Henning: Frábært að fá að spila á móti besta liðinu á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2010 22:12 Henning Henningsson, þjálfari Hauka. Mynd/Daníel Henning Henningsson, þjálfari Hauka, var kátur eftir 81-74 sigur Haukaliðsins á Grindavík í öðrum leik liðanna í sex liða úrslitum úrslitakeppninni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Með sigrinum tryggði Haukaliðið sér sæti í undanúrslitunum. „Þetta snýst um það að vera tilbúin núna. Við erum búnar að vera að berjast á fullu í þessum neðri hluta. Við erum búin að vera undirbúa okkur fyrir það sem við ætluðum að gera," segir Henning en Haukarnir eru búnar að vinna 13 af 14 síðustu leikjum sínum í deild, bikar og úrslitakeppni. „Við fengum góðan bikarleik fyrir hálfum mánuði síðan og hann sýndi okkur að við getum ýmislegt ef viljinn er fyrir hendi. Þessi leikir á móti Grindavík voru hörkuleikir og ég segi að það var bara happa eða glappa hvar sigurinn í báðum leikjunum myndi lenda. Við vorum heppnar að sigurinn lenti okkar megin. Við héldum haus í lokinn og þetta féll okkar megin" segir Henning hógvær. Heather Ezell var í strangri gæslu í kvöld en það kom ekki að sök og hin danska Kiki Lund blómstraði í staðinn. „Liðin hafa lagt ofurkapp að stoppa Heather í vetur. Hún er líkamlega sterkari heldur en allir aðrir leikmenn í deildinni. Það er svolítið hangið í henni. Kiki nýtti tækifærið sín vel í dag og Hetaher var líka að finna hana. Þær voru að spila mjög vel saman," segir Henning og hann er ánægður með bandaríska bakvörðinn sinn Heather Ezell sem var með 54 stig og 20 stoðsendingar í leikjunum tveimur á móti Grindavík. „Það er frábært að fá að spila á móti besta liðinu á Íslandi. Við stefndum á að komast í þessi undanúrslit og það er virkilega gaman að fá að spila við KR," segir Henning og bætir við: „Við skulum vona það að við mætum til leiks með allt annað lið en í síðasta leik á móti þeim þegar við töpuðum með 32 stigum. Ég ætla ekki aðkoma með neinar yfirlýsingar. Við ætlum að undirbúa okkur vel fyrir þessa leiki. Það var mjög gott að klára þetta einvígi 2-0 því þá fáum við mikilvæga daga til þess að hvíla okkur. Við ætlum að nota þessa daga til þess að stilla saman strengina og fínpússa hlutina og mætum síðan tilbúnar í Vesturbæinn á laugardaginn," sagði Henning að lokum. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Henning Henningsson, þjálfari Hauka, var kátur eftir 81-74 sigur Haukaliðsins á Grindavík í öðrum leik liðanna í sex liða úrslitum úrslitakeppninni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Með sigrinum tryggði Haukaliðið sér sæti í undanúrslitunum. „Þetta snýst um það að vera tilbúin núna. Við erum búnar að vera að berjast á fullu í þessum neðri hluta. Við erum búin að vera undirbúa okkur fyrir það sem við ætluðum að gera," segir Henning en Haukarnir eru búnar að vinna 13 af 14 síðustu leikjum sínum í deild, bikar og úrslitakeppni. „Við fengum góðan bikarleik fyrir hálfum mánuði síðan og hann sýndi okkur að við getum ýmislegt ef viljinn er fyrir hendi. Þessi leikir á móti Grindavík voru hörkuleikir og ég segi að það var bara happa eða glappa hvar sigurinn í báðum leikjunum myndi lenda. Við vorum heppnar að sigurinn lenti okkar megin. Við héldum haus í lokinn og þetta féll okkar megin" segir Henning hógvær. Heather Ezell var í strangri gæslu í kvöld en það kom ekki að sök og hin danska Kiki Lund blómstraði í staðinn. „Liðin hafa lagt ofurkapp að stoppa Heather í vetur. Hún er líkamlega sterkari heldur en allir aðrir leikmenn í deildinni. Það er svolítið hangið í henni. Kiki nýtti tækifærið sín vel í dag og Hetaher var líka að finna hana. Þær voru að spila mjög vel saman," segir Henning og hann er ánægður með bandaríska bakvörðinn sinn Heather Ezell sem var með 54 stig og 20 stoðsendingar í leikjunum tveimur á móti Grindavík. „Það er frábært að fá að spila á móti besta liðinu á Íslandi. Við stefndum á að komast í þessi undanúrslit og það er virkilega gaman að fá að spila við KR," segir Henning og bætir við: „Við skulum vona það að við mætum til leiks með allt annað lið en í síðasta leik á móti þeim þegar við töpuðum með 32 stigum. Ég ætla ekki aðkoma með neinar yfirlýsingar. Við ætlum að undirbúa okkur vel fyrir þessa leiki. Það var mjög gott að klára þetta einvígi 2-0 því þá fáum við mikilvæga daga til þess að hvíla okkur. Við ætlum að nota þessa daga til þess að stilla saman strengina og fínpússa hlutina og mætum síðan tilbúnar í Vesturbæinn á laugardaginn," sagði Henning að lokum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira