LeBron útilokar ekki að snúa aftur til Cleveland Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2010 21:45 LeBron með nýju félögum sínum. Það fór allt á annan endann í Cleveland þegar körfuboltastjarnan LeBron James ákvað að söðla um og yfirgefa Cleveland Cavaliers og ganga í raðir Miami Heat. Þrátt fyrir öll lætin sem hafa orðið í kringum félagaskipti hans útilokar LeBron ekki að snúa aftur heim og leika aftur með Cleveland áður en ferlinum lýkur. "Ef tækifærið kemur og stuðningsmennirnir vilja fá mig er ekkert útilokað. Það yrði mögnuð saga ef ég færi aftur til Cleveland síðar," segir James. Hann er í ítarlegu viðtali við GQ-tímaritið þar sem hann talar meðal annars bréf eiganda Cavaliers, Dan Gilbert, sem hann birti kvöldið sem LeBron ákvað að skipta um félag. Þar fór Gilbert ekki fögrum orðum um leikmanninn. "Ég held að honum hafi alltaf staðið á sama um LeBron," sagði LeBron en hann hatar ekki að tala um sjálfan sig í þriðju persónu. "Móðir mín sagði alltaf við mig að ég myndi sjá hvernig fólk virkilega er þegar það gefur á bátinn. Nú vitum við nákvæmlega hvaða mann Gilbert hefur að geyma. Þegar ég sá viðbrögðin hans þá leið mér betur með mína ákvörðun." Leikmaðurinn hefur verið talsvert gagnrýndur á síðustu vikum. Ekki bara fyrir að yfirgefa heimafélag sitt heldur líka fyrir það hvernig hann stóð að ákvörðun sinni. Það var í klukkutíma sjónvarpsþætti. James segist samt ekki sjá eftir neinu. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Það fór allt á annan endann í Cleveland þegar körfuboltastjarnan LeBron James ákvað að söðla um og yfirgefa Cleveland Cavaliers og ganga í raðir Miami Heat. Þrátt fyrir öll lætin sem hafa orðið í kringum félagaskipti hans útilokar LeBron ekki að snúa aftur heim og leika aftur með Cleveland áður en ferlinum lýkur. "Ef tækifærið kemur og stuðningsmennirnir vilja fá mig er ekkert útilokað. Það yrði mögnuð saga ef ég færi aftur til Cleveland síðar," segir James. Hann er í ítarlegu viðtali við GQ-tímaritið þar sem hann talar meðal annars bréf eiganda Cavaliers, Dan Gilbert, sem hann birti kvöldið sem LeBron ákvað að skipta um félag. Þar fór Gilbert ekki fögrum orðum um leikmanninn. "Ég held að honum hafi alltaf staðið á sama um LeBron," sagði LeBron en hann hatar ekki að tala um sjálfan sig í þriðju persónu. "Móðir mín sagði alltaf við mig að ég myndi sjá hvernig fólk virkilega er þegar það gefur á bátinn. Nú vitum við nákvæmlega hvaða mann Gilbert hefur að geyma. Þegar ég sá viðbrögðin hans þá leið mér betur með mína ákvörðun." Leikmaðurinn hefur verið talsvert gagnrýndur á síðustu vikum. Ekki bara fyrir að yfirgefa heimafélag sitt heldur líka fyrir það hvernig hann stóð að ákvörðun sinni. Það var í klukkutíma sjónvarpsþætti. James segist samt ekki sjá eftir neinu.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira