Svíar kaupa ódýrar íbúðir í Danmörku 26. maí 2009 14:07 Hrunið á fasteignamarkaðinum í Danmörku hefur leitt til þess að Svíum fer fjölgandi sem festa sér kaup á íbúðum hinum megin við Eyrarsundið. Samkvæmt opinberum upplýsingum frá fyrsta ársfjórðungi ársins fluttu 272 Svíar lögheimili sitt frá Skáni og yfir til Kaupmannahafnarsvæðisins. Er þetta aukning upp á 8% miðað við sama tímabili í fyrra. Í frétt um málið á börsen.dk er haft eftir Britt Andresen greinenda hjá Öresundsbroen að flutningstölurnar staðfesti það sem vitað var fyrir. Fasteignaverð ráði því hvar maður býr. „Og með ódýrari verðum á danska fasteignamarkaðinum hafa fleiri Svíar látið draum sinn rætast um að búa í Danmörku," segir Andresen. Íbúðaverð í Danmörku hefur lækkað um 17,5% að meðaltali frá árinu 2006. Sum landsvæði hafa farið verr út úr lækkuninni en önnur. Þannig voru fregnir í dönskum fjölmiðlum nýlega um að nú væri hægt að kaup ca. 40 fm einstaklingsíbúðir á sumum stöðum á Jótlandi á 100.000 til 200.000 danskar kr. eða á bilinu 2,4 til 4,8 milljónir kr. Er þetta hátt í hálfvirði miðað við verðin fyrir tveimur árum síðan. En eftir sem áður eru Danir sjálfir fjölmennasti hópurinn sem flytur á hverju ári milli Skáns og Danmerkur. Þeir voru 65% þeirra sem fluttu yfir sundið á fyrrgreindu tímabili eða 779 talsins. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hrunið á fasteignamarkaðinum í Danmörku hefur leitt til þess að Svíum fer fjölgandi sem festa sér kaup á íbúðum hinum megin við Eyrarsundið. Samkvæmt opinberum upplýsingum frá fyrsta ársfjórðungi ársins fluttu 272 Svíar lögheimili sitt frá Skáni og yfir til Kaupmannahafnarsvæðisins. Er þetta aukning upp á 8% miðað við sama tímabili í fyrra. Í frétt um málið á börsen.dk er haft eftir Britt Andresen greinenda hjá Öresundsbroen að flutningstölurnar staðfesti það sem vitað var fyrir. Fasteignaverð ráði því hvar maður býr. „Og með ódýrari verðum á danska fasteignamarkaðinum hafa fleiri Svíar látið draum sinn rætast um að búa í Danmörku," segir Andresen. Íbúðaverð í Danmörku hefur lækkað um 17,5% að meðaltali frá árinu 2006. Sum landsvæði hafa farið verr út úr lækkuninni en önnur. Þannig voru fregnir í dönskum fjölmiðlum nýlega um að nú væri hægt að kaup ca. 40 fm einstaklingsíbúðir á sumum stöðum á Jótlandi á 100.000 til 200.000 danskar kr. eða á bilinu 2,4 til 4,8 milljónir kr. Er þetta hátt í hálfvirði miðað við verðin fyrir tveimur árum síðan. En eftir sem áður eru Danir sjálfir fjölmennasti hópurinn sem flytur á hverju ári milli Skáns og Danmerkur. Þeir voru 65% þeirra sem fluttu yfir sundið á fyrrgreindu tímabili eða 779 talsins.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira