Dótturfélag Milestone rær lífróður í Bretlandi 18. janúar 2009 09:10 Karl Wernersson Íslenska fjárfestingafélagið Kcaj, sem er dótturfélag Milestone, gæti farið í greiðslustöðvun í vikunni ef forsvarsmönnum þess tekst ekki selja hluta af eignum eða fá nýtt hlutafé inn í félagið. Kcaj, sem hefur stundum verið nefnt „Litli-Baugur", á hlut í nokkrum hátískuverslunarkeðjum eins og Cruise, Duchamp, Aspinal of London, Jones Bootmaker og Mountain Warehouse. Kcaj, sem var stofnað af Joni Scheving Thorsteinssyni, fyrrverandi stjóranda hjá Baugi, árið 2004, og systurfélag þess Arev hafa ekki farið varhluta af þrengingum á smásölumarkaðnum í Bretlandi. Ekki hjálpar til að móðurfélagið Milestone, sem er að mestu í eigu Karls og Steingríms Wernerssona, á í gríðarlegum vandræðum eftir bankahrunið. The Sunday Times greinir frá því í dag að stjórnendur Jones Bootmaker og Mountain Warehouse hafi lýst yfir áhuga á að kaupa hlut Kcaj í þeim fyrirtækjum en ekki hefur borist fomlegt tilboð. Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Íslenska fjárfestingafélagið Kcaj, sem er dótturfélag Milestone, gæti farið í greiðslustöðvun í vikunni ef forsvarsmönnum þess tekst ekki selja hluta af eignum eða fá nýtt hlutafé inn í félagið. Kcaj, sem hefur stundum verið nefnt „Litli-Baugur", á hlut í nokkrum hátískuverslunarkeðjum eins og Cruise, Duchamp, Aspinal of London, Jones Bootmaker og Mountain Warehouse. Kcaj, sem var stofnað af Joni Scheving Thorsteinssyni, fyrrverandi stjóranda hjá Baugi, árið 2004, og systurfélag þess Arev hafa ekki farið varhluta af þrengingum á smásölumarkaðnum í Bretlandi. Ekki hjálpar til að móðurfélagið Milestone, sem er að mestu í eigu Karls og Steingríms Wernerssona, á í gríðarlegum vandræðum eftir bankahrunið. The Sunday Times greinir frá því í dag að stjórnendur Jones Bootmaker og Mountain Warehouse hafi lýst yfir áhuga á að kaupa hlut Kcaj í þeim fyrirtækjum en ekki hefur borist fomlegt tilboð.
Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira