NBA í nótt: Ellefu í röð hjá Boston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2009 09:13 Marc Gasol í leiknum í nótt. Mynd/AP Boston Celtics vann sinn ellefta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið bar sigurorð af Memphis á útivelli, 110-105. Ray Allen var stigahæstur hjá Boston með nítján stig en þeir Ray Allen og Rajon Rondo voru með átján hvor en Rondo gaf einnig níu stoðsendingar. Rasheed Wallace skoraði fimmtán stig og þeir Kendrick Perkins og Kevin Garnett þrettán. Hjá Memphis var Rudy Gay stigahæstur með 23 stig. OJ Mayo var með 21 og Zach Randolph 20. Þetta var jafn leikur en mest náði Boston átta stiga forystu þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka. Memphis svaraði með því að skora sex stig í röð en nær komst liðið ekki. Philadelphia vann Golden State, 117-101. Thaddeus Young var með 26 stig og fjórtán fráköst, Allen Iverson kom næstur með 20. Þetta var langþráður sigur hjá Philadelphia enda hafði liðið tapað tólf leikjum í röð. Dallas vann New Orleans, 94-90. JJ Barea skoraði 23 stig en Dirk Nowitzky aðeins tíu stig sem er það minnsta sem hann hefur skorað í einum leik á tímabilinu. Fjögur stiganna komu þó á lokamínútunni sem reyndist dýrmætt fyrir Dallas. Orlando vann Indiana, 106-98. Dwight Howard var með 21 stig og 23 fráköst fyrir Orlando. Minnesota vann Utah, 110-108, þar sem Jonny Flynn tryggði sínum mönnum sigur með sniðskoti þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Þetta var annar sigur Minnesota á Utah á tímabilinu. Denver vann Oklahoma City, 102-93. Carmelo Anthony skoraði 31 stig en þetta var hans fjórði leikur í röð þar sem hann skorar minnst 30 stig. Þetta var fimmti sigur Denver á Oklahoma City í röð. LA Clippers vann Washington, 97-95. Eric Gordon skoraði 29 stig, þar á meðal síðustu körfu leiksins þegar ellefu sekúndur voru eftir af leiknum. Washington tapaði svo boltanum í síðustu sókn sinni og Clippers fagnaði góðum sigri. NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Boston Celtics vann sinn ellefta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið bar sigurorð af Memphis á útivelli, 110-105. Ray Allen var stigahæstur hjá Boston með nítján stig en þeir Ray Allen og Rajon Rondo voru með átján hvor en Rondo gaf einnig níu stoðsendingar. Rasheed Wallace skoraði fimmtán stig og þeir Kendrick Perkins og Kevin Garnett þrettán. Hjá Memphis var Rudy Gay stigahæstur með 23 stig. OJ Mayo var með 21 og Zach Randolph 20. Þetta var jafn leikur en mest náði Boston átta stiga forystu þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka. Memphis svaraði með því að skora sex stig í röð en nær komst liðið ekki. Philadelphia vann Golden State, 117-101. Thaddeus Young var með 26 stig og fjórtán fráköst, Allen Iverson kom næstur með 20. Þetta var langþráður sigur hjá Philadelphia enda hafði liðið tapað tólf leikjum í röð. Dallas vann New Orleans, 94-90. JJ Barea skoraði 23 stig en Dirk Nowitzky aðeins tíu stig sem er það minnsta sem hann hefur skorað í einum leik á tímabilinu. Fjögur stiganna komu þó á lokamínútunni sem reyndist dýrmætt fyrir Dallas. Orlando vann Indiana, 106-98. Dwight Howard var með 21 stig og 23 fráköst fyrir Orlando. Minnesota vann Utah, 110-108, þar sem Jonny Flynn tryggði sínum mönnum sigur með sniðskoti þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Þetta var annar sigur Minnesota á Utah á tímabilinu. Denver vann Oklahoma City, 102-93. Carmelo Anthony skoraði 31 stig en þetta var hans fjórði leikur í röð þar sem hann skorar minnst 30 stig. Þetta var fimmti sigur Denver á Oklahoma City í röð. LA Clippers vann Washington, 97-95. Eric Gordon skoraði 29 stig, þar á meðal síðustu körfu leiksins þegar ellefu sekúndur voru eftir af leiknum. Washington tapaði svo boltanum í síðustu sókn sinni og Clippers fagnaði góðum sigri.
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira