Höfundur Makalaus byrjuð með Kalla í Baggalút 17. ágúst 2010 17:00 Ást við fyrstu sýn! Tobba Marínós er ekki lengur makalaus en hún er ánægð í faðmi borgarfulltrúans Karls Siguðarsonar. „Jú ég get staðfest það. Við erum að hittast,“ svarar Þorbjörg Marinósdóttir (26), betur þekkt sem Tobba, spurð hvort hún og Karl Sigurðarson (34) borgarfulltrúi Besta flokksins og söngvari hljómsveitarinnar Baggalúts séu par. Athygli vakti þegar Tobba, höfundur bókarinnar Makalaus og einstakur ráðgjafi einhleypra stúlkna á landinu, breytti hjúskaparstöðu sinn frá einhleyp yfir í í sambandi á samkiptasíðunni Facebook í gær. „Við erum búin að vera að hittast síðan seint í sumar og bara smullum strax,“ segir Tobba, í skýjunum með Kalla. „Við erum rosalega ólík en samt svo lík. Okkur finnst til dæmis báðum alveg æðislegt að vera bara heima og spila rommý. En á meðan ég hlusta á FM957 hlustar hann á Rás tvö. Þegar ég fer í spinning á morgnana er hann að drattast heim af ölstofunni,“ segir Tobba hlæjandi og vill meina að þau séu með sama húmor og hlæi mikið þegar þau eru saman. En hvernig kynntust þau? „Sko þetta byrjaði allt þegar ég las frétt eftir kollega minn í Séð og Heyrt, þar sem ég vinn, að Kalli væri eini makalausi borgarfulltrúi Besta flokksins. Ég sá hann svo á Ölstofunni eitt kvöldið og reyndi að koma honum saman við aðra stelpu. Gekk upp að honum með stúlkuna og sagði þeim að kynnast. Hann bara hló að mér og svo fórum við að tala saman. Höfum eiginlega ekki hætt síðan,“ segir Tobba glöð í bragði en hlutirnir hafa æxlast hratt síðan parið hittist. Tobba, býr í Kópavogi, og hefur að eigin sögn aðeins einu sinni náð að lokka miðbæjarmanninn í heimsókn til sín. „Það hefur verið þannig hingað til að ég hef eytt helgunum í Reykjavík en virku dögunum í úthverfinu,“ segir Tobba og bætir við að hún og Karl deili stundum um það hvort sé betra að búa í Kópavogi eða Reykjavík. Tobba lokar ekki á að borgarfulltrúinn nái að lokka hana yfir í höfuðborgina í framtíðinni. Bókin Makalaus hefur notið mikillar velgengni undanfarið og stefnir Tobba á að senda frá sér Makalaus 2 í maí á næsta ári. „Ég er að vinna að framhaldinu og leggst í skriftir þegar um hægist.“ alfrun@frettabladid.is Lífið Menning Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
„Jú ég get staðfest það. Við erum að hittast,“ svarar Þorbjörg Marinósdóttir (26), betur þekkt sem Tobba, spurð hvort hún og Karl Sigurðarson (34) borgarfulltrúi Besta flokksins og söngvari hljómsveitarinnar Baggalúts séu par. Athygli vakti þegar Tobba, höfundur bókarinnar Makalaus og einstakur ráðgjafi einhleypra stúlkna á landinu, breytti hjúskaparstöðu sinn frá einhleyp yfir í í sambandi á samkiptasíðunni Facebook í gær. „Við erum búin að vera að hittast síðan seint í sumar og bara smullum strax,“ segir Tobba, í skýjunum með Kalla. „Við erum rosalega ólík en samt svo lík. Okkur finnst til dæmis báðum alveg æðislegt að vera bara heima og spila rommý. En á meðan ég hlusta á FM957 hlustar hann á Rás tvö. Þegar ég fer í spinning á morgnana er hann að drattast heim af ölstofunni,“ segir Tobba hlæjandi og vill meina að þau séu með sama húmor og hlæi mikið þegar þau eru saman. En hvernig kynntust þau? „Sko þetta byrjaði allt þegar ég las frétt eftir kollega minn í Séð og Heyrt, þar sem ég vinn, að Kalli væri eini makalausi borgarfulltrúi Besta flokksins. Ég sá hann svo á Ölstofunni eitt kvöldið og reyndi að koma honum saman við aðra stelpu. Gekk upp að honum með stúlkuna og sagði þeim að kynnast. Hann bara hló að mér og svo fórum við að tala saman. Höfum eiginlega ekki hætt síðan,“ segir Tobba glöð í bragði en hlutirnir hafa æxlast hratt síðan parið hittist. Tobba, býr í Kópavogi, og hefur að eigin sögn aðeins einu sinni náð að lokka miðbæjarmanninn í heimsókn til sín. „Það hefur verið þannig hingað til að ég hef eytt helgunum í Reykjavík en virku dögunum í úthverfinu,“ segir Tobba og bætir við að hún og Karl deili stundum um það hvort sé betra að búa í Kópavogi eða Reykjavík. Tobba lokar ekki á að borgarfulltrúinn nái að lokka hana yfir í höfuðborgina í framtíðinni. Bókin Makalaus hefur notið mikillar velgengni undanfarið og stefnir Tobba á að senda frá sér Makalaus 2 í maí á næsta ári. „Ég er að vinna að framhaldinu og leggst í skriftir þegar um hægist.“ alfrun@frettabladid.is
Lífið Menning Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira