8, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2/5 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2. Keflavík-KR 92-49 (19-10, 32-11, 20-16, 21-12) Keflavík: Jacquline Adamshick 30/12 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/15 fráköst/5 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 13, Pálína Gunnlaugsdóttir 11, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Rannveig Randversdóttir 5/9 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Marín Rós Karlsdóttir 2/5 stolnir, Lovísa Falsdóttir 2, Árný Sif Gestsdóttir 1. KR: Helga Einarsdóttir 18/11 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 14/11 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 10, Rut Konráðsdóttir 4, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 2, Bergdís Ragnarsdóttir 1/6 fráköst/3 varin skot. Dominos-deild kvenna Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag og unnu topplið Hamars og Keflavíkur bæði sína leiki. Keflavík vann öruggan sigur á KR, 92-49. Jacquline Adamshick skoraði 30 stig fyrir KEflavík og tók tólf fráköst. Bryndís Guðmundsdóttir skoraði fjórtán stig og tók fimmtán fráköst. hjá KR var Helga Einarsdóttir stigahæst með átján stig en Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir kom næst með fjórtán. Báðar tóku ellefu fráköst í leiknum. Jaleesa Butler fór mikinn í liði Hamars sem vann Fjölni, 102-76. Hún skoraði 30 stig og tók 21 fráköst. Þá unnu Haukar sigur á Grindavík, 61-41. Kathleen Snodgrass skoraði 30 stig fyrir Haukana. Grindavík-Haukar 41-61 (7-15, 11-12, 17-14, 6-20) Grindavík: Crystal Ann Boyd 10/9 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 7/4 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 7/10 fráköst, Agnija Reke 7/7 fráköst, Eyrún Ösp Ottósdóttir 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Alexandra Marý Hauksdóttir 2, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2. Haukar: Kathleen Patricia Snodgrass 30/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/7 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Íris Sverrisdóttir 4, Þórunn Bjarnadóttir 4/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2, Helga Jónasdóttir 0/13 fráköst. Hamar-Fjölnir 102-76 (31-16, 22-16, 29-21, 20-23) Hamar: Jaleesa Butler 30/21 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 22/4 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/7 fráköst, Slavica Dimovska 14/5 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Íris Ásgeirsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 8, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4/4 fráköst. Fjölnir: Natasha Harris 23/13 fráköst/7 stoðsendingar/8 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19, Inga Buzoka 18/15 fráköst, Birna Eiríksdóttir 8, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2/5 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2. Keflavík-KR 92-49 (19-10, 32-11, 20-16, 21-12) Keflavík: Jacquline Adamshick 30/12 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/15 fráköst/5 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 13, Pálína Gunnlaugsdóttir 11, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Rannveig Randversdóttir 5/9 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Marín Rós Karlsdóttir 2/5 stolnir, Lovísa Falsdóttir 2, Árný Sif Gestsdóttir 1. KR: Helga Einarsdóttir 18/11 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 14/11 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 10, Rut Konráðsdóttir 4, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 2, Bergdís Ragnarsdóttir 1/6 fráköst/3 varin skot.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira